Sunnudagurinn 14. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 8. júní 2010

«
7. júní

8. júní 2010
»
9. júní
Fréttir

Bretar hafna ESB-fjárlaga­eftirliti

Bretar höfnuđu ţví afdráttarlaust ţriđjudaginn 8. júní, ađ ţeir myndu veita embćttismönnum ESB heimild til ađ leggja mat á fjárlagatillögur breska fjármála­ráđherrans, áđur en hann kynnti breska ţinginu fjárlaga­frumvarp sitt. Mark Hoben, breski ríkissjóđs­ráđherrann, sagđi: „Fjárlaga­frumvarpiđ verđur...

Sterlingspundiđ styrkist

Sterlingspundiđ hefur styrkzt gagnvart evrunni síđustu daga. Times í London telur ástćđuna annars vegar óvissu um efnahagslegan stöđugleika á evru­svćđinu og hins vegar yfirlýsingar Camerons, forsćtis­ráđherra Breta um aukiđ ađhald í rekstri brezka ríkisins.

Óvissa í Noregi

Norski Seđlabankinn telur mikla óvissu framundan í efnahagsmálum í Noregi og á alţjóđa­vísu, segir Dagens Nćringsliv í Osló í morgun og telur ađ seđlabankinn muni flýta sér hćgt í hćkkun stýrivaxta. Skuldakreppan í Evrópu geri norska seđlabankanum erfitt fyrir ađ spá fyrir um framtíđina. Ástandiđ á evru­svćđinu sé mjög óvíst og allt muni ţetta hafa áhrif á efnahagsstöđu Norđmanna.

Bernanke ýtir undir bjartsýni

Bernanke, ađalbanka­stjóri Bandaríska seđlabankans sagđi í gćr, ađ hann teldi almenna neyzlu og fjárfestingar vera ađ aukast í Bandaríkjunum, sem benti til batnandi afkomu í rekstri bandaríska ţjóđar­búsins. Hann sagđi vísbendingar um hagvöxt hafa orđiđ skýrari á fyrra helmingi ţessa árs.

ESB nálgast samkomulag um eftirlit međ fjárlögum ađildarríkja

Víđtćk samstađa er orđin innan Evrópu­sambandsins um ađ fjármála­ráđherrar ESB-ríkja verđi ađ leggja drög ađ fjárlögum fyrir ESB áđur en ţau eru lögđ fyrir viđkomandi ţjóđţing.

Leiđarar

Vill Steingrímur J. fjármála­eftirlit frá Brussel?

Samkomulag hefur tekist um ţađ međal fjármála­ráđherra ESB-ríkjanna, ađ ţeir skuli leggja tillögur sínar ađ fjárlaga­frumvarpi fyrir framkvćmda­stjórn ESB í Brussel, áđur en ţeir kynna frumvarpiđ á ţjóđţingum sínum. Markmiđiđ međ ţessu er, ađ ESB-embćttismenn leggi mat á hvort tillögur viđkomandi fjármála­ráđherra samrýmist markmiđum evru-landanna.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS