Föstudagurinn 12. ágúst 2022

Sunnudagurinn 6. júní 2010

«
5. júní

6. júní 2010
»
7. júní
Fréttir

Slóvenar samţykkja gerđardóm í deilu viđ Króata

Slóvenar samţykktu međ naumum meirihluta í ţjóđar­atkvćđa­greiđslu sunnudaginn 6. júní, ađ gerđardómur skeri úr um ágreining ţeirra og Króata um ađgang ađ Adríahafi viđ borgina Píran. Deilan hefur spillt fyrir ađildarumsókn Króata ađ Evrópu­sambandinu. Ţegar 98% atkvćđa höfđu veriđ talin, höfđu 51,6% ...

ESB-dómstóll heimilar takmörkun á vefspilamennsku međ fé

Dómstóll Evrópu­sambandsins hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu, ađ ríkis­stjórnir hafi heimild til ađ banna fjárhćttuspil á netinu.

Merkel og Medvedev vilja aukiđ öryggismála­samstarf

Dmitry Medvedev, forseti Rússlands, og Angela Merkel, kanslari Ţýskalands, sögđu laugardaginn 5. júní, ađ ţau vildu auka samvinnu ESB og Rússlands í öryggismálum, án ţess ađ komiđ yrđi á fót bákni til ađ halda utan um hana. Leiđtogarnir höfđu setiđ tveggja daga fund skammt frá Berlín, ţar sem ţau r...

Króatar knýja á um ESB-ađild

Sunnudaginn 6. júní er ţjóđar­atkvćđa­greiđsla í Slóveníu um, hvort vísa eigi landamćradeilu viđ Króatíu um yfirráđ á ströndinni viđ Píran viđ Adríahaf til alţjóđlegs gerđardóms. Skođanakannanir sýna, ađ úrslit atkvćđa­greiđslunnar eru tvísýn. Landamćradeilan er međal ţess, sem tafiđ hefur viđrćđ...

Evran í andarslitrum

Tólf af tuttugu og fimm sér­frćđingum í City, fjármálahverfi Lundúna, sem Sunday Telegraph leitađi til telja, ađ evran sé í andarslitrum og verđi ekki til eftir fimm ár. Átta ţeirra töldu hins vegar ađ hún mundi lifa og fimm voru óákveđnir. Sér­frćđingarnir telja, ađ hagvöxtur í Bretlandi verđi meira en einu prósentustigi minni en gert hafđi veriđ ráđ fyrir í marz sl.

Brezkir bankar í álagspróf

Brezka fjármála­eftirlitiđ (FSA) hefur sett stćrstu bankana ţar í landi í álagspróf, ţar sem m.a. er mćlt hvernig ţeir mundu standast ţađ ađ gríska ríkiđ lenti í vanskilum međ skuldbindingar sínar. Taliđ er ađ brezkir bankar hafi lánađ Grikklandi, Spáni og Portúgal um 100 milljarđa sterlingspunda...

Geithner: viđ erum ađ auka sparnađ-ţiđ verđiđ ađ auka neyzlu

Timothy Geithner, fjármála­ráđherra Bandaríkjanna, sagđi fjármála­ráđherrum annarra G-20 ríkja á fundi ţeirra í Busan í Suđur-Kóreu, ađ ţeir skyldu ekki gera ráđ fyrir, ađ aukin neyzla Bandaríkjamanna mundi standa undir auknum hagvexti ţeirra sjálfra. Geithner hvatti Japan, Ţýzkaland og Kína til ţess ađ gera ráđstafanir til ađ auka neyzlu heima fyrir.

Bankaskattur einstakra ríkja í stađ alţjóđlegs skatts

Fjármála­ráđherrar G-20 ríkjanna, sem setiđ hafa á fundum í Busan í Suđur-Kóreu síđustu sólarhringa hafa horfiđ frá hugmyndum um sameiginlegan alţjóđlegan bankaskatt en hins vegar er ljóst, ađ einstök ríki geta tekiđ upp slíkan skatt hvert fyrir sig.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS