Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 15. júní 2010

«
14. júní

15. júní 2010
»
16. júní
Fréttir

Ţrjú ríki til viđbótar brjóta ríkisfjármála­reglur ESB

Efnahagsvandinn innan ESB hefur neytt ţrjú ríki til viđbótar ađ brjóta gegn ríkisfjármála­reglum sambandsins.

Utanríkis­mála­nefnd Alţingis bođuđ til fundar

Utanríkis­mála­nefnd Alţingis hefur veriđ bođuđ til fundar kl.

Nýjum rússneskum árásarkafbáti hleypt af stokkunum

Nýjasta, kjarnorkuknúna árásarkafbáti Rússa af Graney (Yasen) gerđ, Severodvinsk, var hleypt af stokkunum í Sevmash skipasmíđastöđinni 15. júní. Dmitry Medveded, Rússlands­forseti, var viđ athöfnina. Severodvinsk er fyrstur af hinni nýju fjórđu kynslóđ rússneskra kafbáta. Smíđi kafbátsins hófs...

Flotaćfingar Rússa og Norđmanna

Rússar og Norđmenn hafa lokiđ sameiginlegum flotaćfingum, POMOR-2010, hinum fyrstu síđan 1994. Norska freigátan Otto Sverdrup og rússneski tundurspillirinn Severomorsk tóku ţátt í ćfingunum í síđustu viku og sigldu saman norđur međ strönd Noregs frá Bergen til Severmorosk í Rússlandi. Hélt norska...

62% Frakka hallmćla evrunni

Nýjasta könnun á viđhorfi Frakka til efnahagsmála, sem birt er í Le Monde 15. júní sýnir, ađ 62% Frakka telja, ađ evran ýti undir efnahagsvanda ţjóđar­innar. Ađeins 28% ţeirra telja, ađ evran dragi úr efnahagsvandanum. 10% taka ekki afstöđu.

Kínverjar gera 14 viđskiptasamninga viđ Grikki

Kínverjar og Grikkir rituđu undir fjórtan viđskiptasamning í Aţenu 15. júní. Ritađ var undir í utanríkis­ráđuneytinu í Aţenu og voru Zhang Dejiang, varaforsćtis­ráđherra Kína, og Theodors Pangalos, varaforsćtis­ráđherra Grikkja, viđ athöfnina. Ţeir hafa rćtt saman um fjárfestingar Kínverja í Grikklan...

Ísafold styđur ţingsályktunartillöguna

Evrópu­vaktinni hefur borizt eftirfarandi yfirlýsing frá Ísafold, félagi ungs fólks gegn ESB-ađild: “Ísafold, félag ungs fólks gegn ESB-ađild lýsir yfir stuđningi viđ ţingsályktunartillögu ţess efnis ađ draga beri umsókn Íslands ađ Evrópu­sambandinu til baka. Alţingi sótti á sínum tíma um ađild án umbođs ţjóđar­innar og skođanakannanir sýna ađ andstađa viđ ađild er mikil.

60% Svía á móti evru

Svíar hafa aldrei veriđ eins neikvćđir í garđ evrunnar og fram kemur í niđurstöđum maí-könnunar SCB, sem birt var 15. júní. Yrđi gengiđ til ţjóđar­atkvćđa­greiđslu nú mundu 60% Svía greiđa atkvćđi gegn evrunni en tćplega 28% međ. Ţegar spurt var um afstöđu til evrunnar í könnun í nóvember 2009 stud...

AXA: ađgerđir ESB/AGS í Grikklandi duga ekki

Talsmenn franska fjármála­fyrirtćkisins AXA halda ţví fram ađ sögn Daily Telegraph í London í morgun, ađ verulegar líkur séu á ađ evru­svćđiđ muni annađ hvort skiptast í tvennt eđa leysast upp. Sömu ađilar segja, ađ björgunarađgerđir ESB/AGS viđ Grikkland og önnur Miđjarđarhafsríki gangi ekki upp vegna ţess ađ vandi ríkjanna hafi ekki veriđ rétt skilgreindur.

Leita Spánverjar í björgunar­sjóđ ESB/AGS?

Angela Merkel, kanslari Ţýzkalands, sagđi í Berlín í gćr ađ loknum fundi međ Nicolas Sarkozy, forseta Frakklands ađ Spánverjar gćtu hvenćr sem er sótt um fjárhagslegan stuđning úr björgunar­sjóđi ESB/ASG. Nokkur ţýzk dagblöđ hafa haldiđ ţví fram, ađ Evrópu­sambandiđ hafi ađ undanförnu unniđ ađ ţ...

Leiđarar

Í svikamyllu vegna ESB-umsóknar

Utanríkis­ráđherrar ESB-ríkjanna féllust á fundi sínum í Lúxemborg 14. júní „í prinsippinu“ á tillögu framkvćmda­stjórnar ESB frá 24. febrúar um, ađ framkvćmda­stjórnin fengi heimild til ađ stíga nćsta skref til móts viđ ESB-ađildarósk Íslendinga og tekiđ yrđi til viđ ađ rýna hina 35 kafla í lagabá...

Pistlar

Hafa íslenzk stjórnvöld gefiđ einhver fyrirheit?

Ađ óbreyttu stefnir allt í ađ leiđtogar ESB-ríkja taki ákvörđun um ţađ á fimmtudaginn kemur, 17. júní, ađ hefja formlegar viđrćđur viđ Ísland um ađild ađ Evrópu­sambandinu eđa öllu heldur, ađ í haust hefjist ađlögunarferli Íslands ađ inngöngu í ESB, ţví ađ ekki er um raunverulegar samningaviđrćđu...

Í pottinum

Evrópu­samtökin vara viđ Evrópu­vaktinni

Eins og lesendur Evrópu­vaktarinnar vita birtist hér frétt um niđurstöđu skođanakönnunar í Noregi, sem sýndi meiri andstöđu viđ ESB-ađild en nokkru sinni fyrr. Könnunin var unnin fyrir dagblöđin Klassekampen og Nationen og hér var birt sem fréttaskýring, sem Klassekampen sagđi um könnunina og í tilefni af henni.

Af hverju lćtur fréttastofa RÚV nota sig?

Fréttastofa RÚV segir ađ „mikil ólga“ sé međal Framsóknar­manna vegna ţess, ađ Gunnar Bragi Sveinsson, formađur ţing­flokks Framsóknar­manna er einn af flutningsmönnum ţingsályktunartillögu um ađ draga eigi umsókn Íslands um ađild ađ Evrópu­sambandinu til baka. „Frétt“ ţessi var lesin bćđi í kvöldfréttum RÚV í kvöld, ţriđjudagskvöld og í sjónvarpsfréttum, sami texti í báđum fréttatímum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS