Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Miđvikudagurinn 2. júní 2010

«
1. júní

2. júní 2010
»
3. júní
Fréttir

Balkanríki óttast vaxandi áhugaleysi á ESB-stćkkun

Innan Evrópu­sambandsins á sú skođun vaxandi hljómgrunn, ađ stíga beri varlega til jarđar viđ frekari stćkkun sambandsins, ţegar jafnmikil óvissa ríki í ríkisfjármálum og peningamálum og nú er raunin. Fyrir utan Ísland knýja ríki á Balkanskaga á um ađild.

ESB og Rússar vinna saman ađ nútímavćđingu

Niđurstađa 25. leiđtogafundar Rússlands og ESB, sem haldinn var í borginni Rostov viđ Don í Rússlandi 31. maí til 1. júní var, ađ samkomulag náđist um samstarf í ţágu nútímavćđingar til hagsbóta fyrir íbúa beggja ađila, eins og segir í tilkynningu ađ fundinum loknum. Í tilkynningunni segir einnig...

Grćnir skattar innan ESB í endurskođun

Evrópu­sambandiđ hefur í hyggju ađ endurskođa svo­nefnda grćna skatta innan ESB, sem eru mismunandi eftir ríkjum og stundum mótsagnakenndir, ţannig ađ ţeir hvetja í sumum tilvikum til aukinnar mengunar. Skattar ţessir nema um 240 milljörđum evra á ári.

Hluta­bréf falla enn

Hluta­bréf halda áfram ađ falla í Evrópu og kom ţađ sérstaklega fram í verđi hluta­bréfa í bönkum og BP-olíu­félaginu ađ sögn Reuters í morgun. Snemma í morgun hafđi vísitala, sem mćlir verđ bréfa í Evrópu lćkkađ um 0,7%.

Evran hćgir á hagvexti segir Klaus

Hagvöxtur í ţeim ríkjum, sem tilheyra evru­svćđinu hefur ekki veriđ minni síđustu fjóra áratugi eđa svo en frá ţví ađ ţessi ríki tóku upp evru. Ţetta kemur fram í grein eftir Vaclav Klaus, forseta Tékklands í Wall Street Journal í dag.

Atvinnuleysi á evru­svćđinu meira en nokkru sinni fyrr

Atvinnuleysi á evru­svćđinu hefur aldrei veriđ meira en í apríl sl.

Barnier kynnir strangari reglur um mats­fyrirtćkin í dag

Í dag er gert ráđ fyrir, ađ Michel Barnier, sem fjallar um innri markađinn og fjármálaţjónustu í framkvćmda­stjórn ESB kynni tillögur um strangari reglur fyrir lánshćfismats­fyrirtćki. Búist er viđ ađ Barnier leggi til ađ ein af nýjum eftirlits­stofnunum Evrópu­sambandsins sjái um skráningu lánshćfismatsfyrirtćkja og eftirlit međ starfsemi ţeirra.

Leiđarar

Ekki eftir neinu ađ bíđa

Ađ óbreyttu verđa ţáttaskil í umrćđum um Ísland og Evrópu­sambandiđ í ţessum mánuđi.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS