Laugardagurinn 10. desember 2022

Schengen I: A­ild ═slands a­ Schengen­samstarfinu


Bj÷rn Bjarnason
5. september 2012 klukkan 10:36

Hinn 14. j˙nÝ 1985 ritu­u fulltr˙ar BelgÝu, Frakklands, Hollands, L˙xemborgar og Ůřskalands undir landamŠrasamstarf. Schengen er lÝtill bŠr Ý L˙xemborg vi­ Mˇsel-ßna, ■ar sem h˙n rennur inn Ý Frakkland en handan vi­ hana er Ůřskaland. Markmi­ samstarfsins var a­ au­velda f÷r manna um innri landamŠri a­ildarrÝkja ■ess og samhŠfa gŠslu ytri landamŠranna. Samkomulagi­ var kennt vi­ ■ennan litla bŠ ■ar sem me­ ■vÝ skyldi au­velda f÷r Ýb˙a hans um ■rj˙ l÷nd me­ sameiginleg landamŠri vi­ hann.

Frjßls f÷r manna var einn af fjˇrum hornsteinum Rˇmarsßttmßlans ßri­ 1957, sjßlfur er sßttmßlinn grunnsto­ Evrˇpusambandsins (ESB). Hinir hornsteinarnir eru: frjßlsir fjßrmagnsflutningar, frjßlst v÷ruflŠ­i og frjßlst flŠ­i ■jˇnustu. Til a­ grei­a fyrir frjßlsri f÷r manna komu fyrrgreind sex rÝki sÚr saman um a­ opna landamŠri sÝn hvert gagnvart ÷­ru, fella ni­ur eftirlit ß innri landamŠrum en halda ■vÝ uppi ˙t ß vi­ gagnvart rÝkjum sem ekki eru a­ilar a­ samstarfinu.

═ umrŠ­um um Schengensamstarfi­ er mikilvŠgt a­ gera greinarmun ß rÚttinum til frjßlsrar farar samkvŠmt sßttmßlum ESB og samningnum um evrˇpska efnahagssvŠ­i­ (EES) annars vegar og rÚttinum til a­ fara frß einu landi til annars ßn ■ess a­ sřna vegabrÚf. Efnisleg rÚttindi felast Ý rÚttinum til frjßlsrar farar en formleg Ý SchengenrÚttinum um vegabrÚfalaus landamŠri.

Innan Schengensamstarfsins eru tvŠr megnsto­ir: a­ tryggja vegabrÚfalaus landamŠri innan svŠ­isins og a­ sporna gegn ■vÝ a­ ■etta frelsi sÚ misnota­ til dŠmis til glŠpastarfsemi.

Ůegar Ýslensk stjˇrnv÷ld l÷g­u till÷gu um a­ild a­ Schengensamstarfinu fyrir al■ingi sÝ­la ßrs 1999 voru ■essi r÷k kynnt til s÷gunnar :

„Segja mß a­ kjarni Schengen-samstarfsins sÚ annars vegar a­ tryggja frjßlsa f÷r einstaklinga um innri landamŠri samstarfsrÝkjanna og hins vegar a­ styrkja barßttu samstarfsrÝkjanna gegn al■jˇ­legri afbrotastarfsemi, ekki sÝst ˇl÷glegum innflutningi fÝkniefna.

Reglur Evrˇpubandalaganna frß 1986 um innri marka­inn l˙ta ß sama hßtt a­ ■vÝ a­ tryggja frjßlsa f÷r einstaklinga en ekki nß­ist samsta­a milli allra a­ildarrÝkja ■eirra um hversu langt skyldi ganga. Ůau rÝkjanna sem lengst vildu ganga stofnu­u ■vÝ til Schengen- samstarfsins me­ ■a­ a­ lei­arljˇsi a­ hin a­ildarrÝkin gŠtu seinna gerst a­ilar a­ ■vÝ. ═ ljˇsi ■essa mß segja a­ Schengen-samstarfi­ sÚ li­ur Ý ■vÝ a­ tryggja frjßlsa f÷r einstaklinga um Evrˇpu.“

A­ildarferli ═slands

Spurningunni um a­ild ═slands a­ Schengensamstarfinu ■urfti a­ svara, ■egar ■rj˙ Nor­urlandanna h÷f­u fengi­ ■ar a­ild. Danm÷rk sˇtti um a­ild a­ Ý maÝ 1994. Sama ger­u Finnland og SvÝ■jˇ­ Ý j˙nÝ 1995. RÝkin ■rj˙ settu ■ann fyrirvara Ý umsˇkn a­ samstarfinu a­ unnt yr­i a­ vi­halda norrŠna vegabrÚfasambandinu sem ger­i Nor­urlandab˙um kleift a­ fer­ast milli landa sinna ßn ■ess a­ sřna vegabrÚf vi­ landamŠri.

═ fyrirvaranum fˇlst a­ fullnŠgjandi lausn fyndist fyrir ═sland og Noreg, rÝki utan Evrˇpusambandsins. ┴n ■essa fyrirvara hef­i Schengena­ild SvÝa leitt til landamŠrav÷rslu milli Noregs og SvÝ■jˇ­ar. ═slendingar eiga ekki sameiginleg landamŠri a­ neinu Nor­urlandanna og hef­u ■ess vegna geta­ vali­ s÷mu lei­ og tvŠr ey■jˇ­ir innan ESB, Bretar og ═rar, sem ßkvß­u a­ standa utan Schengensamstarfsins.

RÝkisstjˇrn ═slands tˇk ßkv÷r­un um a­ stefna a­ a­ild a­ Schengensamstarfinu 9. aprÝl 1996. Ůß ■urfti Ůorsteinn Pßlsson, ■ßverandi dˇms- og kirkjumßlarß­herra, umbo­ og veganesti ß fund me­ framkvŠmdanefnd Schengensamstarfsins 18. aprÝl 1996. Hinn 12. aprÝl 1996 lag­i hann Ýtarlega skřrslu um mßli­ fyrir al■ingi og var h˙n rŠdd, ß­ur en til fundarins me­ framkvŠmdanefndinni kom. Ůar var ßkve­i­ a­ frß og me­ 1. maÝ 1996 fengju ÷ll Nor­url÷ndin ßheyrnara­ild a­ Schengensamstarfinu.

Hinn 19. desember 1996 var skrifa­ undir svonefndan L˙xeborgarsamning ═slands vi­ 13 SchengenrÝki, sem trygg­i fulltr˙um ═slands a­gang a­ ÷llum ■ßttum Schengensamstarfsins me­ mßlfrelsi og till÷gurÚtt.

Uppstokkun Ý ESB

Ůegar ═sland ger­ist a­ili a­ L˙xemborgarsamningnum voru stjˇrnarhŠttir

Evrˇpusambandsins mˇta­ir me­ Maastrichtsßttmßlanum, sem tˇk gildi 1. nˇvember 1993. SamkvŠmt sßttmßlanum nß­i svonefnd ■ri­ja sto­ ESB til samstarfs a­ildarrÝkjanna ß svi­i innanrÝkismßla. Samstarfi­ var hef­bundi­ millirÝkjasamstarf, ■a­ er rÝkisstjˇrnir og ■jˇ­■ing ßttu sÝ­asta or­i­, framkvŠmdastjˇrn ESB haf­i engin bein bein v÷ld ß ■essum svi­um gagnvart a­ildarrÝkjunum. FramkvŠmdastjˇrnin tˇk hins vegar beinan ■ßtt Ý samstarfinu.

Maastrichtsßttmßlinn sŠtti gagnrřni vegna fyrirkomulagsins ß ■ri­ju sto­. Me­ Amsterdamsßttmßlanum frß 1997 var ßkve­i­ a­ samstarf ESB-rÝkjanna ß svi­i innanrÝkismßla hef­i a­ markmi­i a­ skapa ■ar svŠ­i frelsis, ÷ryggis og rÚttlŠtis. Skyldi hlutur framkvŠmdastjˇrnar ESB, yfir■jˇ­legs valds ß kostna­ valds ■jˇ­■inga, aukinn me­ ßkve­num frßvikum.

Schengenverkefni s.s. mßlefni hŠlisleitenda, flˇttamanna og einstakir ■Šttir innflytjendamßla h÷f­u veri­ hluti ■ri­ju sto­ar samkvŠmt Maastrichtsßttmßlanum en samkvŠmt Amsterdamsßttmßlanum fluttist sß mßlaflokkur n˙ ß forrŠ­i framkvŠmdastjˇrnarinnar (undi fyrstu sto­).

Vi­ fŠrslu ■essara ■ßtta til framkvŠmdastjˇrnar ESB breyttust rÚttarheimildirnar sem beita ver­ur vi­ a­ hrinda ■eim Ý framkvŠmd. Ůa­ er ekki var lengur liti­ ß samstarf rÝkjanna sem hef­bundi­ millirÝkjasamtarf Ý ■essum mßlaflokkum heldur giltu um afgrei­slu ■eirra stofnanareglur ESB, regluger­ir og tilskipanir − yfir■jˇ­legt vald kom til s÷gunnar.

SamkvŠmt Amsterdamsßttmßlanum var l÷greglusamvinnu og rÚttara­sto­ ß svi­i refsimßla haldi­ ßfram sem millirÝkjasamstarfi. FrumkvŠ­isrÚttur framkvŠmdastjˇrnarinnar Ý ■essum mßlaflokkum var ■ˇ ßkve­inn og mŠlt fyrir um samrß­ vi­ Evrˇpu■ingi­ auk ■ess sem Evrˇpudˇmstˇlnum var veitt skilyrt l÷gsaga.

═ ■eim ■Štti Amsterdamsßttmßlans sem sneri a­ Schengen var sÚrstaklega fjalla­ um st÷­u ═slands og Noregs. Ůar sag­i a­ rÝkin yr­u ßfram hluti af framkvŠmd og frekari ■rˇun Schengenger­a. ═ ßkvŠ­inu var gert rß­ fyrir sÚrst÷kum samningum vi­ rÝkin um frekari ˙tfŠrslu ■essa samstarfs innan sambandsins.

Vegna ■essara breytinganna innan ESB var nau­synlegt a­ breyta L˙xemborgarsamningnum frß 1996 og hinn 18. maÝ 1999 var rita­ undir svonefndan Brusselsamning, sem leiddi Schengen■ßttt÷ku ═slands og Noregs ˙t fyrir hi­ hef­bundna samstarf ESB-rÝkja undir yfir■jˇ­legu valdi framkvŠmdastjˇrnarinnar.

Til a­ skapa rÝkjunum tveimur a­ild a­ Schengensamstarfinu ■ˇtt ■au stŠ­u utan ESB var komi­ var ß laggirnar sÚrst÷ku pˇlitÝsku stjˇrnkerfi. Ůa­ er reist ß s÷mu meginreglum og gildir innan ESB. Mßl til afgrei­slu ■rˇast stig af stigi, ■ar til ■au koma til kasta sendiherra (COREPER) og loks rß­herra (Council) en Ý Schengenmßlefnum ver­ur til samsett nefnd (Mixed Committee), ■a­ er nefnd ß ÷llum stigum mßlsme­fer­ar me­ ■ßttt÷ku fulltr˙a ESB-rÝkja og SchengenrÝkja utan ESB. Innan samsettu nefndarinnar getur fullr˙i ═slands skřrt sjˇnarmi­ sÝn en hann hefur ekki a­gang a­ formlegri ßkv÷r­un, h˙n er tekin Ý rß­herrarß­i ESB (Council) og ■ess vegna er nau­synlegt a­ flytja till÷gu a­ nřju ■ar, sem l÷g­ hefur veri­ fram Ý samsettu nefndinni.

Schengensamstarf ═slands er reist ß Brusselsamningnum frß 18. maÝ 1999 .

Al■ingi sam■ykkir a­ild

═ nˇvember1999 lag­i Halldˇr ┴sgrÝmsson, ■ßverandi utanrÝkisrß­herra, fram till÷gu til ■ingsßlyktunar um Schengena­ild ═slands me­ vÝsan til Brusselsamningsins. Henni fylgdi Ýtarleg greinarger­ sem haf­i me­al annars a­ geyma ßlit ■riggja lagaprˇfessora Stefßns Mßs Stefßnssonar, DavÝ­s ١rs Bj÷rgvinssonar og Vi­ars Mßs MatthÝassonar um st÷­u Schengena­ildar gagnvart stjˇrnarskrßnni. Ůar kemur fram a­ kysi ═sland a­ standa utan Schengensamstarfsins myndi ■a­ stefna umfangi og gŠ­um al■jˇ­legs samstarfs ═slendinga vi­ a­rar ■jˇ­ir Ý hŠttu og nefna prˇfessorarnir sÚrstaklega samstarf vi­ dˇmstˇla og l÷greglu annars sta­ar ß Nor­url÷ndum og Ý Evrˇpu.

═ greinarger­ me­ ■ingsßlyktunartill÷gunni um Schengena­ild segir:

„Me­ Schengen-samstarfinu er leitast vi­ a­ styrkja barßttu samstarfsrÝkjanna gegn al■jˇ­legri afbrotastarfsemi. Er markmi­i­ a­ koma Ý veg fyrir a­ afnßm persˇnueftirlits ß innri landamŠrum au­veldi afbrotam÷nnum starfsemi sÝna. Ůrˇunin hefur hins vegar leitt Ý ljˇs a­ burtsÚ­ frß fyrirkomulagi persˇnueftirlits a­ ■essu leyti er brřn ■÷rf fyrir al■jˇ­lega l÷greglusamvinnu til a­ berjast gegn al■jˇ­legri afbrotastarfsemi.

═slendingar hafa or­i­ ß■reifanlega varir vi­ ■a­ a­ undanf÷rnu a­ skipul÷g­ afbrotastarfsemi, sem kemur Ý kj÷lfar aukinnar fÝkniefnaneyslu, vir­ist ekki Štla a­ lßta ═sland ˇsnert. Reynsla annarra ■jˇ­a sřnir a­ Ý kj÷lfari­ mß reikna me­ annars konar skipulag­ri afbrotastarfsemi, svo sem peninga■vŠtti, vŠndi og skipul÷g­u smygli ß fˇlki. Hvarvetna Ý heiminum er ■ekkt a­ skipul÷g­ afbrotastarfsemi vir­ir ekki landamŠri ß sama hßtt og rÚttarv÷rslukerfin. Afbrotahringir nřta sÚr l÷gs÷gum÷rk markvisst til a­ komast undan armi laganna Ý heimi sem ver­ur st÷­ugt minni fyrir ßhrif n˙tÝmasamskipta og -samgangna. Vi­urkennt er a­ eina lei­in til a­ breg­ast vi­ ■essu er a­ stˇrauka al■jˇ­lega l÷greglusamvinnu.

Ůßtttaka Ý Schengen-samstarfinu styrkir st÷­u l÷greglunnar Ý barßttunni gegn al■jˇ­legri afbrotastarfsemi ■ar sem komi­ hefur veri­ ß fˇt beinum samskiptum milli l÷gregluyfirvalda samstarfsrÝkjanna auk ■ess sem rÝkin hafa komi­ sÚr saman um fyrirkomulag l÷greglusamvinnu yfir landamŠri. A­gangur l÷greglu a­ Schengen-upplřsingakerfinu er ■ar einn mikilvŠgasti ■ßtturinn. Einnig ber a­ hafa Ý huga a­ gagnkvŠm rÚttara­sto­ ß ■essu svi­i ß milli samstarfsrÝkjanna hefur veri­ einf÷ldu­, m.a. me­ beinum samskiptum vi­komandi yfirvalda.“

UtanrÝkismßlanefnd al■ingis kanna­i undirb˙ning hÚr ß landi vegna framkvŠmdarinnar, ■ar ß me­al Ý Leifsst÷­ og Ý h÷fnum landsins auk ■ess sem huga­ var a­ ßhrifum ß fer­a■jˇnustuna. ═ ßliti meirihluta nefndarinnar sag­i:

„Meiri hlutinn telur [...] a­ ef kosi­ yr­i a­ standa utan Schengen-samstarfsins vŠri s˙ hŠtta fyrir hendi a­ ■a­ hef­i ßhrif til verri vegar ß ■ß ■Štti al■jˇ­asamstarfs sem var­a l÷greglusamstarf og rÚttara­sto­ innan Nor­urlandanna og almennt Ý Evrˇpu. R÷kin a­ baki ■essu vi­horfi eru a­ rÝkin sem taka ■ßtt Ý Schengen, ■ar me­ talin Nor­url÷ndin, sjß sÚr ekki hag Ý ■vÝ e­a hafi ekki bolmagn til a­ vi­halda sÚrst÷ku samstarfi vi­ ═sland sem vŠri umfram ■a­ sem fŠlist Ý lßgmarksrÚttindum ═slands samkvŠmt al■jˇ­asamningum. Ůetta vŠri ßfall fyrir Ýslenska l÷greglu sem Ý auknum mŠli ■arf a­ beina kr÷ftum sÝnum a­ al■jˇ­legri afbrotastarfsemi.“

Hinn 25. mars 2001 haf­i veri­ gengi­ frß ÷llum hn˙tum vegna a­ildar ═slands og annarra a­ Schengensamstarfinu. Ůß hˇfst samstarfi­ Ý raun me­ ■ßttt÷ku 15 EvrˇpurÝkja. ═ tilkynningu dˇms- og kirkjumßlarß­uneytisins af ■essu tilefni sag­i:

„HŠgt er a­ fer­ast um ß Schengen svŠ­inu ßn ■ess a­ framvÝsa vegabrÚfum ß landamŠrum. Ůess er hins vegar krafist a­ ■eir sem fer­ast ß svŠ­inu hafi me­fer­is gild persˇnuskilrÝki til a­ ■eir geti sanna­ ß sÚr deili hvenŠr sem krafist er. ŮvÝ er mikilvŠgt a­ Ýslenskir fer­amenn hafi ßvallt vegabrÚf sitt me­fer­is ■ar sem engin ÷nnur raunveruleg persˇnuskilrÝki eru gefin ˙t hÚr ß landi. Einnig ber a­ hafa Ý huga a­ flugfÚl÷g geta krafist ■ess a­ fer­amenn framvÝsi vegabrÚfum ß­ur en gengi­ er um bor­ Ý flugvÚl.“

TvÝ■Štt a­ild: frelsi og eftirlit

Af ■vÝ sem hÚr er sagt mß rß­a, a­ tv÷ meginsjˇnarmi­ hafi rß­i­ ßkv÷r­unum Ýslenskra stjˇrnvalda um a­ild a­ Schengensamstarfinu, ■a­ er vegabrÚfasamstarfi­ vi­ Nor­url÷ndin og al■jˇ­legt l÷greglusamstarf.

═slensk stjˇrnv÷ld hv÷ttu menn til a­ hafa ßvallt vegabrÚf me­ sÚr ß fer­um ■ˇtt ■eirra vŠri ekki krafist ß innri landamŠrum SchengenrÝkjanna. Menn yr­u ßvallt a­ ver­a vi­ ■vÝ b˙nir a­ sanna ß sÚr deili. Ůß hefur frß upphafi legi­ ljˇst fyrir a­ Štlunin vŠri a­ ■rˇa a­fer­ir innan ■essa samstarfs til a­ takast ß vi­ al■jˇ­lega glŠpastarfsemi. Ůa­ eru ■vÝ hrein ÷fugmŠli ■egar lßti­ er a­ ■vÝ liggja Ý opinberum umrŠ­um a­ me­ Schengena­ild sÚ ß einhvern hßtt b˙i­ Ý haginn fyrir ■ß sem stunda al■jˇ­lega glŠpi.

╔g kynnist Schengensamstarfinu og ■rˇun ■ess af sjˇnarhˇli dˇms- og kirkjumßlarß­herra frß vori 2003 til upphafs ßrs 2009. Ůa­ gaf mÚr einstakt tŠkifŠri til a­ fß nasasjˇn af starfshßttum Evrˇpusambandsins. ═ stuttu mßli sannfŠr­i ■essi reynsla mig um tvennt. ═ fyrsta lagi a­ vi­ Šttum ekki erindi Ý Evrˇpusambandi­. ═ ÷­ru lagi a­ vi­ hef­um gagn af Schengena­ildinni og Šttum ekki a­ stofna henni Ý hŠttu.

Eins og fram kemur hÚr a­ ofan var­ til svonefnd samsett nefnd, ■a­ er nefnd SchengenrÝkja Ý ESB og SchengenrÝkja utan ESB sem fjallar um sameiginleg mßlefni ß ÷llum stjˇrnarstigum ESB. ═slenskir rß­herrar Schengenmßla eiga rÚtt til setu ß rß­herrafundum um Schengenmßlefni me­ mßlfrelsi og till÷gurÚtti. Vi­ endanlega afgrei­slu mßla hafa ■eir ekki atkvŠ­isrÚtt. A­ greidd vŠru atkvŠ­i um Schengenmßlefni var nŠsta ˇ■ekkt ■egar Úg fylgdist me­ gangi ■eirra. Leita­ var a­ mßlami­lun milli ˇlÝkra sjˇnarmi­a.

Rß­herrar frß ═slandi og Noregi stjˇrnu­u rß­herrafundum samsettu nefndarinnar ß sex mßna­a fresti ß mˇti ESB-rß­herrum fram til ßrsins 2007 eftir a­ Svisslendingar ur­u a­ilar a­ Schengen. Ůß var Christoph Blocher, eindreginn andstŠ­ingur ESB, dˇmsmßlarß­herra Sviss. Hann haf­i ekki ßhuga ß a­ sitja Ý forsŠti ß Schengenfundum. Vi­ ßkvß­um me­al annars vegna ■ess ß morgunver­arfundi Ý svissneska sendirß­inu Ý Brussel a­ gefa eftir embŠtti forseta Ý samsettu nefndinni. S˙ efnislega ßstŠ­a var jafnframt fyrir ßkv÷r­un okkar a­ h˙n veitti fulltr˙um fulltr˙um SchengenrÝkja utan ESB lengri a­gang a­ fundum um Schengenmßlefni heldur a­eins ■egar ■au voru tekin til formlegrar afgrei­slu.

Schengensamstarfi­ er gagnlegt fyrir okkur ═slendinga enda sÚu kostir ■ess nřttir. Samdrßttur Ý ˙tgj÷ldum hefur leitt til ■ess eftir 2008 a­ gŠsla Schengenhagsmuna ═slands Ý Brussel hefur minnka­. Of fßir sÚrfrˇ­ir menn um Schengenmßlefni starfa innan Ýslenska stjˇrnkerfisins. Ni­urlagning dˇmsmßlarß­uneytisins var ekki heillaskref Ý ■essu tilliti frekar en ÷­rum.

HÚr mun Úg Ý fimm greinum rŠ­a um Schengensamstarfi­. ═ nŠstu grein rŠ­i Úg framkvŠmd ■ess hÚr ß landi. ═ ■ri­ju greininni rŠ­i Úg stofnanir sem ═sland hefur tengst vegna Schengena­ildarinnar. ═ fjˇr­u greininni rŠ­i Úg mat Ýslenskra stjˇrnvalda ß Schengena­ild og Ý fimmtu greininni lÝt Úg ß st÷­una eins og h˙n er n˙na innan ESB.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bj÷rn Bjarnason var ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins frß ßrinu 1991 til 2009. Hann var menntamßlarß­herra 1995 til 2002 og dˇms- og kirkjumßlarß­herra frß 2003 til 2009. Bj÷rn var bla­ama­ur ß Morgunbla­inu og sÝ­ar a­sto­arritstjˇri 1979 til 1991.

 
 
Mest lesi­
Fleiri pistlar

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­. Ůeir hafa a­ vÝsu mßlfrelsi vi­ bor­i­ Ý Brussel, sem Ýslenzkir a­ildarsinnar a­ ESB leggja svo miki­ upp ˙r en ß ■ß er ekki hlusta­ og or­ ■eirra hafa engin ßhrif.

LÝfsreynsla Grikkja lřsandi dŠmi um ÷rl÷g smß■jˇ­ar sem gengur inn Ý fj÷lmennt rÝkjabandalag

Ůa­ hefur veri­ frˇ­legt - ekki sÝzt fyrir ■egna smß■jˇ­a - a­ fylgjast me­ ßt÷kum Grikkja og annarra evrurÝkja, sem Ý raun hafa veri­ ßt÷k ß milli Grikkja og Ůjˇ­verja. ═ ■essum ßt÷kum hafa endurspeglast ■eir dj˙pu brestir, sem komnir eru Ý samstarfi­ innan evrurÝkjanna og ■ar me­ innan Evrˇpu­sambandsins.

Umbrotin Ý Evrˇpu geta haft ˇfyrirsjßanlegar aflei­ingar

Ůa­ er nokku­ ljˇst a­ s˙ uppreisn Mi­jar­arhafsrÝkja gegn ■řzkum yfirrß­um innan Evrˇpu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forsŠtis­rß­herra ═talÝu og forseti framkvŠmda­stjˇrnar ESB um skei­, hvatti til fyrir allm÷rgum mßnu­um er hafin. Kveikjan a­ henni ur­u ˙rslit ■ingkosninganna Ý Grikklandi fyrir viku.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS