Samningsmarkmið Íslands gagnvart ESB enn ómótuð
Um árabil hefur það verið krafa Samfylkingarinnar, að samningsmarkmið Íslands gagnvart ESB yrðu skilgreind, svo að ákvarða mætti, hvernig gengið skyldi til viðræðna við ESB. Samkvæmt því sem segir í skýrslu Össurar Skarphéðinssonar,utanríkisráðherra hafa samningsmarkmið ríkisstjórnar Íslands í aðild...
Ísland ósammála Kanada um áheyrnaraðild ESB
Ríkisstjórn Íslands styður áheyrnaraðild Evrópusambandsins að Norðurskautsráðinu, að því er segir í skýrslu Össurar Skarphéðinssonar um utanríkismál, sem lögð hefur verið fram á alþingi og verður rædd 14. maí. Kandastjórn er á móti slíkri aðild ESB að ráðinu. Í skýrslunni segir, að framkvæmdastjórn...
Danir hafna evru-aðild samkvæmt nýrri könnun
Í fyrsta sinn frá því að Danir höfnuðu aðild að evru-samstarfinu í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2000 er meirihluti þeirra að nýju andvígur því, að evra verði tekin upp í Danmörku.
Verkalýðsfélög á Spáni boða þjóðfélagsátök
Viðbrögð á Spáni við aðhaldsaðgerðum Zapateros, forsætisráðherra, sem hann kynnti í gær og sagt hefur verið frá hér á Evrópuvaktinni eru harkaleg. Verkalýðsfélögin hafa brugðizt hart við og leiðtogi eins vinstri flokkanna hvatti til uppreisnar og allsherjarverkfalls. Leiðtogi íhaldsmanna á Spáni Mariano Rajoy sagði að Spánn væri orðið að „verndarsvæði“ Evrópusambandsins.
40% samdráttur í sölu lambakjöts-svínakjöts og alifuglaframleiðsla leggst af
Gera má ráð fyrir, að um 40% samdráttur verði á sölu lambakjöts innanlands og að svínakjöts- og alifuglaframleiðsla leggist af, gerist Ísland aðili að Evrópusambandinu. Þetta er mat Jóns Baldurs Lorange, stjórnmálafræðings og sviðsstjóra hjá Bændasamtökum Íslands og kom fram í erindi við opnun Mýraeldahátíðar sem hann flutti fyrir nokkrum vikum.
Rangfærslur Evrópufræðings um einangrun Íslands
Vefritið Pressan hafði það 12. maí eftir Eiríki Bergmann Einarssyni, sem kynntur var til sögunnar sem prófessor í stjórnmálafræði og forstöðumaður Evrópufræðaseturs háskólans á Bifröst, að Íslendingar væru ekki aðilar að Evrópusamningi um handtöku og framsal grunaðra manna „vegna þess að á síðustu á...
Viðurkennum bjölluat í Brussel
Á Evrópuvaktinni hefur vakið athygli á því, að Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, neitar að taka þátt í umræðum um ESB-málefni á alþingi á þeirri forsendu, að það sé þingið en ekki hann, sem hafi mótað stefnuna í ESB-málum.
Brosmildur ESB-maður lofar Íslendingum „efnahagspakka“
Guðbjörn Guðbjörnsson, tollvörður og söngvari, er einlægur ESB-aðildarsinni.