Fimmtudagurinn 13. gst 2020

Sjlfstis­hreyfingar Skotlandi og Wales, Grnlandi, Katalnu og Baskalandi


Styrmir Gunnarsson
18. desember 2011 klukkan 13:49
Skoska forsætisráðuneytið
Alex Salmond

sama tma og Ptn, sem sumir segja, a s valdamesti maur heims, kann a hafa lngun til a byggja upp ntt efnahagsbandalag undir forystu Rsslands, sem komi me vissum htti sta Sovtrkjanna og tk standa yfir vesturhluta Evrpu um, hvort stefna eigi a meiri samruna rkja innan Evrpusambandsins og srstaklega innan evrusvisins, eru hreyfingar fer Evrpu, sem stefna i verfuga tt, .e. til aukins sjlfstis rkja.

Skrast kemur etta fram Skotlandi, ar sem flokkur skozkra jernissinna ni meirihluta hinu svisbundna ingi Skotlands sustu kosningum og stefnir a jaratkvagreislu um sjlfsti Skotlands fyrir rslok 2016.

Alex Salmond, forstisrherra heimastjrnar Skota skrifar grein srtgfu The Economist, sem vitna var til fyrstu grein um samstarf Evrpurkja, ar sem hann segir m.a. eftir a hafa vsa til ess a aildarrkjum Sameinuu janna hafi fjlga fr 51 vi stofnun ess 193 sjlfst rki:

„g skrifa sem leitogi jar, sem er ekki enn melimur eirrar fjlskyldu(sjlfstra ja) eigin vegum en g leii rkisstjrn, sem hefur metna til a n eirri stu.“

a er athyglisvert fyrir okkur slendinga, sem hfum vanizt v a lta ba Bretlandseyja, sem eina j a sj hvernig Alex Salmond talar: „g er leitogi jar....“

Skotlandi eru n meiri og meiri umrur um sjlfsti Skotlands. Skozki jernissinnaflokkurinn hefur lst huga auknu samstarfi vi Norurlnd. Skotar eru rmlega fimm milljnir svo a bafjldinn er svipaur og Danmrku og Noregi. ti fyrir strndum Skotlands eru miklar olulindir og fiskveiar og fiskvinnsla skipta mli Skotlandi. eir eiga v margt sameiginlegt me bum Norurlanda, ekki szt Noregs. Og vafalaust eru eir slendingar fleiri en hfundur essar greinar, sem finna til tengsla vi Skota og samkenndar me eim. Um sguleg tengsl milli essara ja m m.a. lesa skldsgu Ragnars Arnalds fyrrum alingismanns, sem t kom sasta ri, Drottningin rs upp fr dauum.

Skotar eru raunar ekki eini ailinn a Hinu sameinaa konungsdmi Bretlandseyjum (United Kingdom), sem hugsa sr til hreyfings. ar br nnur j, sem samtals telur um rjr milljnir manna, sem eru bar Wales. eir hafa lka haft sitt eigi ing eins og Skotar fr rinu 1999 og ar hefur lka veri starfandi stjrnmlaflokkur, sem berst fyrir v a Wales veri sjlfsttt rki. Skoanakannanir hafa bent til fylgis vi sjlfsti bilinu fr 11% upp 20% og jafnvel upp 52% en sastnefnda talan kom t r knnun, sem a mestu var ger norurhluta Wales, ar sem stuningur vi sjlfsti er meiri en rum hlutum landsins.

grein sinni vkur Alex Salmond srstaklega a tveimur hruum Spni, Katalnu og Baskahruum, sem bi bi vi kvena sjlfstjrn og ar sem mikil uppbygging hefur veri. a er ekki a tilefnislausu, sem forstisrherra skozku heimastjrnarinnar nefnir essi hru srstaklega.

Katalna er invddasti hluti Spnar og ar ba 7,5 milljnir manna. Sjlfsttt jerni Katalnumanna er viurkennt stjrnarskr Spnar fr 1978. Verulegur stuningur er Katalnu vi sjlfsti jarinnar, tt skoanir su eitthva skiptar um, hvort Katalna eigi a stefna fullveldi (sbr. sland 1918) ea fullt sjlfsti. Stjrnmlahreyfingar sem hafa sjlfsti stefnuskr sinni ra n yfir 72 ingstum 135 ingstum katalnska inginu.

Baskalandi ba 2.1 milljn manna. ar er verulegur stuningur vi sjlfsti, srstaklega einum hluta landsins.

Alkunna er a bum tveimur lkum hlutum Belgiu gengur illa a ba einu og sama jflagi og sustu r hafa veri tluverar umrur um skiptingu rkisins tv sjlfst rki.

Grnlandi er n vel menntu kynsl Grnlendinga tekin vi vldum og stefnir a fullu sjlfsti fr Danmrku. Grnland er gfurlega auugt af auindum og ekki lklegt a Grnlendingar veri me auugustu jum norurhveli jarar undir lok essarar aldar.

au umbrot, sem hr hafa veri ger a umtalsefni sna a straumarnir meal Evrpurkja stefna ekki allir smu tt. N skal engu um a sp hva verur r essum sjlfstishreyfingum. Ganga m t fr v sem vsu, a fullur friur veri um fullt sjlfsti Grnlands, egar ar a kemur. Hins vegar munu Englendingar berjast hart gegn sjlfsti Skotlands enda miki hfi ar sem m.a. eru aulindir Skota. S bartta er egar hafin me skeytasendingum milli London og Edinborgar. Fri svo a Skotar tkju kvrun um a gerast sjlfst j a fullu er ekki lklegt a hreyfing komist sjlfstisml Walesba og er reianlega ekki langt a rar komist a eirri niurstu a n tmum s frnlegt a j s klofin herar niur vegna ess a hn fylgir mismunandi fylkingum kristinna manna.

Erfiara er a segja til um hva kunni a gerast Spni. En egar harnar dalnum kann a vera a Katalna sji ofsjnum yfir v, a a hra urfi a halda rum hlutum Spnar uppi, alveg eins og zkir skattgreiendur taka ekki ml a standa undir hallarekstri ja suurhluta Evrpu me skattgreislum snum.

Hins vegar er ljst a essi framvinda mla ll getur haft hrif kvaranir okkar slendinga utanrkismlum.

nstu greinum verur fjalla um runina samstarfi Evrpurkja t fr sjnarmii tveggja frimanna, Samuel P. Huntingdon, prfessors vi Harvard-hskla, (d 2008) sem gaf t bkina The Clash of Civilizations and the Remaking of World Order ri 1996 og Roberts Conquest rithfundar, sem starfa hefur bi vi brezka og bandarska hskla og gaf t bkina Reflections on a Ravaged Century ri 1999.

 
Senda  Facebook  Senda  Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Styrmir Gunnarsson er lgfringur og fyrrverandi ritstjri Morgunblasins. Hann hf strf sem blaamaur Morgunblainu 1965 og var astoarritstjri 1971. ri 1972 var Styrmir ritstjri Morgunblasins, en hann lt af v starfi ri 2008.

 
 
Mest lesi
Fleiri pistlar

Umsknarferli andaslitrum - straumhvrf hafa ori afstu til ESB-virna - rttur jar­innar tryggur

ttaskil uru samskiptum rkis­stjrnar slands og ESB fimmtudaginn 12. mars egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrkis­rherra aftenti formanni rherrars ESB og viru­stjra stkkunarmla framkvmda­stjrn ESB brf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ensku. ar segir: The Government of...

Grikkir eru ekki sjlfst j

Grikkir eru ekki sjlfst j. eir hafa a vsu mlfrelsi vi bori Brussel, sem slenzkir aildarsinnar a ESB leggja svo miki upp r en er ekki hlusta og or eirra hafa engin hrif.

Lfsreynsla Grikkja lsandi dmi um rlg smjar sem gengur inn fjlmennt rkjabandalag

a hefur veri frlegt - ekki szt fyrir egna smja - a fylgjast me tkum Grikkja og annarra evrurkja, sem raun hafa veri tk milli Grikkja og jverja. essum tkum hafa endurspeglast eir djpu brestir, sem komnir eru samstarfi innan evrurkjanna og ar me innan Evrpu­sambandsins.

Umbrotin Evrpu geta haft fyrirsjanlegar afleiingar

a er nokku ljst a s uppreisn Mijararhafsrkja gegn zkum yfirrum innan Evrpu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forstis­rherra talu og forseti framkvmda­stjrnar ESB um skei, hvatti til fyrir allmrgum mnuum er hafin. Kveikjan a henni uru rslit ingkosninganna Grikklandi fyrir viku.

 
 
    Um Evrpuvaktina     RSS