Laugardagurinn 25. jan˙ar 2020

Jßtning hag­frŠ­ings


Tryggvi ١r Herbertsson
5. jan˙ar 2012 klukkan 18:23

═ mars 2006 sendum vi­ prˇfessor Frederic Mishkin vi­ Columbia-hßskˇla, sem nokkrum mßnu­um sÝ­ar var­ einn af se­labankastjˇrum BandarÝkjanna, frß okkur skřrslu um fjßrmßlalegan st÷­uleika ß ═slandi. Skřrslan var ger­ a­ bei­ni Vi­skiptarß­s sem greiddi kostna­ og laun vi­ ger­ hennar. Skřrslan hefur af m÷rgum veri­ talin hafa valdi­ straumhv÷rfum vori­ 2006 og leitt til ■ess a­ ekki var teki­ ß fjßrmßlakerfinu Ýslenska ß ■ann hßtt sem ■urfti. Sumir segja a­ skřrslan hafi veri­ uppskriftin a­ hruninu, en ■a­ er n˙ sennilega sagt Ý pˇlitÝskum tilgangi. ═ Ëskarver­launamyndinni Inside job er skřrslan meira a­ segja notu­ sem dŠmi um samsull vi­skipta og hßskˇla Ý ■eirri tilraun a­ fletta ofan af samsŠri kapÝtalistanna, sem sagt er vera stjˇrna­ frß Wall Street!

Meginni­urst÷­ur okkar Mishkins voru ■Šr a­ hverfandi lÝkur vŠru ß fjßrmßlakreppu ß ═slandi og var mat okkar byggt ß opinberum hagt÷lum, greiningum al■jˇ­astofnana ß bor­ vi­ Al■jˇ­a gjaldeyrissjˇ­inn (AGS), Efnahags- og framfarastofnunin (OECD), Sameinu­u ■jˇ­irnar og Transparency International og ■ekktum hagfrŠ­ikenningum um orsakir fjßrmßlakreppa. Einnig bygg­um vi­ ßlit okkar ß greiningum Fjßrmßlaeftirlitsins (FME) og Se­labanka ═slands. Vi­ s÷g­um a­ lÝtil sem engin merki fyndust um ■ß ■Štti sem leitt hef­u til fjßrmßlakreppa annars sta­ar Ý heiminum ß undanf÷rnum ßratugum og a­ vi­ teldum ■vÝ litlar lÝkur ß fjßrmßlakreppu ß ═slandi.

═ baksřnisspeglinum

Nokkrar sta­hŠfingar Ý skřrslunni standast illa tÝmans t÷nn Ý ljˇsi ■eirra atbur­a sem ßttu sÚr sta­ um 30 mßnu­um sÝ­ar. Ůannig er t.a.m. um ■ß sta­hŠfingu okkar Mishkins a­ stofnanaumgj÷r­ sÚ me­ besta mˇti ß ═slandi og spilling nŠr engin. Ůa­ lÝtur ekki vel ˙t Ý ljˇsi atbur­anna Ý oktˇber 2008. ËhŠtt er a­ segja a­ vi­ h÷fum haft rangt fyrir okkur var­andi ■essa ■Štti skřrslunnar. Ůau mist÷k skřrast af ■vÝ a­ vi­, eins og a­rir, misreiknu­um kerfi­ Ś fjßrmßlahruni­ leiddi sÝ­ar veikleika ■ess Ý ljˇs. Jafnframt ber a­ hafa Ý huga a­ ■egar vi­ skrifu­um skřrsluna var stŠr­ fjßrmßlakerfisins ß ═slandi um 40% af ■vÝ sem ■a­ var vi­ hruni­.

Efnist÷k okkar hef­u vafalÝti­ veri­ ÷nnur ef kerfi­ hef­i veri­ jafn stˇrt og sÝ­ar ßtti eftir a­ ver­a.

Einn af ■eim ■ßttum sem vi­ fj÷llu­um Ýtarlega um var s˙ hŠtta sem ste­ja­i a­ Ýslenska fjßrmßlakerfinu ef kŠmi til lausafjßrskorts. Vi­ r÷ktum Ýtarlega hvernig ■essi hŠtta gŠti or­i­ b÷nkunum skeinuhŠtt. Jafnframt t÷ldum vi­ litla hŠttu ß lßnsfjßrskorti mi­a­ vi­ ˙tliti­ ß al■jˇ­am÷rku­um Ś en a­ vi­ sŠjum fyrir ■ann vanda, sem al■jˇ­lega fjßrmßlakerfi­ lenti Ý um tveimur ßrum sÝ­ar, er af og frß. Vori­ 2006 vorum vi­ reyndar ekki ■eir einu sem mistˇkst a­ skynja teikn um al■jˇ­lega fjßrmßlakreppu sem nß myndi hßmarki Ý kj÷lfar gjald■rots eins stŠrsta fjßrfestingabanka heims Ý september 2008.

Spß e­a greining

N˙ er ■a­ svo a­ ■a­ eru alltaf einhverjir sem spß ■vÝ a­ hallŠri og kreppur sÚu ß nŠsta leiti og a­ n˙ sÚu sÝ­ustu forv÷­ til a­ gera hitt e­a ■etta til a­ afstřra vo­a. A­ lokum hafa ■eir rÚtt fyrir sÚr Ś bila­ ˙r sřnir rÚttan tÝma tvisvar ß sˇlarhring. En vi­ Mishkin erum ekki Ý ■essum hˇpi Śvi­ erum greinendur (e. analysts), en ekki spßmenn (e. forecasters). Vi­ munum ■vÝ ekki hljˇta refsingu spßmanna Ý vÝti Dantes, ■ar sem h÷f­um spßkerlinga er sn˙i­ ß b˙knum svo a­ ■Šr geti aldrei framar horft fram ß vi­.

Sameiginlegur skilningur vir­ist n˙ hafa myndast hjß ■eim, sem besta yfirsřn hafa, a­ fjßrmßlakreppan sem hˇfst sumari­ 2007 eigi fyrst og fremst rŠtur sÝnar Ý ˇnˇgu eftirliti me­ fjßrmßlam÷rku­um. Bankamenn hafi nŠr ˇheft teki­ allt of mikla ßhŠttu Ý leit sinni a­ grˇ­a. SlÝkt leiddi a­ lokum til ■ess a­ kerfisßhŠtta var or­in svo mikil a­ fall var­ ˇumflřjanlegt ef til lausafjßrskorts kŠmi. Ůß hŠttu l÷g­um vi­ Mishkin mikla ßherslu ß Ý skřrslu okkar. Skiptir ■ar engu hvort um er a­ rŠ­a BandarÝkin e­a ═sland, Grikkland e­a ═rland, Bretland e­a Spßn Ś eftirlit var ˇnˇgt. Lee Buckheit fjalla­i ß sannfŠrandi hßtt um ■ennan skilning Ý erindi Ý Hßskˇlanum Ý ReykjavÝk vori­ 2011.

Till÷gur okkar

Ekki hefur miki­ veri­ fjalla­ um a­ Ý skřrslu okkar Mishkins eru settar fram rß­leggingar til stjˇrnvalda og bankanna sem mi­u­u a­ ■vÝ eftirfarandi: a­ bŠta eftirlit me­ fjßrmßlastofnunum (m.a. me­ sameiningu FME og Se­labankans), auka upplřsingagj÷f og gagnsŠi bankanna, afnema krosseignartengsl og bŠta hagstjˇrn Ś allt Ý ■eim tilgangi a­ auka fjßrmßlalegan st÷­ugleika Ý landinu. Eftir till÷gum okkar var ekki fari­ Ś ■vÝ mi­ur. Hruni­ ß ═slandi ß rŠtur sÝnar Ý ■eim ■ßttum sem vi­ bentum ß a­ Štti a­ bŠta, eins og rannsˇknarnefnd Al■ingis hefur tÝunda­ og Lee Buckheit benti ß.

Samanlagt h÷fum vi­ Mishkin um 50 ßra reynslu af hagfrŠ­ilegri rß­gj÷f gegn endurgjaldi. Vi­ h÷fum rß­lagt fj÷lda se­labanka, rÝkisstjˇrna, al■jˇ­astofnana og einkafyrirtŠkja um allan heim. Skřrslan fyrir Vi­skiptarß­ er Ý engu frßbrug­in ■vÝ sem vi­ og fj÷lmargir hßskˇlamenn h÷fum skrifa­ bŠ­i fyrir og eftir hrun. ŮvÝ mi­ur sßum vi­ ekki fyrir fjßrmßlahruni­ og ■vÝ eru einhverjar sta­hŠfingar okkar rangar. En vi­ ■vÝ er ekkert anna­ a­ gera en a­ lŠra og gera betur nŠst. Ska­inn hÚr ß ═slandi hef­i ■ˇ or­i­ mun minni ef fari­ hef­i veri­ a­ rß­um okkar um a­ bŠta eftirlit me­ fjßrmßlam÷rku­um lÝkt og vi­ l÷g­um til vori­ 2006. Ůessu er rÚtt a­ halda til haga.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

H÷fundur er hagfrŠ­ingur og ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins.

 
 
Mest lesi­
Fleiri pistlar

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­. Ůeir hafa a­ vÝsu mßlfrelsi vi­ bor­i­ Ý Brussel, sem Ýslenzkir a­ildarsinnar a­ ESB leggja svo miki­ upp ˙r en ß ■ß er ekki hlusta­ og or­ ■eirra hafa engin ßhrif.

LÝfsreynsla Grikkja lřsandi dŠmi um ÷rl÷g smß■jˇ­ar sem gengur inn Ý fj÷lmennt rÝkjabandalag

Ůa­ hefur veri­ frˇ­legt - ekki sÝzt fyrir ■egna smß■jˇ­a - a­ fylgjast me­ ßt÷kum Grikkja og annarra evrurÝkja, sem Ý raun hafa veri­ ßt÷k ß milli Grikkja og Ůjˇ­verja. ═ ■essum ßt÷kum hafa endurspeglast ■eir dj˙pu brestir, sem komnir eru Ý samstarfi­ innan evrurÝkjanna og ■ar me­ innan Evrˇpu­sambandsins.

Umbrotin Ý Evrˇpu geta haft ˇfyrirsjßanlegar aflei­ingar

Ůa­ er nokku­ ljˇst a­ s˙ uppreisn Mi­jar­arhafsrÝkja gegn ■řzkum yfirrß­um innan Evrˇpu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forsŠtis­rß­herra ═talÝu og forseti framkvŠmda­stjˇrnar ESB um skei­, hvatti til fyrir allm÷rgum mßnu­um er hafin. Kveikjan a­ henni ur­u ˙rslit ■ingkosninganna Ý Grikklandi fyrir viku.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS