Mßnudagurinn 15. ßg˙st 2022

Lei­togafundur NATO: Bo­u­ stefna sem fellur a­ KeflavÝkur-mˇdelinu


Bj÷rn Bjarnason
1. september 2014 klukkan 20:10

Anders Fogh Rasmussen, framkvŠmdastjˇri NATO, efndi mßnudaginn 1. september til sÝ­asta bla­amannafundar sÝns fyrir lei­togafund NATO-rÝkjanna 28 Ý Newport Ý Wales dagana 4. og 5. september. Bo­skapur hans var annar en hann Štla­i ■egar ßkve­i­ var a­ efna til lei­togafundar NATO ß ■essum tÝma.

Vissulega var Štlunin a­ fundurinn snerist um framtÝ­ NATO eins og allir lei­togafundir bandalagsins hafa gert en tÝminn var valinn me­ hli­sjˇn af ■vÝ a­ hinn 1. oktˇber kve­ur Anders Fogh Rasmussen stˇl framkvŠmdastjˇra bandalagsins og Jens Stoltenberg, fyrrverandi forsŠtisrß­herra Noregs, tekur vi­ af honum. Ůß var einnig Štlunin a­ athyglin beindist ekki sÝst a­ lyktum Ýhlutunar undir merkjum NATO Ý mßlefni Afganistan. Til fundarins koma lei­togar hinna fj÷lm÷rgu rÝkja sem sta­i­ hafa me­ NATO Ý Afganistan.

N˙ er ÷ldin sem sagt ÷nnur en ■egar upphaflega var lagt ß rß­in um fundinn. Ůar rŠ­ur mestu ßstandi­ Ý ┌kraÝnu ■ar sem tekist er ß um rß­ yfir austurhluta landsins eftir innlimun R˙ssa ß KrÝmskaga. Undirrˇ­ur af hßlfu R˙ssa og bein Ýhlutun r˙ssneskra hermanna hefur leitt til herna­arßtaka. Fleira skapar einnig ˇst÷­ugleika.

„Ůetta er tÝmi marg■Štts hŠttußstands ß řmsum st÷­um. ═ austri blanda R˙ssar sÚ fyrir opnum tj÷ldum Ý mßlefni ┌kraÝnu. ═ su­ri eykst ˇst÷­ugleiki Ý veikbur­a rÝkjum, ÷fgar aukast og ßt÷k milli strÝ­andi fylkinga,“ sag­ Fogh-Rasmussen Ý upphafi bla­amannafundarins. „HŠttußstandi­ getur fari­ ˙r b÷ndunum fyrirvaralaust. Ůa­ getur brei­st ˙t ß ˇgnarhra­a og ■a­ hefur ßhrif ß ÷ryggi okkar allra ß mismunandi hßtt.“

FramkvŠmdastjˇrinn sag­i a­ ß lei­togafundinum yr­i sta­fest og tryggt a­ NATO gŠti sta­i­ undir ■eirri ßbyrg­ a­ vernda og verja Ýb˙a a­ildarlandanna og landsvŠ­i ■eirra. Ůß yr­i bandalagi­ einnig a­ b˙a yfir getu til a­ hafa stjˇrn ß hŠttußstandi og sjß til ■ess a­ ■a­ fŠri ekki ˙r b÷ndunum.

Lei­togarnir munu sam■ykkja Readiness Action Plan a­ger­aߊtlun, sag­i framkvŠmdastjˇrinn, sem trygg­i meiri vi­brag­shŠfni af hßlfu NATO en nokkru sinni fyrr, ■ar ß me­al til a­ breg­ast vi­ ßrßsargirni R˙ssa. ┴Štlun sem ger­i bandalaginu kleift a­ takast ß vi­ ÷ll verkefni ß svi­i ÷ryggismßla hvar sem ■ess vŠri ■÷rf.

HÚr er ekki lÝti­ sagt ■egar liti­ er til ■eirrar hŠttu sem talin er ste­ja a­ NATO-rÝkjunum Ý ßhŠttumati sem hugveitur hafa kynnt. Ëgnin er jafnt Ý netheimum sem vi­ landamŠri rÝkja. Ůß er einnig ˇttast a­ inn Ý rÝkin laumist ˙tsendarar ═slamska rÝkisins e­a annarra lÝfhŠttulegra hry­juverkasamtaka.

Sama daginn og Anders Fogh-Rasmussen hÚlt bla­amannafund sinn flutti David Cameron, forsŠtisrß­herra Breta og gestgjafi ß fundinum Ý Wales, rŠ­u ß breska ■inginu ■ar sem hann bo­a­i hert eftirlit og a­rar rß­stafanir til a­ sporna gegn hŠttu af hry­juverkam÷nnum Ý Bretlandi.

FramkvŠmdastjˇri NATO sag­i a­ vi­brag­sherafli NATO, Response Force, fj÷l■jˇ­legur herafli ß landi, Ý lofti og ß legi auk sÚrsveita vŠri til taks og honum mŠtti beita hvarvetna Ý heiminum Ý ■ßgu sameiginlegra varna og stjˇrnar ß hŠttußstandi. N˙ vŠri stefnt a­ ■vÝ a­ efla ■ennan herafla og koma ß fˇt sˇknarsveit innan hans sem grÝpa mŠtti til me­ ÷rstuttum fyrirvara. BandalagsrÝki mundu skipta ß milli sÝn a­ leggja til ■essa sˇknarsveit me­ nokkur ■˙sund herm÷nnum sem senda mŠtti hvert ß land sem vŠri me­ flugvÚlum og skipum og stu­ningi sÚrsveita.

Ůetta kref­ist ■ess a­ Ý NATO-rÝkjum yr­i a­sta­a til a­ taka ß mˇti ■essum li­safla og ■ar yr­u einnig a­ vera geymd tˇl og tŠki sem hann gŠti nřtt auk birg­a og stjˇrnst÷­va og nau­synlegra mannvirkja. Li­i­ yr­i a­ geta fer­ast ßn mikils b˙na­ar en vera til ■ess b˙i­ a­ berja frß sÚr af h÷rku reyndist ■÷rf ß ■vÝ.

Ůessi lřsing er Ý samrŠmi vi­ or­ sem Victoria Nuland, a­sto­arutanrÝkisrß­herra BandarÝkjanna um Evrˇpumßl, lÚt falla Ý samtali vi­ FrÚttabla­i­ ■egar h˙n heimsˇtti ═sland 30. j˙nÝ 2014 og sag­i a­ reynslan af rekstri varnarsvŠ­isins ß ┴sbr˙ ß KeflavÝkurflugvelli eftir a­ herafli BandarÝkjanna hvarf ß brott ˙r KeflavÝkurst÷­inni fyrir ßtta ßrum vŠri gott fordŠmi fyrir a­ildarrÝki NATO Ý Austur-Evrˇpu.

„Ůetta er ekki hef­bundi­ fyrirkomulag me­ fullmanna­ri herst÷­, heldur rekur ═sland a­st÷­u ß KeflavÝkurflugvelli og BandarÝkjamenn nřta hana tÝmabundi­ fyrir alls konar a­ger­ir. Vi­ ■urfum a­ vinna lÝka me­ ■essum hŠtti Ý Austur-Evrˇpu,“ sag­i Nuland Ý vi­tali sem birtist Ý FrÚttabla­inu 1. j˙lÝ 2014. H˙n tˇk dŠmi af herst÷­vum Ý Pˇllandi og Eistlandi, ■ar sem BandarÝkin hef­u nřlega sta­sett flugsveitir vegna ßtakanna Ý ┌kraÝnu. ŮŠr sÚu „reknar mj÷g Ý anda KeflavÝkur-mˇdelsins.“

Ůß sag­i Victoria Nuland:

„Ůa­ sem hefur breyst er hvernig vi­ vinnum saman Ý ÷ryggismßlum. ═sland rekur varnarsvŠ­i­ ß KeflavÝkurflugvelli, en tekur mikinn og tÝ­an ■ßtt Ý samstarfi vi­ BandarÝkin; herŠfingum, bŠ­i tvÝhli­a og Ý samstarfi vi­ ÷nnur NATO-rÝki, ß landi, sjˇ og Ý lofti, vi­ Šfum hvernig hŠgt sÚ a­ nřta varnarsvŠ­i­ aftur me­ sk÷mmum fyrirvara ■ˇtt ■ar sÚ enginn herafli sta­settur varanlega. Svona ß ÷ryggissamstarf a­ ganga fyrir sig ß 21. ÷ldinni og svona erum vi­ a­ byrja a­ vinna me­ ÷­rum NATO-rÝkjum. ╔g held ■vÝ ■ess vegna fram a­ ■etta samstarf BandarÝkjanna og ═slands sÚ brautry­jendastarf.“

Lřsing Anders Fogh Rasmussens ß ■vÝ hvernig hann sÚr fyrir sÚr skipulag varna NATO fellur a­ ■vÝ fyrirkomulagi sem veri­ hefur ß KeflavÝkurflugvelli frß ßrinu 2007 og Nuland lřsir hÚr a­ ofan. Ůa­ eru ekki a­eins a­ildar■jˇ­ir NATO sem taka ■ßtt Ý ■jßlfun ß vellinum og nřta mannvirkin sem eru Ý umsjˇn LandhelgisgŠslu ═slands heldur einnig vina■jˇ­ir NATO, Finnar og SvÝar.

Ůessi ˙tfŠrsla ß v÷rnum undir merkjum NATO er byltingarkennd mi­a­ vi­ ■a­ sem var ß tÝma kalda strÝ­sins ■egar m÷rg hundru­ ■˙sund herm÷nnum var haldi­ ˙ti Ý Ůřskalandi til a­ vera til taks og fŠla R˙ssa frß a­ senda ˇvÝgan her yfir landamŠri. Ůß var fimm til sex ■˙sund manna li­ BandarÝkjamanna a­ sta­aldri ß ═slandi. N˙ skal brug­ist vi­ hŠttußstandi me­ li­i sem kalla­ er ˙t me­ sk÷mmum fyrirvara og ß a­ gera fari­ hra­fer­ milli sta­a.

Til a­ kerfisbreytingin sem Anders Fogh Rasmussen bo­ar skili ßrangri ver­ur a­ tryggja a­ Ý hverju landi sÚ ßvallt hin besta og fullkomnasta a­sta­a fyrir hendi til a­ taka ß mˇti li­saflanum og a­ frß hverjum sta­ haldi menn a­ sta­aldri uppi ■vÝ eftirliti sem er nau­synlegt til a­ leggja mat ß breytingar sem kalla ß aukinn vi­b˙na­.

Grunnur a­ ■ßttt÷ku ═slendinga Ý samstarfinu innan NATO Ý ■essari mynd var lag­ur strax vi­ brottf÷r bandarÝska varnarli­sins ßri­ 2006. SÝ­an hefur samstarfi­ ■rˇast og Ý sumar ritu­u innanrÝkisrß­herra og utanrÝkisrß­herra undir samning ■ar sem rÝkisl÷greglustjˇra og LandhelgisgŠslu ═slands var fali­ a­ sinna framkvŠmd verkefna ß grundvelli varnarmßlalaga nr. 34/2008. Ůa­ hefur reynst nokku­ flˇki­ a­ koma ß varanlegri skipan ■essara mßla innan Ýslenska stjˇrnkerfisins vegna vanda vi­ a­ draga skřr ßbyrg­arm÷rk milli utanrÝkisrß­uneytisins annars vegar og dˇmsmßlarß­uneytisins og sÝ­ar innanrÝkisrß­uneytisins hins vegar. Samningurinn frß Ý sumar ey­ir a­ minnsta kosti ˇvissu■ßttum.

Allar breytingar ß svi­i ÷ryggismßla sem snerta innvi­i einstakra rÝkja eru flˇknar og erfi­ar Ý framkvŠmd. Ver­i s˙ stefna sam■ykkt ß lei­togafundi NATO n˙ Ý vikunni sem Anders Fogh Rasmussen kynnti ß bla­amannafundinum mßnudaginn 1. september er nŠsta skref a­ hrinda henni markvisst Ý framkvŠmd. Til ■ess ■arf pˇlitÝskan vilja og fjßrveitingar Ý ÷llum a­ildarrÝkjunum. ┴standi­ Ý ┌kraÝnu au­veldar stjˇrnmßlam÷nnum Ý lř­rŠ­isrÝkjum a­ r÷ksty­ja ßrvekni Ý ÷ryggis- og varnarmßlum. Engin ■jˇ­ ß a­ lÝ­a annarri undirferli, blekkingar og laumuspil ß bor­ vi­ ■a­ sem VladimÝr P˙tÝn leikur gagnvart stjˇrnv÷ldum Ý ┌kraÝnu.

UtanrÝkisrß­herra hefur bo­a­ a­ ■jˇ­ar÷ryggisstefna ═slands ver­i rŠdd ß al■ingi sem sett ver­ur Ý ■essum mßnu­i. ┴­ur en ■a­ er gert er ˇhjßkvŠmilegt a­ fram fari nřtt ßhŠttumat. ┴ri­ 2014 geta Ýslensk stjˇrnv÷ld ekki stu­st vi­ mat frß ßrinu 2009. Ůa­ ver­ur a­ leggja nřjar lÝnur Ý samrŠmi vi­ hinar nřju lÝnur sem bo­a­ar eru hjß NATO og reynslu Ýslenskra stjˇrnvalda af me­fer­ varnarmßla ß undanf÷rnum ßrum.

═ ■vÝ felst sÚrkennileg tÝmaskekkja a­ Ýslensk stjˇrnv÷ld taki ■ßtt Ý a­ mˇta stefnu Ý ÷ryggismßlum innan NATO sem reist er ß mati ß ßhŠttu lÝ­andi stundar en sty­jist sjßlf vi­ fimm ßra gamalt mat vi­ ßkvar­anir ß heimavelli.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

Bj÷rn Bjarnason var ■ingma­ur SjßlfstŠ­isflokksins frß ßrinu 1991 til 2009. Hann var menntamßlarß­herra 1995 til 2002 og dˇms- og kirkjumßlarß­herra frß 2003 til 2009. Bj÷rn var bla­ama­ur ß Morgunbla­inu og sÝ­ar a­sto­arritstjˇri 1979 til 1991.

 
 
Mest lesi­
Fleiri pistlar

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­

Grikkir eru ekki sjßlfstŠ­ ■jˇ­. Ůeir hafa a­ vÝsu mßlfrelsi vi­ bor­i­ Ý Brussel, sem Ýslenzkir a­ildarsinnar a­ ESB leggja svo miki­ upp ˙r en ß ■ß er ekki hlusta­ og or­ ■eirra hafa engin ßhrif.

LÝfsreynsla Grikkja lřsandi dŠmi um ÷rl÷g smß■jˇ­ar sem gengur inn Ý fj÷lmennt rÝkjabandalag

Ůa­ hefur veri­ frˇ­legt - ekki sÝzt fyrir ■egna smß■jˇ­a - a­ fylgjast me­ ßt÷kum Grikkja og annarra evrurÝkja, sem Ý raun hafa veri­ ßt÷k ß milli Grikkja og Ůjˇ­verja. ═ ■essum ßt÷kum hafa endurspeglast ■eir dj˙pu brestir, sem komnir eru Ý samstarfi­ innan evrurÝkjanna og ■ar me­ innan Evrˇpu­sambandsins.

Umbrotin Ý Evrˇpu geta haft ˇfyrirsjßanlegar aflei­ingar

Ůa­ er nokku­ ljˇst a­ s˙ uppreisn Mi­jar­arhafsrÝkja gegn ■řzkum yfirrß­um innan Evrˇpu­sambandsins, sem Romano Prodi, fyrrum forsŠtis­rß­herra ═talÝu og forseti framkvŠmda­stjˇrnar ESB um skei­, hvatti til fyrir allm÷rgum mßnu­um er hafin. Kveikjan a­ henni ur­u ˙rslit ■ingkosninganna Ý Grikklandi fyrir viku.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS