Fimmtudagurinn 18. ágúst 2022

Mánudagurinn 7. júní 2010

«
6. júní

7. júní 2010
»
8. júní
Fréttir

Stćrsti niđurskurđur í sögu Ţýskalands

Ţýska ríkis­stjórnin gekk mun lengra í niđurskurđi í ríkisútgjöldum en spáđ hafđi veriđ.

Össur bođar allt ađ 7 milljarđa ESB-umsóknarkostnađ

Ragnheiđur Elín Árna­dóttir, formađur ţing­flokks sjálfstćđis­manna, vekur athygli á ţví í grein í Morgunblađinu 7. júní, ađ Íslendingar fái ekki styrki úr svo­nefndum IPA-sjóđi ESB nema ţeir leggi fram fé á móti. Ţetta geti ţýtt, ađ kostnađur Íslendinga vegna ESB-ađildarumsóknarinnar yrđi allt ađ 7...

Ţýska ríkis­stjórnin glímir viđ ríkis­sjóđshalla

Angela Merkel, kanslari Ţýskalands, leitast nú viđ ađ ná samkomulagi milli stjórnar­flokkanna, kristlegra (CDU/CSU) og frjálslyndra (FDP) um leiđir til ađ draga ríkisútgjöld saman um 10 milljarđi evra á árunum 2011 til 2016. Ríkis­stjórnin á ekki annarra kosta völ en vinna ađ slíkum niđurskurđi vegn...

Yfir 1000 bćjarfélög í Evrópu í skuldakreppu

Dagens Nćringsliv í Osló segir ađ yfir 1000 bćir og önnur sveitarfélög í Evrópu séu í skuldakreppu. Ţessi sveitarfélög hafi tapađ miklum fjármunum á nútímalegum fjármálaafurđum. Blađiđ segir, ađ norsku bćirnir Narvik og Haugesund séu í ţessum hópi. DN nefnir sem dćmi franska bćinn Saint-Etienne, ţar sem 180 ţúsund manns búa.

Fallandi markađir um allan heim

Hluta­bréf féllu á nánast öllum mörkuđum í heiminum í nótt og í morgun og evran hélt áfram ađ veikjast. BBC segir ađ FTSE 100 vísitalan hafi lćkkađ um 1,6% á fyrstu mínútum viđskipta í morgun og japanska Nikkei 225 vísitalan hafi lćkkađ um 3,8% í nótt.

Djúpstćđur ágreiningur milli Bandaríkjanna og ESB í Busan

Fjármála­ráđherrar Evrópu­sambandsríkjanna koma saman til fundar í Lúxemborg í dag í kjölfar fundar fjármála­ráđherra G-20 ríkjanna í Busan í Suđur-Kóreu um helgina, sem leiddi í ljós djúpstćđan ágreining á milli Bandaríkjanna og Evrópu­ríkja um hvernig bregđast eigi viđ fjármálakreppunni í Evrópu. Evrópu­ríkin leggja áherzlu á ađhaldssemi í opinberum rekstri og niđurskurđ opinberra útgjalda.

Leiđarar

Eigum ađeins einn kost

Ţađ er fróđlegt ađ fylgjast međ ţeim umrćđum, sem nú geisa um heimsbyggđina um efnahagsmál og hvađa leiđir eigi ađ fara út úr fjármálakreppunni, sem herjađ hefur á frá árinu 2008 og alveg sérstaklega innan ESB og á evru­svćđinu á ţessu ári.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS