Laugardagurinn 16. janúar 2021

Er pólitísk borgarastyrjöld háđ í Evrópu?


Styrmir Gunnarsson
5. ágúst 2013 klukkan 10:05

Ţađ er umhugsunarverđ skilgreining á ástandinu innan Evrópusambandsins í fréttaskýringu á vefsíđu Reuters fréttastofunnar í dag. Ţar er sú skođun sett fram, ađ innan ESB ríki pólitísk borgarastyrjöld, sem Bretar heyji. Markmiđ Camerons međ ţeirri pólitísku borgarastyrjöld sé annars vegar ađ ţurrka út úr vitund ESB-ríkja hugtakiđ „stöđugt nánari sameining“ og hins vegar hugsunina um „evrópskan ţegnrétt“.

Ţađ er hćgt ađ heyja styrjöld međ öđrum hćtti en vopnum, bćđi á hinum pólitíska vettvangi en ekki síđur á fjármálamörkuđum og kannski má segja ađ sú borgarastyrjöld, sem stendur yfir innan ESB sé háđ á ţeim vígstöđvum tveimur. En auđvitađ er mikiđ til í ţessari greiningu Reuters. Átökin innan Evrópusambandsins eru svo mikil ađ ţađ er ekki fráleitt ađ líkja ţeim viđ borgarastyrjöld.

Hins vegar er kannski fullmikil einföldun ađ segja ađ Bretar einir séu árásarađilinn í ţeirri borgarastyrjöld. Ţađ er rétt ađ ţeir vinna markvisst ađ ţví ađ tryggja ákveđna hagsmuni sína međ ţví fyrst og fremst ađ ná til sín á ný ákvörđunarvaldi í einstökum málum. En ţađ stríđ bliknar í samanburđi viđ ţau átök um grundvallaratriđi, sem standa á milli Norđurríkjanna og Suđurríkjanna, svo ađ gripiđ sé til samlíkingar frá borgarastyrjöldinni í Bandaríkjunum á 19. öld. Sú borgarastyrjöld er augljóslega háđ međ peningum.

Evrópa var vígvöllur tveggja heimsstyrjalda á 20. öldinni. Evrópa var líka helzti vígvöllur kalda stríđsins, ţótt ţađ breiddist ađ vísu út um allan heim. Og nú lýsir ein helzta fréttastofa í okkar heimshluta ţeirri skođun ađ Evrópa sé enn á ný vígvöllur en ađ ţessu sinni pólitískrar borgarastyrjaldar. Eins og allir vita geta slíkar styrjaldir orđiđ illvígari en ađrar og ţađ ţarf sterka pólitíska leiđtoga til ađ leiđa slíkar styrjaldir til lykta. Ţađ er ekki ađ sjá ađ Evrópa eigi slíka leiđtoga í dag.

En hitt er nýtt ađ ađilar sem standa utan slíkra vígvalla sćkist eftir ţví ađ komast inn á ţá eins og hópur fólks á Íslandi gerir enn.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS