Sunnudagurinn 25. september 2022

Sigur SjßlfstŠ­is­flokksins Ý ESB-mßlinu


Bj÷rn Bjarnason
13. febr˙ar 2014 klukkan 11:16

Ůegar augljˇst er a­ ESB-a­ildarmßlsta­urinn hefur be­i­ skipbrot og spurningin Ý ESB-mßlinu snřst um hvenŠr al■ingi afturkallar umsˇknina frß 16. j˙lÝ 2009 hafa ESB-a­ildarsinnar teki­ til vi­ a­ halda ˙ti vefsÝ­u, Evrˇpublogg. Hvers vegna tˇku ■eir ekki ■ßtt Ý mßlefnalegum umrŠ­um ß me­an umsˇknin var ß lÝfi? Af hverju kusu ■eir ■ß ß a­ skřla sÚr ß bakvi­ Evrˇpustofu stŠkkunardeildar ESB e­a embŠttismenn utanrÝkisrß­uneytisins? Til Evrˇpubloggsins er stofna­ n˙ til a­ taka Ý hnakkadrambi­ ß ■eim sem sigru­u Ý kosningunum ■ar sem Samfylkingin setti ESB-a­ild ß oddinn og fÚkk a­eins r˙m 12% atkvŠ­a. Galt h˙n mesta afhro­ stjˇrnmßlaflokks Ý 70 ßra s÷gu lř­veldis ß ═slandi.

Einar Pßll Svavarsson ritar grein ß Evrˇpubloggi­ mi­vikudaginn 12. febr˙ar um SjßlfstŠ­isflokkinn og ESB. Greinin er reist ß ■eim grundvallarmisskilningi a­ upphaf og endir Ýslenskra utanrÝkismßla sn˙ist um a­ildina a­ ESB. Ůa­ kemur Š betur Ý ljˇs a­ ßherslan ß ESB-a­ild ß kostna­ skattgrei­enda og Ý mikilli ˇ■÷kk ■eirra ver­ur talin til verstu mistaka vi­ mˇtun Ýslenskrar utanrÝkisstefnu. Ůegar fram lÝ­a stundir ver­ur ■a­ rˇs Ý barmi SjßlfstŠ­isflokksins a­ hafa haldi­ sig frß ■essu feilspori. Ůa­ ß eftir a­ styrkja flokkinn sem traustasta afli­ a­ baki heilbrig­ri utanrÝkisstefnu me­ hagsmuni Ýslensku ■jˇ­arinnar a­ lei­arljˇsi.

═ grein sinni vÝkur Einar Pßll a­ dr. Richard North frß Bretlandi sem hÚr var ß d÷gunum a­ frumkvŠ­i Evrˇpuvaktarinnar. North kynnti Noregskostinn sem lei­ fyrir Breta ˙r ESB, ■a­ er a­ tryggja sÚr a­ild a­ innri marka­i ESB sem EFTA/EES-■jˇ­. Fyrir ■essu fŠr­i hann skřr r÷k sem menn geta veri­ sammßla e­a ˇsammßla. Einar Pßll er ■eim ˇsammßla og segir me­al annars a­ North hafi vitna­ „Ý hßlfger­a fur­us÷gu um norskan dřralŠkni sem vir­ist hafa sett l÷g fyrir ESB me­ ■vÝ a­ senda fax til Brussel og fß l÷g til baka sem tˇku sÝ­an gildi fyrir Evrˇpusambandi­ allt og Evrˇpska EfnahagssvŠ­i­“.

═ ■essari endurs÷gn ß sko­un Richards Norths birtist anna­hvort mikill misskilningur e­a vilji til a­ rangfŠra or­ hans. Hinn „norski dřralŠknir“ er forma­ur nefndar ß vegum FAO, MatvŠlastofnunar Sameinu­u ■jˇ­anna Ý Rˇm, og hafa Nor­menn lagt verulegt fÚ til starfsemi hennar. Nefndin semur sta­la og reglur var­andi fiskvei­ar og vinnslu sem ver­a bindandi um heim allan eftir a­ hafa hloti­ sta­festingu FAO. North benti rÚttilega ß a­ Nor­menn og ═slendingar Šttu beina a­ild a­ t÷ku ßkvar­ana um ■essi mßl ß hinum al■jˇ­lega vettvangi en ekki Bretar ■vÝ a­ embŠttismenn ESB kŠmu fram fyrir ■eirra h÷nd. ESB yr­i sÝ­an bundi­ af ■essum reglum eftir afgrei­slu ■eirra ß vettvangi FAO.

Richard North nefndi fleiri dŠmi um slÝkar al■jˇ­areglur sem ESB vŠri skylt a­ innlei­a Ý sinn rÚtt ßn ■ess a­ a­ildarrÝki ESB Šttu beina a­ild a­ mˇtun reglnanna sem EFTA-rÝkin Šttu hins vegar. M÷nnum getur mislÝka­ ■essi sta­reynd en h˙n breytist ekki vi­ ■a­. Ver­i koma Norths hinga­ til lands til a­ vekja menn til umhugsunar um ■etta mßl er bo­skapur hans meira vir­i en ■eirra sem telja ESB upphaf og endi alls Ý utanrÝkismßlum ═slendinga.

Mßlflutningur Richards Norths fÚll a­ ■essu leyti Ý saman vi­ ■a­ sem Michael Byers, prˇfessor Ý al■jˇ­astjˇrnmßlum og l÷gum vi­ hßskˇla British Columbia Ý Kanada, sag­i Ý vi­tali vi­ Boga ┴g˙stsson ■egar hann benti ß a­ ESB-umsˇkn ═slendinga hef­i spillt st÷­u ■jˇ­arinnar innan Nor­urskautsrß­sins. Ůar hef­u rß­herrar ekki sÚ­ ßstŠ­u til a­ rß­fŠra sig vi­ ═slendinga af ■vÝ a­ ■eir Štlu­u inn Ý ESB og fulltr˙ar ESB mundu koma Ý ■eirra sta­ sem vi­mŠlendur um stjˇrn fiskvei­a, hÚr hefur ■etta veri­ nefnt Íssurar-fleygurinn.

A­ kenna vi­horf af ■essu tafi vi­ „÷fgar“ til hŠgri eins og Einar Pßll Svavarsson gerir er frßleitt og a­eins sagt Ý ■eim tilgangi a­ reyna a­ kŠfa umrŠ­ur sem eru ˇ■Šgilegar fyrir sko­anir greinarh÷fundar. A­ vilja a­ ═slendingar og sjßlfstŠ­ismenn sÚrstaklega hafi s÷mu vi­horf og Ůjˇ­verjar e­a Frakkar til utanrÝkismßla mß helst jafna vi­ kr÷fu um a­ skipta um ■jˇ­ Ý landinu.

Undir lok greinar sinnar segir Einar Pßll Svavarsson:

„═ dag er eins og SjßlfstŠ­isflokkurinn me­ ÷llum sÝnum ÷fluga mannafla og hŠfileikafˇlki hafi ßkve­i­ a­ hugmyndafrŠ­ileg uppspretta utanrÝkismßla eigi a­ vera Ý h÷ndum Staksteina og Evrˇpuvaktarinnar og ■ar vi­ sitji. Og vir­ist s˙ uppspretta bŠ­i gruggug og rřr og seytla hŠgt og bÝtandi Ý ßtt a­ einangrun burt frß e­lilegri samst÷­u me­ ÷­rum vina- og lř­rŠ­is■jˇ­um Ý Evrˇpu ß kostna­ fullveldis ═slands. Ůa­ hlřtur a­ koma a­ ■vÝ fyrr en sÝ­ar a­ SjßlfstŠ­isflokkurinn taki sig til og hefji fordˇmalausa umrŠ­ur bŠ­i innan flokksins og ■ingflokksins um framtÝ­arstefnu Ý utanrÝkismßlum og raunverulega valkosti Ý Evrˇpusambandsmßlum.“

Einari Pßli skal ■akka­ hve hann telur Evrˇpuvaktina mikilvŠgan hugmyndafrŠ­ilegan vettvang. ┴­ur en vefsÝ­an hˇf g÷ngu sÝna haf­i SjßlfstŠ­isflokkurinn hins vegar mˇta­ ESB-stefnu sÝna. Ůa­ ger­ist frß 14. nˇvember 2008 til jan˙arloka 2009 ■egar bo­a­ var til almennrar EvrˇpuumrŠ­u Ý SjßlfstŠ­isflokknum sem lykta­i ß ■ann veg a­ yfirgnŠfandi meirihluti flokksmanna hafna­i ESB-a­ild.

ËgŠfa rÝkisstjˇrnar Jˇh÷nnu Sigur­ardˇttur var a­ hafna till÷gu sjßlfstŠ­ismanna um a­ hefja ekki ESB-a­ildarferli­ nema ■jˇ­in sam■ykkti ■a­ Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu. N˙ hafa hins vegar allir stjˇrnmßlaflokkar, nema kannski Bj÷rt framtÝ­, sam■ykkt a­ ekki ver­i gengi­ lengra gagnvart ESB nema nŠsta skref sÚ fyrst sam■ykkt Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu.

Stefna SjßlfstŠ­isflokksins hefur ■vÝ sigra­ Ý ESB-umrŠ­unum og henni ver­ur vonandi hrundi­ Ý framkvŠmd sem fyrst me­ afturk÷llun a­ildarumsˇknarinnar ľ vi­ ■a­ opnast nřjar vÝddir og tŠkifŠri vi­ mˇtun utanrÝkisstefnunnar, einkum me­ tilliti til nor­urslˇ­a eftir a­ Íssurar-fleygurinn milli ═slands og fimm strandrÝkja Nor­ur-═shafsins hefur veri­ fjarlŠg­ur.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bj÷rn Bjarnason var ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins frß ßrinu 1991 til 2009. Hann var menntamßlarß­herra 1995 til 2002 og dˇms- og kirkjumßlarß­herra frß 2003 til 2009. Bj÷rn var bla­ama­ur ß Morgunbla­inu og sÝ­ar a­sto­arritstjˇri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri lei­arar

R˙ssar lßta Finna finna fyrir sÚr

Ůa­ hefur ekki fari­ fram hjß lesendum Evrˇpu­vaktarinnar a­ umrŠ­ur Ý Finnlandi um ÷ryggismßl Finna hafa aukizt mj÷g Ý kj÷lfari­ ß deilunum um ┌kraÝnu. Spurningar hafa vakna­ um hvort Finnar eigi a­ gerast a­ilar a­ Atlantshafsbandalaginu e­a lßta duga a­ auka samstarf vi­ SvÝa um ÷ryggismßl.

ESB-■ingkosningar og lř­rŠ­is■rˇunin

Kosningar til ESB-■ingsins eru Ý Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maÝ og sÝ­an Ý hverju ESB-landinu ß eftir ÷­ru ■ar til sunnudaginn 25. maÝ. Stjˇrnv÷ld Ý Bretlandi og Hollandi hafa lagt ßherslu ß nau­syn ■ess a­ dregi­ ver­i ˙r mi­­stjˇrnar­valdi ESB-stofnana Ý Brussel Ý von um a­ andsta­a ■eir...

Ůjˇ­verjar vilja ekki aukin afskipti af al■jˇ­a­mßlum

Ůřzkaland er or­i­ ÷flugasta rÝki­ Ý Evrˇpu ß nř. Ůřzkaland stjˇrnar Evrˇpu­sambandinu. Ůar gerist ekkert, sem Ůjˇ­verjar eru ekki sßttir vi­. ═ ■essu samhengi er ni­ursta­a nřrrar k÷nnunar ß vi­horfi almennings Ý Ůřzkalandi til afskipta Ůjˇ­verja af al■jˇ­a­mßlum athyglisver­ en frß henni er sagt Ý frÚttum Evrˇpu­vaktarinnar Ý dag.

Ůßttaskil Ý samskiptum NATO vi­ R˙ssa - fa­mlag R˙ssa og KÝnverja - ˇgn Ý Nor­ur-═shafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvŠmda­stjˇri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ˇmyrkur Ý mßli um R˙ssa ß reglulegum bla­amannafundi sÝnum Ý Brussel mßnudaginn 19. maÝ. Hann sag­i a­ vi­leitni ■eirra til a­ sundra ┌kraÝnu hef­i skapa­ „algj÷rlega nřja st÷­u Ý ÷ryggismßlum Evrˇpu“. Ůa­ sem ger­ist um ■ess...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS