Sunnudagurinn 29. mars 2020

Sósíalískur Frakkland­forseti snýr sér til hćgri


Björn Bjarnason
1. apríl 2014 klukkan 10:36

Hreinrćktuđu vinstri stjórninni Frakklandi hefur farnast á svipađan veg og stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar hér á landi. Stjórnin hér frá 2009 til 2014 var sögđ sniđin ađ fyrirmynd óskastjórna vinstrisinna á Norđurlöndum. Ţćr stjórnir eru ađ vísu ađeins til í sögu- ćđa frćđibókum og áttu viđ samfélög sem voru á allt öđru stigi en fellur ađ kröfum nútíma manna og fyrirtćkja. Nútímalegt yfirbragđ hreinrćktuđu vinstri stjórnarinnar hér átti ađ ráđast af ESB-ađildarumsókninni, hún reyndist ađ vísu tímaskekkja.

Sveitarstjórnakosningarnar í Frakklandi sunnudaginn 30. mars fćrđu miđ-hćgri flokknum UMP meira fylgi en Jean-François Copé flokksformađur ţorđi ađ vona. Í 175 bćjum og borgum međ meira en 10.000 íbúa fćrđist meirihluti kjósenda frá vinstri til hćgri. Copé talar um „bláa bylgju“ í Frakklandi. Hvort hún dugar til ađ sameina flokkinn ađ baki honum sjálfum er óvíst. Ţar eru ţrír á toppnum viđ hliđ formannsins: Nicolas Sarkozy, François Fillon, forsćtisráđherra í tíđ Sarkozys, og Alain Juppé sem var endurkjörinn borgarstjóri í Bordeaux međ meira en 60% atkvćđa.

Töluverđ athygli beinist ađ Ţjóđfylkingunni og Marine Le Pen, formanni hennar. Flokkurinn treysti stöđu sína sveitarstjórnarstigi ţar sem hann mátti sín mjög lítils. Ţjóđfylkingin er hins vegar áfram smáflokkur á alla mćlikvarđa ţótt heyrist mikiđ í henni og Marine Le Pen hafi tekist ađ sveigja stóru flokkana til meiri efahyggju varđandi Evrópusambandiđ og harđari stefnu gegn straumi innflytjenda.

François Hollande nýtur minni stuđnings almennings en nokkur Frakklandsforseti áđur. Honum hefur mistekist herfilega ađ afla sér vinsćlda og trausts. Til ađ hressa upp á eigin ásýnd og sósíalista almennt ákvađ hann eftir sveitarstjórnakosningarnar ađ losa sig viđ forsćtisráđherrann Jean-Marc Ayrault, gamlan vopnabróđur og pólitískan vin, og fela keppinauti á flokksvettvangu, Manuel Valls innanríkisráđherra, ţess í stađ ađ mynda ríkisstjórn.

Valls ţykir harđur í horn ađ taka og ýmsar ákvarđanir hans sem innanríkisráđherra hafa fariđ fyrir brjóstiđ á samflokksmönnum hans og ráđherrum. Ţar er einkum ađ rćđa ţá sem skipa sér í vinstri arm flokks sósíalista auk grćningjanna sem hafa setiđ međ sósíalistum í ríkisstjórninni. Harkalegar ákvarđanir í innflytjendamálum og skipulegan brottflutning á róma-fólki (sígaunum) frá Frakklandi valda ágreiningi. Allt hefur ţetta orđiđ til ţess ađ Manuel Valls nýtur mestra vinsćlda forystumanna í flokki franskra sósíalista. Hvernig honum tekst ađ sameina flokkinn ađ baki sér kemur í ljós. Grćningjar segjast á báđum áttum um hvort ţeir taki sćti í ríkisstjórn undir forsćti hans.

Ţegar François Mitterrand var kjörinn fyrsti forseti fimmta franska lýđveldisins úr röđum sósíalista varđi hann fyrstu tveimur árum sínum í forsetahöllinni til ađ vinna ađ framgangi ýmissa gćlumála sósíalista. Ţegar ljóst var ađ úrvinnsla ţeirra gróf undan frönskum efnahag sneri hann viđ blađinu og hallađi sér til hćgri. Hiđ sama gerir François Hollande nú og undirstrikar stefnubreytinguna međ Valls sem forsćtisráđherra.

Sama dag og skipt var um ríkisstjórn í Frakklandi birtust hagtölur fyrir áriđ 2013 sem sýna ađ enn hallar undan fćti í ríkisfjármálunum, markmiđ um minnkun halla á ríkissjóđi náđust ekki og opinberar skuldir jukust. Hollande og stjórn hans hafa ţegar fengiđ undanţágur frá ráđamönnum ESB í Brussel. Neyđist ţeir enn til ađ fara á hnjánum til Brussel vegur ţađ enn frekar ađ frönskum ţjóđarmetnađi. Ţađ er eitt hitt er ţó verra ađ nái franska ríkisstjórnin ekki vopnum sínum í stríđinu viđ ríkisfjármálavandann er stöđugleiki á evru-svćđinu í verulegri hćttu.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS