Balkanríki óttast vaxandi áhugaleysi á ESB-stćkkun
Innan Evrópusambandsins á sú skođun vaxandi hljómgrunn, ađ stíga beri varlega til jarđar viđ frekari stćkkun sambandsins, ţegar jafnmikil óvissa ríki í ríkisfjármálum og peningamálum og nú er raunin. Fyrir utan Ísland knýja ríki á Balkanskaga á um ađild.
ESB og Rússar vinna saman ađ nútímavćđingu
Niđurstađa 25. leiđtogafundar Rússlands og ESB, sem haldinn var í borginni Rostov viđ Don í Rússlandi 31. maí til 1. júní var, ađ samkomulag náđist um samstarf í ţágu nútímavćđingar til hagsbóta fyrir íbúa beggja ađila, eins og segir í tilkynningu ađ fundinum loknum. Í tilkynningunni segir einnig...
Grćnir skattar innan ESB í endurskođun
Evrópusambandiđ hefur í hyggju ađ endurskođa svonefnda grćna skatta innan ESB, sem eru mismunandi eftir ríkjum og stundum mótsagnakenndir, ţannig ađ ţeir hvetja í sumum tilvikum til aukinnar mengunar. Skattar ţessir nema um 240 milljörđum evra á ári.
Hlutabréf halda áfram ađ falla í Evrópu og kom ţađ sérstaklega fram í verđi hlutabréfa í bönkum og BP-olíufélaginu ađ sögn Reuters í morgun. Snemma í morgun hafđi vísitala, sem mćlir verđ bréfa í Evrópu lćkkađ um 0,7%.
Evran hćgir á hagvexti segir Klaus
Hagvöxtur í ţeim ríkjum, sem tilheyra evrusvćđinu hefur ekki veriđ minni síđustu fjóra áratugi eđa svo en frá ţví ađ ţessi ríki tóku upp evru. Ţetta kemur fram í grein eftir Vaclav Klaus, forseta Tékklands í Wall Street Journal í dag.
Atvinnuleysi á evrusvćđinu meira en nokkru sinni fyrr
Atvinnuleysi á evrusvćđinu hefur aldrei veriđ meira en í apríl sl.
Barnier kynnir strangari reglur um matsfyrirtćkin í dag
Í dag er gert ráđ fyrir, ađ Michel Barnier, sem fjallar um innri markađinn og fjármálaţjónustu í framkvćmdastjórn ESB kynni tillögur um strangari reglur fyrir lánshćfismatsfyrirtćki. Búist er viđ ađ Barnier leggi til ađ ein af nýjum eftirlitsstofnunum Evrópusambandsins sjái um skráningu lánshćfismatsfyrirtćkja og eftirlit međ starfsemi ţeirra.
Ađ óbreyttu verđa ţáttaskil í umrćđum um Ísland og Evrópusambandiđ í ţessum mánuđi.