Sunnudagurinn 18. aprl 2021

Rkisfjrml og ESB IV: Franois Hollande leggur herslu hagvxt


Bjrn Bjarnason
8. nvember 2012 klukkan 08:43

Franska stjrnlagari komst a eirri niurstu 9. gst 2012 a ekki yrfti a breyta frnsku stjrnarskrnni til a Frakkland gti ori aili a rkisfjrmlasamningi ESB. essi niurstaa var fagnaarefni fyrir Franois Hollande forseta v a hn heimilai honum og stjrn hans a leggja til vi ingi a a samykkti aild Frakklands a samningnum n ess a forsetinn yrfti a tryggja aukinn meirihluta til stunings lgunum.

frnskum fjlmilum og stjrnmlaumrum ra menn um „gullnu regluna“ egar skalandi er tala um „skuldabremsu“, a er kvi rkisfjrmlasamningnum sem mlir fyrir um jafnvgi rkisfjrmlum. jverjar hafa slkt kvi stjrnarskr sinni og rkisfjrmlasamningnum er gert r fyrir a aildarrki hans bi annig um hnta a stjrnskipulega s skylt a gta essa jafnvgis rkisfjrmlum vi ger fjrlaga.

Franska stjrnlagari hefur nokkrum sinnum krafist ess a stjrnarskr Frakklands s breytt til a laga hana a sttmlum ESB. A essu sinni sagi ri a franska rki hefi skuldbundi sig svipaan htt rkisfjrmlum ur gagnvart ESB, rkisfjrmlasamningurinn vri raun ekkert nmli. sta ess a festa kvi um jfnu rkisfjrmlum stjrnarskr kaus Hollande a nota kvi um svonefnd grundvallarlg sem unnt er samykkja ingi me einfldum meirihluta en stjrnarskr Frakklands verur ekki breytt nema rr fimmtu ingmanna samykki breytinguna ea hn s borin undir jaratkvi.

Vxtur sta ahalds

Franois Hollande gagnrndi rkisfjrmlasamninginn kosningabarttunni vi Nicolas Sarkozy eftir a rita var undir samninginn leitogafundi ESB 2. mars 2012. Tldu Hollande og skoanabrur hans a samningurinn stafesti a ESB tlai a fylgja ahalds- og niurskurarstefnu Angelu Merkel skalandskanslara og annarra hgrimanna innan ESB.

Eftir a ssalistar mynduu rkisstjrn a loknum forseta- og ingkosningum fyrri hluta rs 2012 breyttist afstaa forystu flokksins til rkisfjrmlasamningsins. sta ess a krefjast breytinga samningnum hf Hollande barttu fyrir einskonar viauka vi hann ar sem fjalla yri um hagvxt og var tillaga hans um a efni samykkt me 120 milljara evru framlagi fundi leitogars ESB 28. og 29. jn 2009.

Hollande og menn hans urftu aldrei a ttast a rkisfjrmlasamningurinn hlyti ekki brautargengi inginu. ar var hi sama uppi teningnum og skalandi a stjrnarandstaan st me rkisstjrninni mlinu.

Vi atkvagreislu franska inginu um samninginn 9. oktber 2012 greiddu 477 ingmenn atkvi me honum, 70 voru mti og 21 skilai auu, nu ingmenn voru fjarverandi. ldungadeild franska ingsins samykkti samninginn 11. oktber 2012, 306 ldungadeildaringmenn studdu samninginn en 32 voru mti honum. Var Frakkland 13. ESB-rki til a fullgilda samninginn og nuanda evrurki, samningurinn tekur gildi egar 12 af 17 evrurkjum hafa fullgilt hann.

Jean-Marc Ayrault, forstisrherra Frakklands, sagi framsguru me samningnum a hann skerti ekki fullveldi Frakklands og honum flust engar hmlur rkistgjld auk ess sem fjrveitingarvaldi yri fram hndum franska ingsins.

herslur Frakka

Hinn 19. september 2012 var birt opinber tilkynning Frakklandi um a forstisrherrann hefi lagt tillgu fyrir rkisstjrnina sem meal annars fl sr rkisfjrmlasamninginn.

tilkynningunni er hfuherslan vaxtarsamninginn svonefnda a er viaukann sem Francois Hollande fkk samykktan leitogarsfundi ESB 28. og 29. jn 2012. tilkynningunni segir a vaxtar- og atvinnusamningur Evrpu Le Pacte europen pour la croissance et l'emploi sem samykktur hafi veri jn leii hagvxt til ndvegis Evrpu. ar s a finna rj meginatrii: 120 milljrum evra skuli vari til a stula a vexti og fjrfestingum, unni skuli me hrai a v a koma bankasambandi innan evrusvisins til a tryggja stugleika svii fjrmlajnustu og vernda skattgreiendur og sparifjreigendur auk ess sem lagur veri evrpskur skattur fjrmagnsfrslur me aukinni samvinnu v svii.

segir a ekki s unnt a skilja rkisfjrmlasamninginn fr essum ttum. honum s a finna nokkrar reglur varandi fjrlagager sem su ekki reistar ytri rstingi en su skilyri ess a rki geti haldi vi evrpska vaxtarstefnu.

essum grunni megi san auka enn samruna innan Evrpu. Markmii s a treysta grunn ESB og evrusvisins og sigrast opinbera skuldavandanum sem hamli n efnahagslfi va lfunni. s gert r fyrir meiri samruna til a treysta fullveldi rkja gagnvart mrkuunum.

Aukin samvinna kalli einnig meira lrislegt eftirlit innan ESB sem geri kleift a dpka og styrkja efnahagsleg og stjrnmlaleg tengsl milli aildarrkjanna.

Franska rkisstjrnin lagi mli fyrir j sna ingmenn me rum herslum en ska rkisstjrnin. Berln nlguust menn mli einkum me eim rkum a rkisfjrmlasamningurinn vri tki til a koma veg fyrir a einstk rki gtu dregi nnur t skuldafen me byrgarlausri stjrn rkisfjrmlum.

lk vihorf Berln og Pars

Angela Merkel nlgast mli fr sjnarhli ess sem ttast a hann sitji uppi me skuldir reiumanna s ekki komi bndum. Franois Hollande og hans menn leggja hins vegar meginherslu a auka bri tgjld og raun flust ekki neinar njar hmlur rkisfjrmlasamningnum.

essi munur vihorfi skra stjrnmlamanna og franskra ssalista til stjrnar efnahagsmlum og rkisfjrmlum verur ekki skrur ann veg a Angela Merkel hallist til hgri en Franois Hollande til vinstri. skir jafnaarmenn eru ekki sur gagnrnir efnahagsstjrn Hollandes en kristilegir demkratar.

Hinn 1. nvember 2012 birti franska blai Le Figaro tvr greinar um vaxandi tortryggni jverja gar Frakka og vitnai fyrirsgn ska fjldablainu Bild ar sem st: Er Frakkland a breytast ntt Grikkland? Fyrirsgnin Le Figaro var: Opinberlega eru samskiptin g. bakvi tjldin gagnrna rgjafar og fyrrv. forystumenn efnahagskvaranir Pars.

Vitna er ska jafnaarmanninn Gerhard Schrder, fyrrverandi skalandskanslara, sem hafi nlegri ru gagnrnt flokksbrur sna, franska ssalista, og bori Frakkland landi stundu saman vi skaland ri 2003 egar a var tali „veiki maurinn Evrpu“. Schrder greip til rttkra, frjlslyndra agera sem geru jverjum kleift a rtta r ktnum.

Schrder telur a kosningalofor hins nja forseta Frakklands muni vera a engu egar kaldar efnahagslegar stareyndir komi til sgunnar. Lendi Frakkar erfileikum me a endurfjrmagna opinberar skuldir snar veri a upphaf raunverulegs vanda fyrir . Schrder telur a ranga stefnu hj Hollande a lkka eftirlaunaaldur og a veri ekki unnt a afla fjr til ess. Spenna rkisfjrmlum Frakklands veri ekki aeins til a ta undir fjrmagnsfltta heldur muni rengja a leium til a fjrmagna strf Frakklandi. „Eftir tv ea rj slm tilvik munu franskir vinir okkar tta sig stareyndum lfsins a nju,“ segir Schder vi flokksbrur sna Pars.

Bild dregur upp svarta mynd af stunni Frakklandi „25% atvinnuleysi ungs flks“, „5% halli rkissji“, „nll vxtur“, „minnstu efnahagsumsvif rj r“ og er minnt „hina alvarlegu kreppu blainaarins“. blainu segir: „Frakkar fjrmagna sig enn gum markaskjrum en hagtlur eirra minna kreppurkin suri“. Hollande er hvattur til a grpa til „strhuga umbta“. Bild telur a r su nausynlegar til a „hin mikla j veri ekki eins ftk og hinir arengdu Grikkir“.

Le Figaro sem er andvgt stjrn ssalista segir a Schrder, fyrrverandi kanslari, hafi sagt a sem Merkel. nverandi kanslari, ori ekki a segja opinberlega. Ekki takist a f nein opinber vibrg Berln vi run mla Frakklandi en einkasamtlum segi menn a Bild gangi alltof langt mlflutningi snum, Frakkland s hvorki Grikkland, Spnn n tala, hins vegar s full sta til a hafa hyggjur af stu mla. Hollande lkist helst Lsu Undralandi. Hann s hugmyndafrilega einangraur fr ngrnnum snum sem hafi rist kerfisbreytingar og fylgi ahaldsstefnu. Hann muni fyrr ea sar tta sig Frakkland standi ekki utan „lgmla elisfrinnar“.

Le Figaro er vitna til skra hagfringa sem standa nrri stjrnvldum Berln, eir su einu mli. Blandan af hum skttum og of litlum niurskuri rkistgjalda muni kfa vxt Frakklandi og leia til atvinnuleysis. skir hagfringar segja a Frakkland veri ekki samkeppnishft nema dregi s r „fastakostnai vinnustund“, a veri a „afnema 35 tma regluna“, a er regla sem ssalistar komu um 35 tma vinnuviku og stjrnir hgrimanna hfu ekki afl til a afnema. Auka veri „sveigjanleika“ vinnumarkai draga r „srrttindum“ opinberra starfsmanna, „minnka rkisafskipti“, „lkka skatta“ og „breyta flagslega kerfinu, einkum varandi eftirlaun“.

Enn er vitna Gerhard Schrder, n fr haustinu 1997 egar hann var enn forstisrherra Nera-Saxlandi. Eftir a hafa hitt Dominique Strauss-Kahn sem var fjrmlarherra stjrn ssalista undir forsti Lionels Jospins og andlegur fair frri vinnustunda Schrder a hafa sagt: „g vona a Frakkar kvei a fkka vinnustundum viku 35 n ess a lkka launin, a yri gott fyrir skt atvinnulf.“ Schrder var a sk sinni. Volkswagen-verksmijurnar eru Nera-Saxlandi og blmstra sama tma og franskur blainaur vk a verjast.

egar rtt er um samanbur milli Frakklands og skalands er bent a bili milli efnahagsrunar rkjunum hafi aldrei ori meira en eftir a au tku upp sameiginlega mynt hinn 1. janar 1999, skmmu eftir a Schrder var kanslari. Marki hafi veri alltof lgt skr mti evrunni og etta hafi spillt mjg samkeppnisstu jverja fyrir utan kostna eirra af sameiningu Austur- og Vestur-skalands. skir stjrnmlamenn hafi hins vegar teki vandanum bi Schrder og san Angela Merkel fr 2005.

Frakkar hafi hins vegar hagnast upptku evru og gripi til ess a taka upp 35 stunda vinnuviku. etta hefi reianlega ekki veri unnt me franka sem mynt v a slkur flagslegur aukakostnaur fyrirtki hefi a lokum haft hrif gengisskrninguna. Minnt er a vi upptku evru hafi hlutfall atvinnulausra veri hi sama lndunum tveimur 10,7%, a s enn yfir 10% Frakklandi en 6,5% skalandi.

Hollande vanda

Sama dag, 1. nvember 2012, og Le Figaro birti ennan samanbur stu mla skalandi og Frakklandi birti The New York Times ttekt run stjrnmla og efnahagsmla Frakklandi fr v a ssalistar komust ar til valda undir forystu Hollandes. Myndin er ekki fgur. Sundrung eykst rum ssalista. Deilt er um hvort skynsamlegt s a hkka skatta og frysta rkistgjld sta ess a skera tgjldin niur og fara hgar skattahkkanir. Blai vitnar forsufyrirsgn Le Monde sem er hlynnt ssalistum og stjrn eirra en spuri yfir vera forsuna: Hefur Hollande vanmeti kreppuna?

er vakin athygli a engu s lkara en rherrar ssalista fari hver snu fram og segi a sem eim detti hug. Ayrault forstisrherra hafi til dmis valdi miklu uppnmi undir lok oktber egar hann gaf til kynna a hin „heilaga“ stefna flokksins fr 2000 um 35 tma vinnuviku kynni a vera endurskou. Hann sat fundi me lesendum blasins Le Parisin egar hann var spurur hvort ekki tti a taka upp 39 stunda vinnuviku a nju og svarai: „Hvers vegna ekki? a er ekkert banna.“

Uppnm var innan flokksins. Michel Sapin atvinnumlarherra sem er handgenginn Hollande gekk fram fyrir skjldu og sagi: „35 tma vikan verur ekki afnumin.“

Kannanir undir lok oktber 2012 sna miklar vinsldir Hollandes. Um 64% Frakka lsa ngju me stjrn hans og aeins 10% telja a standi hafi batna Frakklandi fr v a hann komst til valda. sgust 69% ng me a ekki hefi tekist a fkka atvinnulausum, eir hafa ekki veri fleiri 13 r. egar spurt var um stefnuna rkisfjrmlum lstu 66% ngju sinni. Einnig var leita lits stjrnarhttum Hollandes og tldu 68% a hann kynni ekki a fara me forsetavaldi og 63% a hann gti ekki teki erfiar kvaranir.

Frnskum ssalistum tkst a ljka afgreislu rkisfjrmlasamnings ESB. run mla Frakklandi undir eirra stjrn snir hins vegar a samykkt slks samnings ekkert skylt vi efnahagsstefnu sem reist er stefnu franskra ssalista og kann a kalla njan og enn meiri vanda yfir evrusamstarfi og Evrpusambandi.

Breikki bili milli Frakka og jverja efnahagsmlum og stjrnmlum eftir upptku evru er ekki vi v a bast a a styrki evrusamstarfi br og lengd. Stjrnmlagreiningur milli ramanna Berln og Pars rur ekki rslitum v efni heldur kaldar efnahagslegar stareyndir eins og Gerhard Schrder hefur nefnt. lgusj af essu tagi verur rkisfjrmlasamningurinn raun algjrt aukaatrii.

lokakafla essa greinaflokks verur rtt um stu rkisfjrmlasamningsins og nstu skref sem hafa veri bou anda hans til samruna innan ESB.

 
Senda  Facebook  Senda  Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bjrn Bjarnason var ingmaur Sjlfstisflokksins fr rinu 1991 til 2009. Hann var menntamlarherra 1995 til 2002 og dms- og kirkjumlarherra fr 2003 til 2009. Bjrn var blaamaur Morgunblainu og sar astoarritstjri 1979 til 1991.

 
 
Mest lesi
Fleiri pistlar

Umsknarferli andaslitrum - straumhvrf hafa ori afstu til ESB-virna - rttur jar­innar tryggur

ttaskil uru samskiptum rkis­stjrnar slands og ESB fimmtudaginn 12. mars egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrkis­rherra aftenti formanni rherrars ESB og viru­stjra stkkunarmla framkvmda­stjrn ESB brf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ensku. ar segir: The Government of...

Grikkir eru ekki sjlfst j

Grikkir eru ekki sjlfst j. eir hafa a vsu mlfrelsi vi bori Brussel, sem slenzkir aildarsinnar a ESB leggja svo miki upp r en er ekki hlusta og or eirra hafa engin hrif.

Lfsreynsla Grikkja lsandi dmi um rlg smjar sem gengur inn fjlmennt rkjabandalag

a hefur veri frlegt - ekki szt fyrir egna smja - a fylgjast me tkum Grikkja og annarra evrurkja, sem raun hafa veri tk milli Grikkja og jverja. essum tkum hafa endurspeglast eir djpu brestir, sem komnir eru samstarfi innan evrurkjanna og ar me innan Evrpu­sambandsins.

Umbrotin Evrpu geta haft fyrirsjanlegar afleiingar

a er nokku ljst a s uppreisn Mijararhafsrkja gegn zkum yfirrum innan Evrpu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forstis­rherra talu og forseti framkvmda­stjrnar ESB um skei, hvatti til fyrir allmrgum mnuum er hafin. Kveikjan a henni uru rslit ingkosninganna Grikklandi fyrir viku.

 
 
    Um Evrpuvaktina     RSS