Föstudagurinn 30. september 2022

Samstiga EES-stefna Noregs og Íslands


Björn Bjarnason
8. október 2013 klukkan 10:33

Hćgriflokkurinn og Framfaraflokkurinn í Noregi birtu mánudaginn 7. október stefnuyfirlýsingu nćstu ríkisstjórnar Noregs undir forsćti Ernu Solberg, formanns Hćgriflokksins. Ţessi tveir flokkar hafa aldrei fyrr starfađ saman í ríkisstjórn og raunar hefur Framfaraflokkurinn setiđ utan ríkisstjórnar í ţau 40 ár sem hann hefur starfađ. Löngum hefur veriđ litiđ á framfaraflokksmenn sem utangarđsmenn af norsku stjórnmálaelítunni.

Stefna Framfaraflokksins hefur veriđ kennd viđ lýđskrum eđa öfgar, einkum ţegar rćtt er um málefni innflytjenda og hćlisleitenda. Flokkurinn hefur hins vegar áunniđ sér traust um fimmtungs kjósenda og í lýđrćđisţjóđfélagi er fráleitt ađ ćtla ađ einangra fulltrúa svo stórs hóps frá beinum áhrifum á landstjórnina. Framfaraflokksmenn hafa veitt minnihlutastjórnum í Noregi brautargengi en nú er bein ađild ţeirra ađ stjórnarsamstarfi í fyrsta sinn viđurkennd í verki.

Hćgriflokkurinn og Framfaraflokkurinn eru báđir á hćgri vćng stjórnmálanna. Ţeir komu báđir vel frá ţingkosningunum um miđjan september og ţingstyrkur Hćgriflokksins gerir Ernu Solberg kleift ađ ganga til samstarfs viđ Framfaraflokksins auk ţess sem Siv Jensen, formađur flokksins, nálgast úrlausnarefni á vettvangi stjórnmálanna af meira raunsći en forveri hennar Carl I. Hagen. Flokkarnir mynda minnihlutastjórn og styđjast viđ Kristilega ţjóđarflokkinn og Venstre-flokkinn viđ myndun meirihluta á ţingi.

Afstađan til ESB er međal ágreiningsefna Hćgriflokksins og Framfaraflokksins. Innan forystu Hćgriflokksins eru ákafir talsmenn ESB-ađildar Noregs. Ţeir mega sín hins vegar lítils núna enda er meirihluti kjósenda flokksins á móti ESB-ađild. Hiđ sama má segja um Framfaraflokkinn ađ hann er andvígur ESB-ađild Noregs.

Í hinum langa stjórnarsáttmála flokkanna er ađ finna kafla um Evrópu. Ţar segir ađ Evrópuríki séu nćstu nágrannar Noregs, vinir og mikilvćgustu viđskiptaţjóđir. Ţess vegna eigi norsk utanríkisstefna upphaf í Evrópu. Lögđ verđi áhersla á ađ tryggja hagsmuni Noregs gagnvart ESB, međal annars á grundvelli EES-samningsins. Ríkisstjórnin líti á EES-samninginn og ađra samninga viđ ESB sem ramma um Evrópustefnu sína. Samningarnir skipti verulegu máli efnhagslega og tryggi ađgang ađ mörkuđum og ţađ sem er fyrirsjáanlegt fyrir norskt atvinnulíf. Ţađ sé ađ verulegu leyti innanríkismál ađ tryggja daglega framkvćmd á regluverkinu.

Lögđ er á ákersla á ađ beitt verđi frumkvćđi viđ ađ tryggja norska hagsmuni og láta fyrr ađ sér kveđa í ákvarđana- og stefnumótunarferlinu innan ESB. Ţetta er rökrétt afstađa í ljósi ţeirrar gagnrýni á EES-ţátttökuna ađ í henni felist áhrifalaus móttaka á fullmótuđum ákvörđunum innan ESB. Stađreynd er ađ hvorki norsk né íslensk stjórnvöld hafa nýtt sér sem skyldi leiđir og tćkifćri til áhrifa á mótun ESB-stefnu á ţví stigi ţegar mestu skiptir ađ koma sjónarmiđum eđa fyrirvörum á framfćri.

Utanríkisráđuneyti Íslands hefur í nokkur ár beint athygli sinni ađ ađild Íslands ađ ESB stýrt stjórnarráđinu öllu í ţá átt. Hagsmunagćsla á grundvelli EES-samningsins hefur setiđ á hakanum. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra bođar nú ađ áhersla verđi ađ nýju lögđ á EES-samninginn. Hann segir til dćmis í grein í Fréttablađinu ţriđjudaginn 8. október ađ efla verđi hagsmunagćslu Íslands innan EES. Forgangsrađa ţurfi ţannig ađ sjónarmiđ Íslands komi fram í löggjafarstarfi ESB strax á fyrstu stigum máls.

Ríkisstjórnir Íslands og Noregs verđa samstiga í EES-málum eftir ađ ríkisstjórn Ernu Solberg sest ađ völdum. Ţćr eiga ađ framkvćma stefnu sína á samrćmdan hátt og í nánu samstarfi. Ţađ mun skila bestum árangri gagnvart ESB.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS