Sunnudagurinn 25. september 2022

Kalt stríđ milli Rússlands og ESB?


Styrmir Gunnarsson
29. janúar 2014 klukkan 11:13

Oftar og oftar skýtur ţeirri hugsun upp í umrćđum um málefni Evrópuríkja ađ nýtt kalt stríđ geti veriđ í ađsigi á milli Rússlands og ađildarríkja Evrópusambandsins. Nú síđast eftir eins konar toppfund á milli Evrópusambandsins og Rússlands í Brussel í gćr, sem ţótti ekki mikils virđi, ef marka má ţýzku fréttastofuna Deutsche-Welle.

Ţađ eru ekki bara átökin í Úkraínu sem valda ţessu heldur miklu fremur ađ innan Evrópusambandsins séu menn ađ vakna upp viđ ţann vonda draum ađ metnađur Pútíns sé meiri en sá ađ eiga góđ samskipti viđ nágranna sína í vestri, hvađ ţá ađ gerast ađili ađ Atlantshafsbandalaginu eins og einu sinni var taliđ koma til greina eftir fall Sovétríkjanna. Ţvert á móti sé ţađ metnađur Pútíns ađ byggja upp nýtt stórveldi sem nái yfir austurhluta Evrópu og hluta Asíu međ nćrliggjandi fyrrum héröđ í Sovétríkjunum innanborđs. Og í ţeirri stóru heimsmynd Pútíns gegni Úkraína lykilhlutverki. Slíkt nýtt stórveldi unfir forystu Rússa muni keppa viđ Evrópusambandiđ um stöđu og áhrif á heimsvísu.

Af ţessum sökum muni eins konar styrkleikaprufum á milli Evrópusambandsins og ţess evrópska-asíska stórveldis, sem stjórnađ verđi frá Moskvu fjölga og hugsanlega leiđa til ţess ađ nýtt kalt stríđ skelli á.

Ţessar hugleiđingar eru ekki út í hött. Pútín sér ađ Evrópusambandiđ á viđ erfiđleika ađ stríđa og ekki fyrirsjáanlegt ađ ţađ nái tökum á ţeim. Til marks um ţau flóknu samskipti, sem orđin eru til innan Evrópusambandsins eru nýjar hugmyndir Schauble, fjármálaráđherra Ţýzkalands um sérstakt ţing evruríkjanna, sem starfi samhliđa Evrópuţinginu.

Er ţetta ekki orđiđ svolítiđ flókiđ? Tvö ţing!

Eđa er Evrópusambandiđ ađ klofna á milli ríkjanna sem eru međ evru og hinna sem vilja hana ekki? Einu sinni skiptist Evrópa í tvćr fylkingar EFTA og Efnahagsbandalagiđ. Er sú skipting ađ verđa til á ný međ öđrum hćtti? Hvort ţingiđ ćtli verđi áhrifameira, Evrópuţingiđ eđa evruţingiđ?

Ţegar horft er í vestur frá Moskvu blasir viđ kraumandi pottur átaka milli einstakra ađildarríkja ESB, harkaleg átök Breta viđ önnur ESB-ríki, gífurlegt atvinnuleysi og margvísleg ţjóđfélagsleg vandamál.

Og viđ ţetta bćtist ađ Pútín hallar sér ađ rússnesku Rétttrúnađarkirkjunni og sjónarmiđum hennar í samfélagsmálum. Kannski eru hugmyndir Tony Blair um hernađarátök 21. aldarinnar sem byggi á trúarlegumn ástćđum ekki út í hött og snúast ekki bara um kristna menn og múslima.

Ţađ getur veriđ gott ađ vera sjálfstćđ lítil eyja í Norđur-Atlantshafi!

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS