Sunnudagurinn 25. september 2022

UmrŠ­ur um framtÝ­ Evrˇpu­sambandsins har­na


Styrmir Gunnarsson
13. jan˙ar 2014 klukkan 09:49

Vaxandi ■ungi er a­ fŠrast Ý umrŠ­ur Ý Bretlandi um afst÷­u Breta til Evrˇpusambandsins. SÝ­ustu misseri hafa ■Šr umrŠ­ur einkennzt af ßhyggjum vegna fj÷lda innflytjenda frß ÷­rum a­ildarrÝkjum ESB en meira og meira sn˙ast ■Šr n˙ um kr÷fur um a­ Bretar endurheimti eitthva­ af ■vÝ valdi, sem ■eir hafa framselt til Brussel. Cameron, forsŠtisrß­herra hefur brug­izt vi­ ■essum umrŠ­um me­ ■vÝ a­ gefa fyrirheit um a­ endursemja vi­ Evrˇpusambandi­ um st÷­u Bretlands innan ■ess og lofar ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu um afst÷­u Breta til ESB ß ßrinu 2017.

Um helgina birtust frÚttir ■ess efnis a­ 95 ■ingmenn ═haldsflokksins hef­u skrifa­ Cameron brÚf ■ar sem ■eir hvetja til ■ess a­ l÷ggj÷f ver­i sett ß brezka ■inginu, sem geri Bretum kleift a­ hafna einst÷kum ■ßttum Ý laga- og regluverki ESB ef ■eim sřnist svo. Tali­ er a­ sex ■ingmenn til vi­bˇtar sÚu sama sinnis ■ˇtt ■eir hafi ekki skrifa­ undir. Einstakir rß­herrar Ý rÝkisstjˇrn Camerons hafa brug­izt vi­ og segja slÝkar hugmyndir ˇraunsŠjar eins og lesa mß um Ý frÚttum Evrˇpuvaktarinnar.

┴stŠ­an fyrir ■essum ˇrˇa Ý ═haldsflokknum er marg■Štt. ═ fyrsta lagi er augljˇst a­ ■a­ er einlŠg sannfŠring stˇrs hˇps Ý ■ingflokki Ýhaldsmanna ß Breta■ingi a­ sameiningar■rˇunin innan ESB hafi gengi­ of langt og henti ekki lengur hagsmunum Breta. ═ ÷­ru lagi hafa Ýhaldsmenn ßhyggjur af ■vÝ a­ Ukip (UK Independence Party) nßi miklum ßrangri Ý kosningum til Evrˇpu■ingsins Ý vor og Ý ■ri­ja lagi a­ ■ar me­ vŠri Ukip kominn Ý st÷­u til a­ nß verulegu fylgi frß ═haldsflokknum Ý ■ingkosningum ■ar ß nŠsta ßri og grei­a lei­ Verkamannaflokksins til valda ß nř.

═ ■essu samhengi mß ekki gleyma ■vÝ a­ Bretland er eitt af ■remur ÷flugustu a­ildarrÝkjum Evrˇpusambandsins og ■ess vegna skipta slÝkar umrŠ­ur ■ar miklu mßli en jafnframt er ljˇst a­ slÝk sÚrsta­a Breta gagnvart Evrˇpusambandinu er ekki nř. H˙n hefur alltaf veri­ til sta­ar enda tˇk ■a­ langan tÝma fyrir Breta a­ gera upp vi­ sig hvort ■eir vildu a­ild a­ ESB. Ůa­ tˇk lÝka langan tÝma fyrir sumar meginlands■jˇ­anna og ■ß sÚrstaklega Frakka a­ gera upp vi­ sig hvort ■Šr vildu fß Breta me­ og ■ßverandi Frakklandsforseti, Charles de Gaulle, beitti tvÝvegis neitunarvaldi gegn a­ild Breta.

UmrŠ­urnar Ý Bretlandi n˙ eru einn af m÷rgum ■ßttum Ý mßlefnum ESB, sem sřna a­ ■etta samstarf stendur ß ßkve­num krossg÷tum. Efasemdir um evruna hverfa ekki og innan evrusvŠ­isins sjßlfs eru mikil ßt÷k. Gagnrřni Breta ß frjßlsa f÷r fˇlks innan ESB finnur vÝ­a hljˇmgrunn ekki sÝzrt vegna ■ess a­ einst÷k a­ildarrÝki telja sig ekki hafa efni ß ■vÝ a­ taka mikinn fj÷lda innflytjenda inn Ý velfer­arkerfi sÝn. Ůa­ eru ekki bara Bretar sem tala ß ■ann veg. SambŠrileg gagnrřni hefur komi­ fram Ý Danm÷rku og a­ hluta til hafa Ůjˇ­verjar lřst svipu­um ßhyggjum.

Ůa­ styttist Ý a­ skřrsla HagfrŠ­istofnunar Hßskˇla ═slands um st÷­u vi­rŠ­na og ■rˇun Evrˇpusambandsins komi fram. Ůa­ er rÚtt sem fram kom hjß Sigmundi DavÝ­ Gunnlaugssyni, forsŠtisrß­herra Ý gŠr, a­ lÝti­ hefur fari­ fyrir umrŠ­um um ■rˇun Evrˇpusambandsins hÚr ß ═slandi. Ůeim hefur ■ˇ veri­ haldi­ uppi bŠ­i Ý Morgunbla­inu, hÚr ß Evrˇpuvaktinni, af hßlfu talsmanna Heimssřnar og annarra en a­ildarsinnar hafa ekki teki­ ■ßtt Ý ■eim umrŠ­um.

A­ m÷rgu leyti vir­ist sem a­ildarsinnar vilji einfaldlega horfa fram hjß ■eirri ■rˇun, sem ■ar hefur or­i­ og hefur leitt til ■ess a­ umrŠ­ur innan ESB um framtÝ­ina har­na st÷­ugt. EmbŠttismannakerfi­ Ý Brussel vill BandarÝki Evrˇpu me­ svipu­u stjˇrnskipulagi og Ý BandarÝkjunum.

Yr­i ═sland a­ili a­ slÝku rÝkjabandalagi mundi ═sland hverfa sem sjßlfstŠtt rÝki.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er l÷gfrŠ­ingur og fyrrverandi ritstjˇri Morgunbla­sins. Hann hˇf st÷rf sem bla­ama­ur ß Morgunbla­inu 1965 og var­ a­sto­arritstjˇri 1971. ┴ri­ 1972 var­ Styrmir ritstjˇri Morgunbla­sins, en hann lÚt af ■vÝ starfi ßri­ 2008.

 
 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri lei­arar

R˙ssar lßta Finna finna fyrir sÚr

Ůa­ hefur ekki fari­ fram hjß lesendum Evrˇpu­vaktarinnar a­ umrŠ­ur Ý Finnlandi um ÷ryggismßl Finna hafa aukizt mj÷g Ý kj÷lfari­ ß deilunum um ┌kraÝnu. Spurningar hafa vakna­ um hvort Finnar eigi a­ gerast a­ilar a­ Atlantshafsbandalaginu e­a lßta duga a­ auka samstarf vi­ SvÝa um ÷ryggismßl.

ESB-■ingkosningar og lř­rŠ­is■rˇunin

Kosningar til ESB-■ingsins eru Ý Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maÝ og sÝ­an Ý hverju ESB-landinu ß eftir ÷­ru ■ar til sunnudaginn 25. maÝ. Stjˇrnv÷ld Ý Bretlandi og Hollandi hafa lagt ßherslu ß nau­syn ■ess a­ dregi­ ver­i ˙r mi­­stjˇrnar­valdi ESB-stofnana Ý Brussel Ý von um a­ andsta­a ■eir...

Ůjˇ­verjar vilja ekki aukin afskipti af al■jˇ­a­mßlum

Ůřzkaland er or­i­ ÷flugasta rÝki­ Ý Evrˇpu ß nř. Ůřzkaland stjˇrnar Evrˇpu­sambandinu. Ůar gerist ekkert, sem Ůjˇ­verjar eru ekki sßttir vi­. ═ ■essu samhengi er ni­ursta­a nřrrar k÷nnunar ß vi­horfi almennings Ý Ůřzkalandi til afskipta Ůjˇ­verja af al■jˇ­a­mßlum athyglisver­ en frß henni er sagt Ý frÚttum Evrˇpu­vaktarinnar Ý dag.

Ůßttaskil Ý samskiptum NATO vi­ R˙ssa - fa­mlag R˙ssa og KÝnverja - ˇgn Ý Nor­ur-═shafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvŠmda­stjˇri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ˇmyrkur Ý mßli um R˙ssa ß reglulegum bla­amannafundi sÝnum Ý Brussel mßnudaginn 19. maÝ. Hann sag­i a­ vi­leitni ■eirra til a­ sundra ┌kraÝnu hef­i skapa­ „algj÷rlega nřja st÷­u Ý ÷ryggismßlum Evrˇpu“. Ůa­ sem ger­ist um ■ess...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS