Mánudagurinn 24. janúar 2022

Um óskiljanlega ţrá­hyggju Samfylkingar


Styrmir Gunnarsson
17. maí 2013 klukkan 10:02

Eftir ţví sem myndin af stöđu mála í Evrópu verđur skýrari verđur ţráhyggja og evruárátta Samfylkingarinnar óskiljanlegri. Eins og fram kom hér á Evrópuvaktinni í gćr hefur bandaríska dagblađiđ Wall Street Journal, sem er eitt virtasta viđskiptadagblađ í heimi komizt ađ ţeirri niđurstöđu ađ nú standi yfir í Evrópu mesta efnahagslćgđ frá lokum heimsstyrjaldarinnar síđari. Jafnframt er ljóst af umfjöllun blađsins, ađ skuldakreppan í sumum evrulandanna er miđpunktur ţessarar efnahagslćgđar.

Ekki eru nema nokkrar vikur liđnar frá ţví ađ Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingar hamađist á ţví í málflutningi sínum fyrir kosningar ađ eina björgun Íslendinga vćri ađ taka upp evru. Hann lofađi gulli og grćnum skógum međ evrunni. Lćgi vöxtum. Hagstćđari húsnćđislánum. Lćgra vöruverđi o.sv. frv.

Veruleikinn í Evrópu, sem blasir viđ hverjum sem er sýnir ađ ţetta eru stađlausir stafir. Hvađ getur valdiđ ţví ađ Samfylkingin er haldin slíkri ţráhyggju í sambandi viđ evruna?

Wall Street Journal heldur ţví fram, ađ ţađ sé enginn bati á nćsta leiti og ekkert ljós í myrkinu. Allar fréttir, sem berast frá Evrópu benda til hins sama. Efnahagslćgđin er ađ dýpka og ná til fleiri landa og ţar á međal til Frakklands.

Samfylkingin hefur hins vegar enn tíma til ađ breyta um stefnu en sá tími er ađ renna út. Hún getur rökstutt breytta afstöđu međ ţví ađ ţađ sé nauđsynlegt frá hennar sjónarhóli séđ ađ doka viđ og sjá hvernig Evrópuríkjunum tekst ađ vinna úr ţeim vandamálum sem ţau standa frammi fyrir. Ţau vandamál hverfa ekki á nokkrum mánuđum. Angela Merkel (Mamma Merkel eins og nú er fariđ ađ kalla hana í Ţýzkalandi) hefur sjálf sagt ađ ţađ geti tekiđ áratug.

Árni Páll ćtti ađ íhuga ađ breyta nú um stefnu í ESB-málum og stuđla ţar međ ađ meiri sátt í íslenzku samfélagi. Međ ţví mundi hann líka gefa Samfylkingunni lífsvon, sem eins og nú horfir viđ á ekki langt líf fyrir höndum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS