ESB sakađ um ađ ýta Tyrkjum frá Vesturlöndum
Robert Gates, varnarmálaráđherra Bandaríkjanna, lýsti miđvikudaginn 9. júní áhyggjum yfir ţví, ađ samskipti Ísraela og Tyrkja hefđu versnađ og kenndi Evrópusambandinu um, ađ ýta Tyrkjum á brott frá Vesturlöndum međ ţví ađ draga ađildarviđrćđur viđ ţá á langinn. Ummćli Gates, sem féllu á fundi međ...
ESB-efahyggjumađur sigurstranglegur í Hollandi
Líklegt er taliđ, ađ fyrsti „frjálslyndi“ stjórnmálaforinginn síđan í fyrri heimsstyrjöldinni, Mark Rutte, verđi nćsti forsćtisráđherra Hollands ađ loknum kosningunum, sem fram fara í landinu í dag, miđvikudag 9. júní. Hér er orđiđ „frjálslyndur“ sett innan gćsalappa, ţví ađ Rutte er ađ sögn frét...
Óljós afbođun fundar Merkel og Sarkozy
Fjölmiđlar telja ţađ enn til marks um spennuna í samskiptum Angelu Merkel og Nicolas Sarkozys, Frakklandsforseta, ađ kvöldverđarfundi ţeirra í Berlín mánudaginn 7. júní var aflýst á síđustu stundu. Franskir blađamenn voru ţegar komnir til Berlínar og biđu komu forsetans, ţegar ţeim bárust fréttir um...
Hlutabréf í Evrópu hćkkuđu í morgun og höfđu á fyrstu klukkustundum viđskipta hćkkađ um 0,8% ađ sögn Reuters. Hiđ sama gerđist í Asíu í nótt og var ţađ rakiđ til jákvćđra frétta um aukningu á útflutningi Kínverja. Hins vegar féll Nikkei-vísitalan og hefur ekki veriđ lćgri í 6 mánuđi.
Hörđ átök standa nú yfir á Bandaríkjaţingi um Volker-regluna svonefndu, sem kennd er viđ Paul Volker, fyrrverandi seđlabankastjóra Bandaríkjanna, en henni er ćtlađ ađ banna bönkum ađ stunda áhćttusöm viđskipti og fjárfestingar. Taliđ er ađ verđi Volker-reglan ađ lögum muni hún draga mjög úr hagnađi stórfyrirtćkja á borđ viđ Goldman Sachs og Morgan Stanley.
Fjármálakreppan í Evrópu getur haft áhrif í Asíu
Einn af ćđstu stjórnendum Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins, Naoyuki Shinohara, varađi viđ ţví á fundi í Singapore í gćr, ađ fjármálakreppan í Evrópu gćti haft áhrif á stöđu efnahagsmála í Asíu. Shinohara sagđi líka, ađ ţótt Asíuríki drćgju ađ sér fjármagn um ţessar mundir gćti ţađ breytzt snögglega og fjárstreymiđ beinast í ađrar áttir.
Verđbólgan í Grikklandi ţreföld á viđ evrusvćđiđ
Grikkir standa nú frammi fyrir stórvaxandi verđbólgu. Í maímánuđi mćldist árshrađi verđbólgunnar í Grikklandi 5,4% sem er ţrisvar sinnum meiri verđbólga en ađ međaltali á evrusvćđinu. Í aprílmánuđi var verđbólguhrađinn í Grikklandi 4,8% á ársgrundvelli. Ţetta er mesta verđbólga í Grikklandi í 13 ár og er talinn auka mjög á vandamál almennings í landinu viđ ađ ná endum saman.
Stefnir í stórátök milli Breta og ESB um fjárlagaeftirlit
Nú virđist stefna í stórátök á milli Breta og annarra ESB-ríkja vegna tillögu, sem fyrir liggur um ađ ađildarríkin verđi ađ leggja drög ađ fjárlögum hvers árs fyrir ESB hálfu ári áđur en fjárlagafrumvarp er lagt fyrir viđkomandi ţjóđţing.
Ţýski stjórnlagadómstóllinn skođar evru-björgunarsjóđinn
Ţýski stjórnlagadómstóllinn í Karlsruhe fjallar nú um kröfu um lögbann, sem lýtur ađ spurningunni um, hvort ţýska stjórnarskráin heimili ríkisstjórn Ţýskalands ađ ganga í ábyrgđ vegna 750 milljarđa evru björgunarsjóđsins í ţágu evrunnar. Af hálfu ríkisstjórnarinnar er ţví haldiđ fram, ađ um pólitíska yfirlýsingu sé ađ rćđa en ekki bindandi alţjóđasamning.
Málflutningur ađildarsinna í rúst
Á nokkrum vikum hefur allur málflutningur stuđningsmanna ađildar Íslands ađ ESB veriđ lagđur í rúst vegna framvindu mála innan Evrópusambandsins og á evrusvćđinu sérstaklega. Ađildarsinnar á Íslandi hafa sagt, ađ eina leiđin til ţess ađ tryggja efnahagslegan stöđugleika á Íslandi vćri sú ađ ganga í ESB og taka upp evru.
Steingrímur J. snýr út úr spurningu vegna ESB-ađildar
Á visir.is birtist 9. júní: "„Viđ munum ekki fresta 17. júní ţó ónefndur mađur hafi frestađ jólunum. Ţađ er ekki á mínu verksviđi ađ fá ESB til ţess ađ breyta sínu fundarplani,“ svarađi Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra, ţegar Unnur Brá Konráđsdóttir, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, h...