Laugardagurinn 10. desember 2022

Rússar láta Finna finna fyrir sér


Styrmir Gunnarsson
23. maí 2014 klukkan 10:45

Ţađ hefur ekki fariđ fram hjá lesendum Evrópuvaktarinnar ađ umrćđur í Finnlandi um öryggismál Finna hafa aukizt mjög í kjölfariđ á deilunum um Úkraínu. Spurningar hafa vaknađ um hvort Finnar eigi ađ gerast ađilar ađ Atlantshafsbandalaginu eđa láta duga ađ auka samstarf viđ Svía um öryggismál.

Sambćrilegar umrćđur hafa veriđ ađ aukast í Svíţjóđ og fyrir skömmu var skrifađ undir samkomulag á milli Svía og Finna um aukiđ samstarf í varnarmálum.

Nú berast fréttir frá Finnlandi sem benda til ţess ađ Rússar séu ađ fćra sig upp á skaftiđ gagnvart Finnum. Sl. ţriđjudag rauf rússnesk herţota tvívegis lofthelgi Finnlands, fyrst kl. sex um kvöldiđ og svo aftur fjórum klukkustundum seinna.

Finnska varnarmálaráđuneytiđ hefur stađfest ţessar fréttir svo og ađ finnskar herţotur hafi veriđ sendar á loft.

Kannski finnst einhverjum ađ fréttir af ţessu tagi skipti engu máli. Ţađ er rangt. Athćfi sem ţetta er undirbúiđ og úthugsađ og gerist ekki af tilviljun. Rússar vilja láta Finna finna fyrir sér.

Sporin hrćđa í Finnlandi. Í raun var Finnland á áhrifasvćđi Sovétríkjanna á međan á kalda stríđinu stóđ í fjóra áratugi. Ţađ voru engar sovézkar hersveitir í Finnlandi en ţar var ekki kosinn forseti án ţess ađ hann hefđi fengiđ ţegjandi samţykki í Kreml.

Nú er ljóst af umrćđum í Finnlandi ađ Finnar óttast ađ nú eigi ađ endurtaka sama leikinn. Og Svíar líta bersýnilega svo á, ađ slík ógn snerti ekki bara Finna heldur ţá sjálfa líka.

Fyrir nokkru sást til rússneskrar herţotu í námunda viđ Skotland.

Ef ađ líkum lćtur má búast viđ ađ ţađ sama gerist í námunda viđ Ísland á nćstu misserum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lögfrćđingur og fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins. Hann hóf störf sem blađamađur á Morgunblađinu 1965 og varđ ađstođarritstjóri 1971. Áriđ 1972 varđ Styrmir ritstjóri Morgunblađsins, en hann lét af ţví starfi áriđ 2008.

 
 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri leiđarar

ESB-ţingkosningar og lýđrćđisţróunin

Kosningar til ESB-ţingsins eru í Bretlandi og Hollandi fimmtudaginn 22. maí og síđan í hverju ESB-landinu á eftir öđru ţar til sunnudaginn 25. maí. Stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi hafa lagt áherslu á nauđsyn ţess ađ dregiđ verđi úr miđ­stjórnar­valdi ESB-stofnana í Brussel í von um ađ andstađa ţeir...

Ţjóđverjar vilja ekki aukin afskipti af alţjóđa­málum

Ţýzkaland er orđiđ öflugasta ríkiđ í Evrópu á ný. Ţýzkaland stjórnar Evrópu­sambandinu. Ţar gerist ekkert, sem Ţjóđverjar eru ekki sáttir viđ. Í ţessu samhengi er niđurstađa nýrrar könnunar á viđhorfi almennings í Ţýzkalandi til afskipta Ţjóđverja af alţjóđa­málum athyglisverđ en frá henni er sagt í fréttum Evrópu­vaktarinnar í dag.

Ţáttaskil í samskiptum NATO viđ Rússa - fađmlag Rússa og Kínverja - ógn í Norđur-Íshafi?

Anders Fogh Rasmussen, framkvćmda­stjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO) var ómyrkur í máli um Rússa á reglulegum blađamannafundi sínum í Brussel mánudaginn 19. maí. Hann sagđi ađ viđleitni ţeirra til ađ sundra Úkraínu hefđi skapađ „algjörlega nýja stöđu í öryggismálum Evrópu“. Ţađ sem gerđist um ţess...

Hvađ ćtlast ríkis­stjórnin fyrir?-Krafa um gagnsći

Eitt af ţví, sem einkenndi vinnubrögđ ríkis­stjórnar Samfylkingar og VG vegna ESB-mála var skortur á gagnsći. Ţótt sú ríkis­stjórn hefđi uppi miklar yfirlýsingar um mikilvćgi gagnsćis í stjórnar­háttum í lýđrćđisríki lagđi hún áherzlu á ađ iđka ţađ ekki í stćrstu málum ţjóđar­innar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS