Ţriđjudagurinn 27. september 2022

Írar vilja losna - Grikkir sitja fastir


Björn Bjarnason
19. október 2013 klukkan 07:24

Nýlega var greint frá áformum írsku ríkisstjórnarinnar um ađ hverfa frá lánasamstarfi viđ Evrópusambandiđ, Seđlabanka Evrópu og Alţjóđagjaldeyrissjóđinn, ţríeykiđ, og sćkja út á inn almenna fjármálamarkađ eftir fjármagni, Enda Kenny forsćtisráđherra sagđi á landsfundi flokks síns:

„Ţetta ţýđir ekki ađ efnahagsvandinn sé ađ baki. Viđ eigum enn eftir ađ takast á viđ erfiđleika. Ţađ verđur enn á brattann ađ sćkja. Hitt er ţó ljóst ađ björgunarskeiđinu mun ljúka. Efnahagslegu neyđarástandi er lokiđ.“

Ţađ mun koma í ljós hvort forsćtisráđherrann getur stađiđ viđ ţetta en hann hefur átt í viđrćđum viđ ţríeykiđ á ţessu ári og kynnti ákvörđun sína án ţess ađ til opinbers ágreinings milli Íra og ţríeykisins hafi komiđ. Írar fengu 85 milljarđa evru neyđarlán á sínum tíma.

Neyđarlán ţríeykisins til Grikkja nema tćplega 250 milljörđum evra. Grísk stjórnvöld og efnahagsstjórn ţeirra er enn undir smásjá ţríeykisins. Um ţessar mundir er efnt til funda í Aţenu ţar sem grískir ráđherrar og fulltrúar ţríeykisins rćđa efnahagshorfur í Grikklandi á árinu 2014.

Fréttir herma ađ mikill ágreiningur sé á milli ađila. Grískir ráđherrar sćtta sig illa viđ nýjar kröfur ţríeykisins um ađhald og niđurskurđ. Ţríeykiđ segir ađ hallinn á ríkisfjármálunum verđi tveimur milljörđum hćrri en ađ hefur veriđ stefnt en gríska ríkisstjórnin telur ađ ţessi tala sé 500 milljónir evra. Gerir ríkisstjórnin ráđ fyrir ađ hagvöxtur verđi 0,6% á nćsta ári vegna fjárfestinga og útflutnings.

Yannis Stournaras, fjármálaráđherra Grikklands, viđurkenndi föstudaginn 18. október ađ viđrćđurnar viđ ţríeykiđ vćru „erfiđar“. Ţá hefur komiđ fram í fréttum ađ innan ţríeykisins sé vaxandi ágreiningur milli ESB-armsins annars vegar og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins hins vegar.

Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands, sagđi skömmu fyrir ţýsku kosningarnar ađ Grikkir ţyrftu frekari neyđarađstođ á árinu 2014. Schäuble vildi hafa vađiđ fyrir neđan sig og ekki verđa sakađur um ađ segja eitt um ţetta efni fyrir kosningar og standa berskjaldađur frammi fyrir vandanum ađ ţeim loknum. Sćtti hann gagnrýni fyrir orđ sín, oft mćtti satt kyrrt liggja.

Vandi Grikkja er ekki ađ baki. Gríska stjórnin hefur ekki styrk til ađ segja skiliđ viđ ţríeykiđ. Stađan í samskiptum hennar og fulltrúa ţríeykisins sýnir hins vegar svart á hvítu ađ ţví fer víđs fjarri ađ hiđ eđlilega jafnvćgi hafi skapast innan evru-svćđisins eđa á milli ţeirra sem glíma ţar viđ brýnasta vandann.

Írskum stjórnmálamönnum er kappsmál ađ losna sem fyrst undan fyrirmćlum og stjórn ţríeykisins. Ţeir telja sig hafa burđi til ađ standa á eigin fótum. Grískir stjórnmálamenn vilja einnig geta bjargađ sér sjálfir en svo mikiđ er í húfi fyrir lánardrottnana ađ ţeir ţora ekki ađ sleppa Grikklandi úr greip sinni.

Ţađ er til marks um almennt vaxandi spennu vegna Grikklands ađ rćtt er um ágreininginn milli ríkisstjórnar landsins og ţríeykisins fyrir opnum tjöldum. Á einn eđa annan hátt hlýtur ađ sverfa til stáls.

Sé neyđarástandi lokiđ á Írlandi er ekki unnt ađ segja hiđ sama um Grikkland. Gríski vandinn mun hins vegar bitna á Írum eins og evru-ríkjunum öllum.

Ný ríkisstjórn er ađ fćđast í Ţýsklandi. Hún vill örugglega hreinar línur sem fyrst. Enn einu sinni mun draga til tíđinda á evru-svćđinu. Vandinn er ekki úr sögunni.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS