Laugardagurinn 10. desember 2022

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?


Björn Bjarnason
20. maí 2014 klukkan 10:07

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţessar mundir í Úkraínu vćri „forkastanlegt“ og hann sagđi einnig:

„Í rúm 20 ár höfum viđ reist varnaráćtlanir okkar á ţeirri skođun ađ ekki stafađi yfirvofandi ógn af Rússum en nú höfum viđ kynnst rússneskri kenningu sem reist er á ţví ađ Rússar áskilji sér rétt til ađ hlutast til um málefni annarra ţjóđa til ađ gćta hagsmuna rússneskra samfélaga og viđ höfum séđ á Krím og í Úkraínu ađ ţessi kenning er ekki orđin tóm – henni er auđveldlega hrundiđ í framkvćmd.

Viđ vitum ađ í hernađarstefnu Rússa er litiđ á NATO sem andstćđing og ég tel ađ viđ eigum ađ taka ţađ alvarlega.“

Ţá sakađi framkvćmdastjóri NATO Vladimír Pútín Rússlandsforseta um lygar ţegar hann segđist hafa kallađ herliđ Rússa á brott frá landamćrum Úkraínu, hann hefđi ţrisvar sinnum gefiđ yfirlýsingar um ţetta án ţess ađ hermennirnir hyrfu af vettvangi. Enginn vafi vćri á miklum afskiptum Rússa af tilraunum í austurhluta Úkraínu til ađ koma illu af stađ. NATO yrđi ađ endurskođa varnarstefnu sína og áćtlanir fyrr leiđtogafund bandalagsins sem haldinn yrđi í september.

Međ ţessum orđum hefur Anders Fogh Rasmussen dregiđ skarpa línu gagnvart Rússum og Vladimír Pútín. Hann reisir skođun sína á umrćđum innan Atlantshafsráđsins og ţeim upplýsingum sem fyrir liggja frá ađildarríkjum NATO. Í orđum hans felst ţó ekki ađeins viđvörun gagnvart Rússum heldur einnig ríkisstjórnum ađildarríkja NATO um ađ ţćr verđi ađ taka miđ af nýrri stöđu í mati sínu á öryggismálum og fjárveitingum til varnarmála.

Sama dag og Anders Fogh Rasmussen flutti ţennan harđa bođskap í höfuđstöđvum NATO bjó Vladimír Pútín sig undir för til Kína og sagđi ađ góđ samskipti viđ Kínverja vćri forgangsmál sitt. Í fjölmiđlum segir ađ aldrei fyrr hafi pólitískt samband Rússa og Kínverja veriđ eins gott og nú. Í ţeim orđum felst nokkur ögrun en ţó ekki eins mikil og í framgöngu Kínverja gagnvart Víetnam í Suđur-Kínahafi. Ţar hefur kínverskur olíu-borpallur veriđ dreginn inn í efnahagslögsögu Víetnams í heimildarleysi. Víetnamar saka Kínverja um yfirgang og efna til fjöldamótmćla í eigin landi en einnig annars stađar eins og sannađist fyrir framan kínverska sendiráđiđ í Reykjavík mánudaginn 19. maí.

Atburđirnir í Suđur-Kínahafi og samstađa Rússa og Kínverja ađ baki sókn stórveldis inn í lögsögu og land nágrannaţjóđa í ţágu eigin hagsmuna kunna ađ vera fyrirbođar ţess sem gerist á Norđur-Íshafi. Rússar gera kröfu til mikils hluta landsgrunns utan lögsögu sinnar í Norđur-Íshafi og Kínverjum er kappsmál ađ ná fótfestu á norđurslóđum eins og kaupćđi Huangs Nubos, auđmanns í Kína, sýnir. Fréttir herma ađ hann hafi fest kaup á norsku landi fyrir sunnan Tromsö og ţađ sé ađeins fyrsta skrefiđ í landvinningum hans á norđurslóđum.

Viđvörunarorđ Anders Foghs Rasmussens eiga erindi til okkar Íslendinga bćđi sem ađildarţjóđar NATO en ekki síđur sem ađildarţjóđar ađ Norđurskautsráđinu.

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur um árabil ferđast um heiminn og rćtt norđurslóđamál eins og ţau séu sameiningartákn stórţjóđa. Hann hefur tekiđ ađ sér ađ kynna málstađ Rússa og Kínverja međ vísan til samtala sinna viđ ćđstu menn ţessara ţjóđa og hann hefur ítrekađ bođiđ Vladimír Pútín í heimsókn til sín á Íslandi.

Ólafur Ragnar Grímsson verđur ađ skođa hug sinn eins og ađrir forystumenn á Vesturlöndum í ljósi framgöngu Kínverja gagnvart nágrönnum sínum, Víetnömum, og Rússa gagnvart Úkraínumönnum. Ţađ er í hróplegri andstöđu viđ utanríkisstefnu Íslendinga fyrr og síđar ađ bera blak af stórveldum sem ógna nágrönnum sínum međ valdi eđa undirróđri.

Íslensk stjórnvöld eiga ađ krefjast ţess innan NATO ađ af hálfu bandalagsins verđi lögđ meiri áhersla á gćslu nćröryggis ađildarţjóđanna en gert hefur veriđ undanfarna tvo áratugi. Ţađ er óţarfi fyrir NATO ađ leita ađ nýju hlutverki. Bandalagiđ á ađ helga sig ţví ađ tryggja öryggi ađildarţjóđa sinna innan hins hefđbundna varnarsvćđisins síns sem nćr inn í Noröur-Íshaf og yfir Atlantshaf.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Björn Bjarnason var ţingmađur Sjálfstćđisflokksins frá árinu 1991 til 2009. Hann var menntamálaráđherra 1995 til 2002 og dóms- og kirkjumálaráđherra frá 2003 til 2009. Björn var blađamađur á Morgunblađinu og síđar ađstođarritstjóri 1979 til 1991.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

Rússar láta Finna finna fyrir sér

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópu­vaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Hvađ ćtlast ríkis­stjórnin fyrir?-Krafa um gagnsći

Eitt af ţví, sem einkenndi vinnubrögđ ríkis­stjórnar Samfylkingar og VG vegna ESB-mála var skortur á gagnsći. Ţótt sú ríkis­stjórn hefđi uppi miklar yfirlýsingar um mikilvćgi gagnsćis í stjórnar­háttum í lýđrćđisríki lagđi hún áherzlu á ađ iđka ţađ ekki í stćrstu málum ţjóđar­innar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS