Laugardagurinn 4. jl 2020

rngsni Evrpu­sinna

Eftir Jn Rkarsson


Jn Rkarsson
17. gst 2010 klukkan 09:39

g undrast miki rngsni Evrpusinna a vilja mlbinda sig vi Evrpusambandi sta ess a horfa heiminn heild sinni. Evrpa er n einu sinni bara hluti af heiminum. eir grpa til furulegra skana hendur okkur sem erum ekki hlynntir aild, kalla okkur jernisofstkismenn, vilja meina a vi rum ekkert heitar, en a rlta um gtur sauskinnskm verslandi Kaupflaginu.

g bst vi a flestir sem andstir eru aild vilji rlta um gilegum skm og versla ntmalegum bum og tt menn su ngir me land sitt og j, arf a ekki endilega a vera ofstki.

slendingar hafa alltaf sst eftir viskiptum vi arar jir og einnig tt gtt samstarf vi tlendinga. Engann ekki g sem vill einangra sig fr umheiminum, slkt vri reginfyrra. Vi eigum a stefna a viskiptum vi sem flestar jir heims og lra af eim llum, v va ga ekkingu er va a finna sem og ga sii.

Aildarsinnar hafa bent nokkur atrii mli snu til stunings. eir segja a me aild getum vi teki upp vandari stjrnsslu. Gott og vel, en voru ekki einhver vandri me stjrnssluna Grikklandi sem er hluti af sambandinu?

v er ekki a neita a margt m bta stjrnsslunni hr landi. sta ess a ganga ESB, er hgt a tileinka sr a ga sem hgt er a finna stjrnsslu sambandsins , einnig m lra eitthva af jum utan ess.

Ennfremur benda eir gjaldmiilinn, me v a ganga sambandi fum vi nothfan gjaldmiil. Lengi m deila um gti evru, en ljst er a hn leysir ekki allan hagstjrnarvanda sambandsrkjanna.

En vel m skoa upptku annars gjaldmiils ea lagfra peningastjrnunina. a er hgt n ess a ganga ESB.

ll au hlunnindi sem eir nefna, er hgt a hljta, tt vi verum sjlfst j fram. Stjrnvld urfa bara a byrja a bretta upp ermar og fara a vinna v. Vilji er allt sem arf.

Ef vi gngum ESB getum vi ekki gert samninga vi nnur rki eigin forsemdum og ekki sjlfgefi a vi fum a skipta vi sem vi viljum.

g tel a aildarsinnar ttu a vkka sjndeildarhringinn og sj a heimurinn samanstendur af fleiri lndum en eim sem Evrpa rmar. Og a sjlfsgu eigum vi a hafa g samskipti vi Evrpulndin fram sem fyrr.

 
Senda  Facebook  Senda  Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Togarasjmaur

 
 
Mest lesi
Fleiri pistlar

Umsknarferli andaslitrum - straumhvrf hafa ori afstu til ESB-virna - rttur jar­innar tryggur

ttaskil uru samskiptum rkis­stjrnar slands og ESB fimmtudaginn 12. mars egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrkis­rherra aftenti formanni rherrars ESB og viru­stjra stkkunarmla framkvmda­stjrn ESB brf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ensku. ar segir: The Government of...

Grikkir eru ekki sjlfst j

Grikkir eru ekki sjlfst j. eir hafa a vsu mlfrelsi vi bori Brussel, sem slenzkir aildarsinnar a ESB leggja svo miki upp r en er ekki hlusta og or eirra hafa engin hrif.

Lfsreynsla Grikkja lsandi dmi um rlg smjar sem gengur inn fjlmennt rkjabandalag

a hefur veri frlegt - ekki szt fyrir egna smja - a fylgjast me tkum Grikkja og annarra evrurkja, sem raun hafa veri tk milli Grikkja og jverja. essum tkum hafa endurspeglast eir djpu brestir, sem komnir eru samstarfi innan evrurkjanna og ar me innan Evrpu­sambandsins.

Umbrotin Evrpu geta haft fyrirsjanlegar afleiingar

a er nokku ljst a s uppreisn Mijararhafsrkja gegn zkum yfirrum innan Evrpu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forstis­rherra talu og forseti framkvmda­stjrnar ESB um skei, hvatti til fyrir allmrgum mnuum er hafin. Kveikjan a henni uru rslit ingkosninganna Grikklandi fyrir viku.

 
 
    Um Evrpuvaktina     RSS