Mi­vikudagurinn 2. desember 2020

SjßlfstŠ­is­hreyfingar Ý Evrˇpu


Styrmir Gunnarsson
2. maÝ 2014 klukkan 09:41

Ůa­ er athyglisvert a­ ß sama tÝma og sameiningar■rˇunin Ý Evrˇpu hefur sta­i­ yfir og frekar sˇtt ß ■ar til ß sÝ­ustu misserum hefur ■eim ■jˇ­um e­a ■jˇ­abrotum fj÷lga­ Ý Evrˇpu, sem sŠkjast eftir sjßlfstŠ­i.

Skřrustu dŠmin um ■etta eru Skotland og KatalˇnÝa.

═ Skotlandi hefur stu­ningur vi­ sjßlfstŠ­i aukizt, ■ˇtt of snemmt sÚ a­ fullyr­a um hvor fylkingin ver­i ofan ß. UmrŠ­urnar um sjßlfstŠ­i Skotlands hafa leitt fram mannlegt e­li me­ augljˇsum hŠtti. Stjˇrnv÷ld Ý London hafa beitt kurteislegum hˇtunum til ■ess a­ hrŠ­a Skota frß sjßlfstŠ­i. Vi­ ■vÝ mßtti b˙ast og kemur ekki ß ˇvart. En ■a­ kemur heldur ekki ß ˇvart a­ ■Šr hˇtanir hafa haft ÷fug ßhrif Ý Skotlandi og frekar řtt undir hreyfingu sjßlfstŠ­issinna.

Jafnframt er augljˇst a­ umrŠ­urnar um sjßlfstŠ­i Skotlands řta undir sambŠrilegar umrŠ­ur Ý Wales og a­ atkvŠ­agrei­sla fari fram ß Nor­ur-═rlandi um hvort sß hluti ═rlands sameinist Ýrska lř­veldinu. SÝ­ustu frÚttir frß Nor­ur-═rlandi um ßratuga gamalt mor­mßl sřnir hvers konar forarpyttur ■ar er ß fer­, sem ekki ver­ur hreinsa­ ˙r nema me­ atkvŠ­um fˇlksins ß Nor­ur-═rlandi.

Og n˙ sÝ­ast hefur lÝti­ ■jˇ­arbrot ß su­vesturhorni Bretlandseyja fengi­ vi­urkenningu sem minnihlutahˇpur en ■a­ eru svonefndir Kornbretar, sem fŠstir hafa heyrt um en eiga sÚr ■ˇ sjßlfstŠ­a menningu og tungumßl og eru mun fleiri en vi­ ═slendingar e­a um 540 ■˙sund talsins.

┴ Spßni eru tveir hˇpar ß fer­. KatalˇnÝumenn vilja augljˇslega sjßlfstŠ­i frß Spßni. Nř k÷nnun sřnir a­ 47% ■eirra vilja sjßlfstŠ­i og eru sjßlfstŠ­issinnar langtum fleiri en andstŠ­ingar sjßlfstŠ­is. Erfitt er a­ sjß hvernig stjˇrnv÷ld Ý Madrid geti sta­i­ gegn ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu Ý KatalˇnÝu um sjßlfstŠ­i.

Baskar vilja fara sÚr hŠgar og Ý samvinnu vi­ nßgranna sÝna bŠ­i ß Spßni og Ý nßlŠgum hÚru­um Ý Frakklandi.

Um BelgÝu ■arf ekki a­ rŠ­a. BelgÝa er klofi­ land, ■ˇtt um eitt rÝki sÚ a­ rŠ­a formlega.

Ůa­ vŠri ßrei­anlega ofmŠlt a­ segja a­ ■essar sjßlfstŠ­ishreyfingar hafi or­i­ til vegna sameiningar■rˇunar EvrˇpurÝkja. En ■Šr eru ein af m÷rgum vÝsbendingum um a­ ßstŠ­a sÚ til a­ st÷­va vi­.

Sennilega er nßi­ samstarf EvrˇpurÝkja lÝklegra til ßrangurs en tilraun til a­ ■vinga 500 milljˇnir manna inn Ý sameiginlegt rÝki, sem ■essi mannfj÷ldi hefur augljˇslega engan ßhuga ß a­ sameinast Ý.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er l÷gfrŠ­ingur og fyrrverandi ritstjˇri Morgunbla­sins. Hann hˇf st÷rf sem bla­ama­ur ß Morgunbla­inu 1965 og var­ a­sto­arritstjˇri 1971. ┴ri­ 1972 var­ Styrmir ritstjˇri Morgunbla­sins, en hann lÚt af ■vÝ starfi ßri­ 2008.

 
 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri lei­arar

R˙ssar lßta Finna finna fyrir sÚr

Ůa­ hefur ekki fari­ fram hjß lesendum Evrˇpu­vaktarinnar a­ umrŠ­ur Ý Finnlandi um ÷ryggismßl Finna hafa aukizt mj÷g Ý kj÷lfari­ ß deilunum um ┌kraÝnu. Spurningar hafa vakna­ um hvort Finnar eigi a­ gerast a­ilar a­ Atlantshafsbandalaginu e­a lßta duga a­ auka samstarf vi­ SvÝa um ÷ryggismßl.

ESB-■ingkosningar og lř­rŠ­is■rˇunin

Kosningar til ESB-■ingsins eru Ý Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maÝ og sÝ­an Ý hverju ESB-landinu ß eftir ÷­ru ■ar til sunnudaginn 25. maÝ. Stjˇrnv÷ld Ý Bretlandi og Hollandi hafa lagt ßherslu ß nau­syn ■ess a­ dregi­ ver­i ˙r mi­­stjˇrnar­valdi ESB-stofnana Ý Brussel Ý von um a­ andsta­a ■eir...

Ůjˇ­verjar vilja ekki aukin afskipti af al■jˇ­a­mßlum

Ůřzkaland er or­i­ ÷flugasta rÝki­ Ý Evrˇpu ß nř. Ůřzkaland stjˇrnar Evrˇpu­sambandinu. Ůar gerist ekkert, sem Ůjˇ­verjar eru ekki sßttir vi­. ═ ■essu samhengi er ni­ursta­a nřrrar k÷nnunar ß vi­horfi almennings Ý Ůřzkalandi til afskipta Ůjˇ­verja af al■jˇ­a­mßlum athyglisver­ en frß henni er sagt Ý frÚttum Evrˇpu­vaktarinnar Ý dag.

Ůßttaskil Ý samskiptum NATO vi­ R˙ssa - fa­mlag R˙ssa og KÝnverja - ˇgn Ý Nor­ur-═shafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvŠmda­stjˇri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ˇmyrkur Ý mßli um R˙ssa ß reglulegum bla­amannafundi sÝnum Ý Brussel mßnudaginn 19. maÝ. Hann sag­i a­ vi­leitni ■eirra til a­ sundra ┌kraÝnu hef­i skapa­ „algj÷rlega nřja st÷­u Ý ÷ryggismßlum Evrˇpu“. Ůa­ sem ger­ist um ■ess...

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS