Mánudagurinn 24. janúar 2022

Vesturlönd: Efnahagsleg endurreisn lćtur á sér standa


Styrmir Gunnarsson
20. september 2013 klukkan 10:13

Sú ákvörđun Seđlabanka Bandaríkjanna ađ byrja ekki ađ hćgja á peningaprentun getur ađeins ţýtt eitt: Bankastjórnin er ekki örugg um ađ efnahagsleg endurreisn Bandaríkjanna í kjölfar fjármálakreppunnar, sem skall á haustiđ 2008 sé byggđ á nćgilega traustum grunni. Ţess vegna var ţessi ákvörđun tekin.

Í grein í Daily Telegraph í dag er ţví haldiđ fram, ađ ţađ sé ţróunin á evrusvćđinu, sem valdi mestri óvissu í Washington.

Lettar hafa ákveđiđ ađ taka upp evru frá og međ 1. janúar n.k. en skv. nýrri könnun, sem birt var í Lettlandi í gćr eru 53% ţjóđarinnar andvíg ţví ađ ţađ verđi gert. Einungis 22% eru hlynnt.

Ađ vísu voru tölur birtar í gćr, sem benda til ţess ađ í fyrsta sinn í mörg ár sé eitthvađ ađ draga úr atvinnuleysi í Grikklandi en ađrar fréttir frá ţví landi benda til ţess ađ ţjóđfélagsleg ólga sé vaxandi. Kennarar í framhaldsskólum efna til verkfalla, opinberir starfsmenn mótmćla uppsögnum og launalćkkunum og vísbendingar eru um ađ mađur hafi veriđ myrtur fyrir nokkrum dögum á vegum nýnazista.

Gert er ráđ fyrir ađ ţriđja björgunarađgerđin fyrir Grikkland sé framundan og jafnvel fyrir Portúgal líka. Viss óđveđursský eru á lofti á Írlandi.

Ţađ harđnar á dalnum í Finnlandi og sćnska ríkisstjórnin hefur séđ sig knúna til ađ grípa til örvunarađgerđa í efnahagsmálum.

Ţegar á allt ţetta er litiđ er of snemmt ađ ćtla ađ einhver umtalsverđur efnahagsbati sé framundan. Ţađ á líka viđ Ísland. Ađ óbreyttu efnahagsástandi í nálćgum löndum verđur engin efnahagsleg endurreisn á Íslandi, sem máli skiptir.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS