Ţriđjudagurinn 16. ágúst 2022

Föstudagurinn 30. apríl 2010

«
29. apríl

30. apríl 2010
»
1. maí
Fréttir

Ísafold gegn ESB mótmćlir stefnu ASÍ í tilefni 1. maí

Ísafold félag ungs fólks gegn ESB ađild mótmćlir stuđningi ASÍ viđ Evrópu­sambandsumsókn íslensku ríkis­stjórnar­innar.

Evru-efasemdir aukast í Frakklandi

„Evru-efasemdir“ eru ađ aukast í Frakklandi ađ sögn franska blađsins Le Monde. Forystumenn stjórnar og stjórnar­andstöđu leggja höfuđkapp á ađ forđast ađ gríska krísan hafi of víđtćk áhrif. Innan allra flokka óttist menn, ađ krísan ýti undir efasemdir í garđ Evrópu­sambandsins.

Ashton sögđ á barmi afsagnar

Cathy Ashton, utanríkis­ráđherra ESB, er á barmi afsagnar ađ sögn breska blađsins The Daily Telegraph. Blađiđ vitnar í nána samstarfs Ashtons, sem segja, ađ hún kunni ađ segja af sér embćtti sínu inna fárra mánađa. Hún taki gagnrýni á sig og störf sín nćrri sér. Vitnađ er í ónefndan embćttismann framkvćmda­stjórnar ESB, sem sagđi: „Hún á dag hvern undir högg ađ sćkja.

Mannréttindaskrá ESB ekki flutt í bundnu máli

Viviane Reding, dómsmála­stjóri Evrópu­sambandsins, hefur drepiđ hugmynd um, ađ mannréttindaskrá Evrópu­sambandsins verđi breytt í 80 mínútna langt ljóđ til flutnings á opinberum vettvangi. Telur Reding, sem einnig er mannréttinda­stjóri ESB, ađ áform um ţetta séu ađeins til marks um tíma- og peningasóun.

Evrópski umbođsmađurinn krefst aukins gegnsćis

Evrópski umbođsmađurinn, P. Nikiforos Diamandouros, hefur hvatt stjórnendur Evrópu­sambandsins til ađ auka gegnsći í störfum sínum og koma betur fram viđ borgara ESB-ríkjanna. Á árinu 2009 snerust 39% kvartana, sem umbođsmanninum bárust, um skort á gegnsći, ţar á međal ađ hafnađ vćri ađ láta af hendi...

Mótmćli og táragas í Aţenu

Lög­reglan notađi táragas í Aţenu í morgun til ţess ađ koma í veg fyrir ađ mótmćlendur ryddust inn í fjármála­ráđuneytiđ. Einhver mótmćli voru fyrir utan ţinghúsiđ í gćrkvöldi. Mótmćlin í morgun komu í kjölfar fundar Papandreou, forsćtis­ráđherra Grikklands međ verkalýđsleiđtogum, ţar sem hann kynnti fyrir ţeim fyrirhugađar ađhaldsađgerđir.

Grísk krísa-evrópskur sorgarleikur

Joschka Fischer, fyrrverandi utanríkis­ráđherra Ţýzkalands, segir ađ gríska kreppan geti breytzt í evrópskan sorgarleik.

24 milljarđa evra ađhaldsađgerđir í Grikklandi -laun fryst í 3 ár

Grísk stjórnvöld samţykktu í gćr 24 milljarđa evra ađhaldsađgerđir til ţess ađ tryggja sér margra milljarđa evra lánveitingu frá Evrópu­sambandinu og Alţjóđa gjaldeyris­sjóđnum. Laun í opinbera geiranum verđa fryst í 3 ár. Fjárlagahallinn verđur skorinn niđur um 10-11% af landsframleiđslu á ţremur árum.

Leiđarar

Ekki lengur sjálfs sín herrar

Grikkir eru ađ ganga í gegnum eldraun. Ţeir eru ekki lengur sjálfs sín herrar. Ţeir eru í mun verri stöđu en viđ Íslendingar eftir bankahruniđ og ţađ sem er áreiđanlega erfiđast fyrir ţá er ađ ţeir sjá ekkert birta til, ţegar ţeir horfa til framtíđar. Grikkland er ađili ađ Evrópu­sambandinu og ađili ađ evrunni. Hvorugt hefur orđiđ Grikkjum til bjargar. Ţvert á móti.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS