Fimmtudagurinn 16. júlí 2020

Mánudagurinn 31. maí 2010

«
30. maí

31. maí 2010
»
1. júní
Fréttir

Ţjóđverjar bregđa pólitískri stiku á sigur Lenu í Ósló

Um 40.000 manns fögnuđu ţýska sigurvegaranum í Evróvisión-söngvakeppninni, ţegar hún sneri aftur til Hanover, heimaborgar sinnar, frá Ósló sunnudaginn 30. maí. Lena Meyer-Landrut (19 ára) heillađi ekki ađeins almenning um alla Evrópu međ söng sínum og framkomu, heldur hefur hún einnig orđiđ ţýskum...

Skyndiafsögn forseta Ţýskalands vegna óheppilegra ummćla

Horst Köhler, forseti Ţýskalands, sagđi óvćnt af sér embćtti í dag, eftir ađ hafa veriđ sakađur um ađ skýra hernađarađgerđir Ţjóđverja í Afghanistan međ vísan til ţýskra, efnahagslegra hagsmuna.

Pólitískt uppnám í Tékklandi

Úrslit ţingkosninga í Tékklandi laugardaginn 29. maí leiddu til ţess, ađ Jiri Paroubek, forsćtis­ráđherra, hefur ákveđiđ ađ segja af sér formennsku í Jafnađarmanna­flokki landsins og hćtta ţáttöku í stjórnmálum. Flokki hans hafđi veriđ spáđ um 30% atkvćđa samkvćmt skođanakönnunum en fékk 22%. Ţótt han...

Toppfundur Rússa og ESB um vega­bréf, evru og gas

Forystumenn ESB og Rússlands hittast í Rostov viđ Don mánudaginn 31. maí. Ţar verđur rćtt um niđurfellingu vega­bréfsáritana, fjármálakrísuna og orkuöryggi auk annarra mála, sem setja svip sinn á samskipti ESB og Rússlands um ţessar mundir. Er ţetta fyrsti fundur Dmitrys Medvedevs, forseta Rússlands...

Evran styrkist-hluta­bréf hćkka

Hluta­bréfaverđ hćkkađi heldur á mörkuđum í Evrópu í morgun og evran styrktist sömuleiđis gagnvart dollar. Styrking evrunnar náđi ţó ekki langt vegna yfirlýsinga kínverska forsćtis­ráđherrans um ađ skuldakreppan vćri ekki afstađin. Markađir í Bretlandi og Bandaríkjunum eru lokađir í dag vegna frídags. Taliđ er ađ rekja megi róleg viđskipti á markađanum til ţess.

Frakkar búa sig undir lćkkun lánshćfismats

Frönsk stjórnvöld stađfestu í gćr, ađ ţađ yrđi erfitt fyrir Frakka ađ halda óbreyttu lánshćfismati án harkalegs niđurskurđar opinberra útgjalda. Núverandi mat hefur auđveldađ Frökkum ađ fjármagna fjárlagahalla međ ódýrum lánum. Verkalýđsfélög á evru­svćđinu búa sig nú undir átök gangi ríkis­stjórnir lengra í niđurskurđi án samráđs viđ ţau. Ţýzk stjórnvöld undirbúa skattahćkkanir.

Verđhjöđnun í Evrópu?

Seđlabanki Evrópu hefur haft ţađ ađ meginmarkmiđi ađ halda verđbólgu í skefjum. Í New York Times í morgun er ţví haldiđ fram, ađ međ ţeirri baráttu hafi Seđlabanki Evrópu lokađ augunum fyrir ţví ađ veruleg hćtta sé á verđhjöđnun en ekki aukinni verđbólgu. Verđbólgustigiđ á evru­svćđinu hćkkađi í apríl úr 1,4% í marz í 1,5% í apríl.

Vinnuhvetjandi skatta­stefna, sem ýtir undir fjárfestingu forsenda aukins hagvaxtar

Róbert Zoellick, ađalfor­stjóri Alţjóđa­bankans, segir í bréfi til Irwin Stelzer, dálkahöfundar í Wall Street Journal, ađ meira ţurfi til í Evrópu en niđurskurđ opinberra útgjalda og innspýtingu fjár.

Leiđarar

Úrslitin-Alţingi-ESB-umsókn

Ţađ er forvitnilegt ađ skođa úrslit kosninganna í fyrradag til borgar­stjórnar Reykjavíkur og annarra sveitar­stjórna og stöđu ţeirra flokka, sem 16. júlí 2009 samţykktu á Alţingi ađ Ísland skyldi sćkja um ađild ađ Evrópu­sambandinu. Tćplega ţremur mánuđum áđur höfđu fariđ fram Alţingis­kosningar. S...

Í pottinum

Evrópu­samtökin sýna ungum bćndum hroka

Evrópu­samtökin eru stundum nefnd heimatrúbođ ESB-ađildarsinna á Íslandi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS