Ţriđjudagurinn 11. ágúst 2020

Gömul ágreiningsmál Evrópu­ţjóđa vakna til lífsins á ný


Styrmir Gunnarsson
17. apríl 2013 klukkan 11:08

Ţađ hefur orđiđ ein grundvallarbreyting frá ţjóđfélagsumrćđum vetrarins 2009 í ađdraganda ţingkosninga ţá um voriđ og nú fjórum árum síđar, ţegar kosiđ er til ţings á ný.

Ţá heyrđust ţau sjónarmiđ úr mörgum hornum ađ Ísland ćtti ekki annarra kosta völ en leita ađildar ađ Evrópusambandinu og ađildarumsókn var lögđ fram í kjölfar kosninga og eftir myndun nýrrar ríkisstjórnar.

Ţađ er ljóst ađ jafnvel innan forystusveitar Sjálfstćđisflokksins á ţeim tíma voru menn tvístígandi eins og sjá mátti á starfsemi svokallađrar Evrópunefndar á ţeim tíma undir formennsku tveggja trúnađarmanna flokksins. Grasrótin í flokknum tók hins vegar af skariđ.

Nú fjórum árum síđar er nánast enginn sem talar um nauđsyn ađildar ađ Evrópusambandinu nema formađur Samfylkingarinnar og jafnvel innan ţess flokks eru ađ renna tvćr grímur á menn. Samtök, sem voru stofnuđ til ađ berjast fyrir ađild ađ Evrópusambandinu láta ekkert í sér heyra nema í auglýsingum. Ţeir sem kjósa ţann vettvang fyrir skođanir sínar eru um leiđ ađ lýsa ţví yfir ađ ţćr séu ekki marktćkar. Ţeir treysta sér ekki í rökrćđur á hinum opna vettvangi samfélagsumrćđna.

Ţessi breyting er skiljanleg. Annars vegar höfum viđ rétt úr kútnum eftir hruniđ og sjálfstraust ţjóđarinnar er meira en áđur. Hins vegar er ljóst ađ ađildarríki Evrópusambandsins eiga viđ vaxandi erfiđleika ađ stríđa. Jafnvel ţótt ţeim hafi tekizt ađ rétta fjármálamarkađi af er ţjóđfélagsástandiđ stórversnandi í ţessum löndum. Ţađ kemur m.a. fram í ţví ađ gömul ágreiningsmál ţjóđanna á meginlandi Evrópu eru ađ vakna til lífsins á ný.

Enn sem fyrr eru Ţjóđverjar ţar í ađalhlutverki og til fyrirmyndar hvađ ţeir sjálfir eru tilbúnir til ađ horfast í augu viđ ţann veruleika.

Í ţýzka tímaritinu Spiegel (á vefútgáfu ţess) er ađ finna ítarlega umfjöllun um ţá „Ţjóđverjafóbíu“, sem er ađ grípa um sig í Evrópu og er kaldur veruleiki í Suđur-Evrópu. Nýtt dćmi um hana er grein, sem birtist í kýpverska dagblađinu Cyprus-Mail og sagt er frá hér á Evrópuvaktinni í dag, ţar sem Ţjóđverjum er ráđlagt ađ borga sjálfir skuldir sínar áđur en ţeir geri kröfur til annarra.

Af ţeirri grein er ljóst ađ á Kýpur er starfandi fyrirtćki, sem hefur sérhćft sig í ađ kaupa upp gömul skuldabréf Ţýzkalands, sem gefin voru út međ ríkisábyrgđ efrtir heimsstyrjöldina fyrri, Hitler neitađi síđar ađ borga og sagđi ađ ţćr skuldir vćru ólöglegar, ríkisstjórn Vestur- Ţýzkalands samţykkti hinsvegar ađ borga 1952 en fćrđist undan ţví, ţegar ađ gjalddaga var komiđ 1993 og ţybbast enn viđ.

Ţađ er gott ađ yfirgnćfandi meirihluti ţjóđarinnar er nú sammála um ađ blanda sér ekki í svona nágrannadeilur.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS