Föstudagurinn 9. desember 2022

Er hćgt ađ skapa friđ í Evrópu?


Styrmir Gunnarsson
23. desember 2013 klukkan 09:19

Á nćsta ári verđa 100 ár liđin frá upphafi heimsstyrjaldarinnar fyrri og af ţví tilefni fjölgar nú frćđibókum, sem út koma um ţau átök. Á síđasta ári kom út bók sem nefnist The Sleepwalkers-How Europe went to war in 1914 eftir Christopher Clark, prófessor viđ háskólann í Cambridge og nú er ađ koma út bók eftir Margréti McMillan, sem nefnist The war that ended peace en hún hefur áđur skrifađ merka bók um Versalasamningana. Líklegt má telja ađ slíkum bókum fjölgi á nćstu mánuđum og komi út í fleiri löndum en í hinum engilsaxneska heimi.

Međ hverri nýrri bók, sem skrifuđ er um sögu Evrópu verđur ljósara ađ ţađ er nánast yfirmannlegt verkefni ađ skapa friđ í ţessari heimsálfu međ ţví ađ sameina ţessar ţjóđir undir einum fána, ef svo má ađ orđi komast.

Fortíđin verđur ekki ţurrkuđ út - ţví miđur. Segja má ađ sögu Evrópu um aldir megi sjá í hnotskurn í átökum ríkjanna á Balkanskaga. Ţar hafa í raun og veru stađiđ stöđug átök í meira en 100 ár međ smáhléum. Ţau ríki, sem ţar eru til nú eru óđum ađ gerast ađilar ađ Evrópusambandinu. Ţau hafa áđur veriđ ađilar ađ annars konar ríkjabandalögum, sem ekki hafa lifađ til lengri tíma. Eru meiri líkur á ţví ađ svo verđi nú? Eru einhver sérstök rök fyrir ţví ađ ţađ verđi grundvallarbreyting á viđhorfum Evrópuţjóđa til hverrar annarrar í okkar samtíma en áđur?

Fyrir helgi var ţekktasta pólitíska fanga í Rússlandi sleppt úr haldi. Hann var í raun sendur í útlegđ. Er einhver munur á ţví hvernig kaupin gerast á eyrinni í Rússlandi nú eđa Sovétríkjunum áđur? Khodorkovskíj var ađ margra mati dćmdur ranglega í fangelsi og nú er hann ađ eigin dómi sendur í útlegđ eins og stundum var gert á tímum Sovétríkjanna, ţegar andófsmennirnir voru orđnir of ţekktir á Vesturlöndum. Enn sitja nánir samstarfsmenn Khodorkovskíj í fangelsi og eru eins konar gíslar. Haldi hann sig ekki innan marka í ummćlum sínum á Vesturlöndum verđur enn ver fariđ međ ţá í fangelsi í Rússlandi. Ţess vegna mun Khodorkovskíj tala eins og hann talar nú ţangađ til ţeir verđa látnir lausir. Ţá kann tónninn ađ breytast.

Evrópusambandiđ er merkileg tilraun til ađ skapa friđ í Evrópu en margt bendir til ađ sú tilraun sé ađ komast á leiđarenda. Lengra verđi ekki komizt í tilraunum til ađ sameina Evrópu í eitt ríkjabandalag. Hinir merkustu stjórnmálamenn síđustu áratuga í Evrópu, eins og Helmut Schmidt, fyrrum kanslari jafnađarmanna, sem nú er orđinn 95 ára eru orđnir svartsýnir á framhaldiđ.

Kannski eru ţađ sterkustu rökin gegn ađild Íslands ađ Evrópusambandinu ađ blanda sér ekki í illvígar fjölskyldudeilur, sem ćtla engan enda ađ taka en halda áfram kynslóđ eftir kynslóđ..

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS