rijudagurinn 27. september 2022

Taka Skotar og Katalnumenn kvrun um sjlfsti hinu nja ri?


Styrmir Gunnarsson
1. janar 2014 klukkan 09:57

hinu nja ri, sem n er gengi gar getur mislegt markvert gerzt nmunda vi okkur. september n.k. fer fram jaratkvagreisla Skotlandi um sjlfsti Skota. Fir treysta sr til a sp fyrir um niurstur hennar en er ljst a stuningur vi mlssta skozkra jernissinna eykst hgt og btandi. Sennilega hefur verulegur hluti eirra, sem taka tt atkvagreislunni ekki gert upp sinn hug. Allir eir sem hafa bsetu Skotlandi hafa atkvisrtt, sem ir a margir Englendingar, sem ar ba taka tt a kvea hvort Skotland veri sjlfsttt. Sumir munu taka kvrun um hvernig eir greia atkvi t fr efnahagslegum sjnarmium en arir og vntanlega ekki szt innfddir Skotar t fr jernislegum og tilfinningalegum stum.

En hvernig sem atkvagreislan fer er v n sp af ailum, sem tt taka opinberum umrum Bretlandi a hn muni breyta miklu um stjrnskipan brezka konungdmisins. Veri fellt a stofna sjlfsttt rki m bast vi a Skotar fi meira sjlfsti um eigin ml en eir hafa n og af v leiir a hi sama getur gerzt Wales og Norur-rlandi. Og hva um Englendinga? F eir lka srstaka „heimastjrn“?!

Katalnu Spni fer fram jaratkvagreisla um sjlfsti nvember. Stjrnvld Madrid berjast af meiri hrku gegn sjlfsti Katalnu en stjrnvld London gera gagnvart Skotlandi en a sama skapi er margt sem bendir til a hi sama eigi vi um sjlfstishreyfingu Katalnumanna. Veri sjlfsti samykkt Katalnu m bast vi a annars vegar taki vi mikil tk vi stjrnvld Madrid um framhaldi og hins vegar m bast vi a sjlfstishreyfingu Baska vaxi fiskur um hrygg.

Bi essi ml, sjlfstisml Skotlands og Katalnu geta haft mikil hrif run Evrpusambandsins, sem n egar er komin ngstrti. Sumir Bretar fullyra, a veri kosi um a innan nokkurra ra hvort Bretar vilji vera fram Evrpusambandinu ea fara t veri samykkt me afgerandi meirihluta a fara t.

vor fara fram kosningar til Evrpuingsins og eins og ml standa n telja flestir greinendur a staa efasemdarmanna og andstinga frekari sameiningarrunar muni mjg styrkjast v ingi. Kannski m segja a smtt og smtt s a birtast s mynd af Evrpu a annan veg standi randi fl einstkum rkjum svo og hi umfangsmikla embttismannakerfi Brussel en hins vegar flki einstkum Evrpulndum. Stuningur vi samstarf Evrpurkja innan ESB er enn mikill essum lndum en augljst er a strir hpar flks telja a sameiningarrunin s komin of langt og n eigi a sna vi af eirri braut.

r rksemdir, sem forystumenn stjrnmlum Lettlandi fra n fyrir upptku evru rtt fyrir andstu mikils meirihluta jarinnar eru athyglisverar. eir telja nausynlegt eins og Finnar a taka upp evru til ess a tengjast Evrpusambandinu sterkari bndum vegna ess a v felist bezta vrn essara rkja gegn gangi Rssa. etta er skiljanlegt sjnarmi, sem um lei er vsbending um a nlgin vi Rssa er aftur orin erfi fyrir r jir, sem nst eim ba eins og krana er glggt dmi um.

A vsu m heyra raddir um a Rssland s papprstgrisdr. Rssar geti hta en eir hafi engan efnahagslegan styrk til a fylgja htunum snum fram. En hefur a ekki alltaf veri veruleikinn Rsslandi a hrif eirra aljamlum byggist fleiru en efnahagsstyrk? vfemi landsins felst mikill styrkur svo og aulindum ess.

Evrpurkin, bi Vestur-Evrpu og Austur-Evrpu standa frammi fyrir miklum skorunum nju ri og hyggilegt fyrir ara og allra szt smj a blanda sr au ml.

 
Senda  Facebook  Senda  Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lgfringur og fyrrverandi ritstjri Morgunblasins. Hann hf strf sem blaamaur Morgunblainu 1965 og var astoarritstjri 1971. ri 1972 var Styrmir ritstjri Morgunblasins, en hann lt af v starfi ri 2008.

 
 
Pistill

Umsknarferli andaslitrum - straumhvrf hafa ori afstu til ESB-virna - rttur jar­innar tryggur

ttaskil uru samskiptum rkis­stjrnar slands og ESB fimmtudaginn 12. mars egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrkis­rherra aftenti formanni rherrars ESB og viru­stjra stkkunarmla framkvmda­stjrn ESB brf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ensku. ar segir: The Government of...

 
Mest lesi
Fleiri leiarar

Rssar lta Finna finna fyrir sr

a hefur ekki fari fram hj lesendum Evrpu­vaktarinnar a umrur Finnlandi um ryggisml Finna hafa aukizt mjg kjlfari deilunum um kranu. Spurningar hafa vakna um hvort Finnar eigi a gerast ailar a Atlantshafsbandalaginu ea lta duga a auka samstarf vi Sva um ryggisml.

ESB-ingkosningar og lrisrunin

Kosningar til ESB-ingsins eru Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. ma og san hverju ESB-landinu eftir ru ar til sunnudaginn 25. ma. Stjrnvld Bretlandi og Hollandi hafa lagt herslu nausyn ess a dregi veri r mi­stjrnar­valdi ESB-stofnana Brussel von um a andstaa eir...

jverjar vilja ekki aukin afskipti af alja­mlum

zkaland er ori flugasta rki Evrpu n. zkaland stjrnar Evrpu­sambandinu. ar gerist ekkert, sem jverjar eru ekki sttir vi. essu samhengi er niurstaa nrrar knnunar vihorfi almennings zkalandi til afskipta jverja af alja­mlum athyglisver en fr henni er sagt frttum Evrpu­vaktarinnar dag.

ttaskil samskiptum NATO vi Rssa - famlag Rssa og Knverja - gn Norur-shafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvmda­stjri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var myrkur mli um Rssa reglulegum blaamannafundi snum Brussel mnudaginn 19. ma. Hann sagi a vileitni eirra til a sundra kranu hefi skapa „algjrlega nja stu ryggismlum Evrpu“. a sem gerist um ess...

 
 
    Um Evrpuvaktina     RSS