Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Miđvikudagurinn 28. apríl 2010

«
27. apríl

28. apríl 2010
»
29. apríl
Fréttir

Nick Clegg gagnrýndur vegna húsasölu í Brussel

Nick Clegg, leiđtogi Frjálslynda flokksins í Bretlandi, hagnađist um 362.550 evrur á sölu á húsi í Brussel, sem hann keypti á sama og hann fékk ţúsundir punda í húsnćđisstyrk međ ţingmađur á Evrópu­sambandsţinginu. Ţetta kom fram viđ rannsókn á vegum Open Europe, stofnunar, sem sérhćfir sig í rannsók...

Samlestur viđ ESB-gögn hefur forgang í stjórnar­ráđinu

Innan stjórnkerfisins gćtir vaxandi undrunar yfir ţeirri ákvörđun ríkis­stjórnar­innar ađ gefa ráđuneytum fyrirmćli um ađ forgangsrađa í ţágu íţyngjandi greiningarvinnu vegna ađildarumsóknarinnar ađ Evrópu­sambandinu á sama tíma og látiđ er eins og brýnast sé ađ draga saman hjá hinu opinbera samhliđa niđurskurđi.

86% Ţjóđverja andvígir ađstođ viđ Grikki

Um 86% Ţjóđverja eru andvígir ţví ađ lána Grikkjum 8,4 milljarđa evra eins og ćtlast er til af Ţýzkalandi í ţeim björgunarađgerđum, sem eru í undirbúningi innan evru­svćđisins. Ţýzkur almenningur telur ekki rétt ađ verđlauna ţjóđ sem hafi falsađ bćkur sínar og brotiđ reglur Evrópu­sambandsins.

Seđlabanki Evrópu í taphćttu vegna Gikklands

Seđlabanki Evrópu er ađ komast í svipađa stöđu gagnvart Grikklandi og hann var í vegna viđskipta viđ íslenzku bankana voriđ og sumariđ 2008. Bankinn hefur tekiđ viđ miklu magni trygginga­bréfa vegna endurhverfra viđskipta viđ grísk fjármála­fyrirtćki. Nú er verđmćti ţessara trygginga­bréfa ađ lćkka...

Atvinnuleysi eykst enn á Spáni

Nýjustu tölur um atvinnuleysi á Spáni benda til ađ á fyrsta ársfjórđungi ţessa árs hafi ţađ numiđ 20,05%, sem er aukning frá síđasta ársfjórđungi síđasta árs, ţegar ţađ nam um 18,83%. Á ţessu ári eru 225 milljarđar evra skuldir á gjalddaga hjá Spáni og sumir sér­frćđingar halda ţví fram, ađ Spá...

Toppfundur evruríkja um Grikkland?

Áhyggjur af fjárhagsvandrćđum Grikkja eru áberandi í evrópskum fjölmiđlum í morgun.

Leiđarar

Á bak viđ lokađar dyr og í skjóli nćtur

Ögmundur Jónasson, alţingis­mađur og fyrrverandi ráđherra skýrir frá ţví í samtali viđ BSRB-tíđindi, maíhefti, ađ forystumenn Alţýđu­sambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins hafi ćtlađ ađ knýja ríkis­stjórn Geirs H. Haarde til ţess á dimmum dögum októbermánađar 2008, ţegar ţjóđin var í örvćntingu...

Pistlar

Neyđarástand vegna Grikkja - Ţjóđverjar vilja bíđa

Bođađ hefur veriđ til neyđarfundar í leiđtogaráđi evru-ríkjanna um10. maí, ţar sem vaxandi skuldavandi Grikklands eykur líkur á, ađ fleiri evru-ríki lendi í sama vítahring. George Papaconstantinou, fjármál­ráđherra Grikkja sakar evru-ríkin um ađ draga lappirnar í viđrćđum um fjárhagsađstođ sína. Lífs...

Í pottinum

Leiđin til efnahagslegrar endurreisnar?!

Í grein í Morgunblađinu 17. desember áriđ 2008 sagđi Árni Páll Árnason, núverandi félagsmála­ráđherra: “Ţađ er til leiđ til efnahagslegrar endurreisnar, sem öll nágrannaríkin hafa fariđ viđ efnahagslega ágjöf. Sú leiđ er ađild ađ Evrópu­sambandinu. Hún leysir auđvitađ ekki allan vanda tafarla...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS