Ţriđjudagurinn 4. október 2022

Fjórđa fasistaríkiđ í Evrópu?


Styrmir Gunnarsson
9. maí 2014 klukkan 10:22

Ţađ leikur enginn vafi á ţví ađ Rauđi her Sovétríkjanna átti mikinn hlut í ţví ađ bandalag Sovétríkjanna og Vesturveldanna vann sigur á Ţjóđverjum í heimsstyrjöldinni síđari. Og ţađ fer heldur ekki á milli mála ađ rússneska ţjóđin fórnađi miklu í ţví stríđi. En hinu má ekki gleyma ađ ţetta hefđi Rauđa hernum ekki tekizt ef ekki hefđu komiđ til gífurlegir flutningar á hergögnum frá Bandaríkjunum til Sovétríkjanna á stríđsárunum. Ţađ voru Bandaríkin sem hervćddu Sovétríkin ađ verulegu leyti, sem gerđi Rauđa hernum kleift ađ ná ţessum árangri.

Um ţetta eru sagnfrćđingar nútímans meira og minna sammála og ţarf ekki um ađ deila.

Söguskýringar Pútíns, Rússlandsforseta á Rauđa Torginu í Moskvu í morgun, sem sagt er frá í fréttum Evrópuvaktarinnar í dag eru annađ mál. Pútín sagđi ađ ţađ hefđu veriđ Sovétríkin, sem hefđu bjargađ Evrópu undan fasismanum.

Vilji forseti Rússlands ađ ţjóđ hans njóti sannmćlis um ađild sína ađ stríđinu verđur hann líka ađ láta ađra njóta sannmćlis. Rússar hefđu ekki ráđiđ niđurlögum ţýzkra skriđdreka međ berum höndum hvorki viđ Stalíngrad né viđ Kursk eins og Pútín sjálfur veit.

En jafnframt - og ţađ er kjarni málsins - ţýddi bandalag Vesturvelda og Sovétríkjanna ađ hluti Evrópu féll undir hramm kommúnismans og gat sig ekki hreyft í fjóra áratugi. Stjórnarhćttir komúnista voru ekki betri en nazista og fasista í Ţýzkalandi, Ítalíu og á Spáni fyrir miđbik síđustu aldar. Stalín, leiđtogi Sovétríkjanna var afkastameiri fjöldamorđingi en Hitler enda hafđi hann lengri tíma til ađ vinna sín vođaverk.

Ófrelsiđ lamađi leppríki Sovétríkjanna áratugum saman og ţar međ líf nokkurra kynslóđa í ţessum löndum. Ömurleiki lífsins í ţessum löndum hverfur ekki úr minni ţeirra sem ţangađ komu.

Ţađ er svo önnur saga ađ stjórnarhćttir Pútíns sjálfs sverja sig mjög í ćtt viđ stjórnarhćtti fasistaleiđtoganna á sínum tíma.

Ţađ ţarf ekki mikiđ ađ bćtast viđ í Rússlandi til ţess ađ hćgt verđi ađ halda ţví fram međ fullum rökum ađ Rússland sé ađ verđa fjórđa fasistaríkiđ í Evrópu á síđustu tćpum hundrađ árum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS