Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Laugardagurinn 19. júní 2010

«
18. júní

19. júní 2010
»
20. júní
Fréttir

Tvískipt mynt­svćđi innan ESB til umrćđu

Evrópskur embćttismađur hefur sagt The Daily Telegraph, ađ ţví fram kemur í blađinu 19. júní, ađ á ćđstu stöđum sé veriđ ađ kanna dramatískt framtíđarúrrćđi til ađ verja efnahag einstakra ríkja betur, ţar sem ţau ráđi ekki viđ ađra fjármálakrísu á borđ viđ ţá, sem er í Grikklandi. Hugmynd er um ađ ...

Finnar vilja leiđtogafund norđurskautsríkja

Alexander Stubb, utanríkis­ráđherra Finnlands, býđur öllum ađildarríkjum Norđurskautsráđsins til fundar ćđstu manna ríkja ráđsins í Rovaniemi. Fundinum er ćtlađ ađ fjalla um strategískar og hernađarlegar breytingar vegna loftslagsbreytinga.

Grikkir ţurfa nauđasamninga ađ mati rússneska fjármála­ráđherrans

Alexei Kudrin, fjármála­ráđherra Rússlands, sagđi laugardaginn 19. júní, ađ hann vćnti ţess, ađ Grikkir óskuđu eftir nauđasamningum viđ lánardrottna sína. Ráđherrann taldi, ađ markađurinn mundi fallast á slíka ósk og rangt vćri ađ líta á hana sem gjaldţrot Grikklands. Orđ ráđherrans féllu á árlegri...

Leiđarar

Ísland er ekki einangrađ utan ESB

Leiđtogaráđ ESB ýtti á undan sér á fundi sínum 17. júní ađ taka ákvörđun um sameiginlega stjórn efnahagsmála og refsingu fyrir ţá, sem brjóta gegn settum reglum um ríkis­sjóđshalla og ţjóđar­skuldir. Leiđtogana greinir á um ţessi úrrćđi. Sumir ţeirra vilja nota „tćkifćriđ“ í fjármálakrísunni til ađ ...

Í pottinum

ESB-loforđin standast ekki

Hjónin Ţorsteinn Baldursson og Katrín Magnús­dóttir fóru í sjö vikna ferđ á húsbíl vítt og breitt um Evrópu, sem hófst í apríl áriđ 2009. Ţau langađi ađ heyra hljóđiđ í almenningi í Evrópu eftir bankahruniđ hér á landi. Húsbíllinn var merktur Íslandi og voru hjónin mikiđ spurđ út í ástandiđ á Ísl...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS