Sjáfstæðismenn vilja afturkalla ESB-umsókn - Ísland best utan ESB
39. landsfundur Sjálfstæðisflokksins áréttaði þá stefnu flokksins í stjórnmálaályktun, sem samþykkt var 26. júní, að íslensku þjóðinni vegnaði best utan Evrópusambandsins. Er þessi ályktun í samræmi við fyrri samþykktir flokksins um, að mat á hagsmunum þjóðarinnar leiði til þess, að hún sé betur set...
Flokksráð VG: Forsendur umsóknar breyttar -málið til gagngerrar endurskoðunar
Flokksráðsfundur VG samþykkti í dag svohljóðandi tillögu um aðildarumsókn Íslands að ESB: "Flokksráðsfundur VG samþykkir að vísa tillögu um að aðildarumsókn að Evrópusambandinu til málefnaþings, sem haldið verður á haustmánuðum. Forsendur ESB umsóknar eru breyttar og í því ljósi er mikilvægt að málið verði tekið til gagngerrar endurskoðunar.
Báðar deildir Bandaríkjaþings náðu samkomulagi í nótt um umbætur á löggjöf um fjármálafyrirtæki, sem gert er ráð fyrir, að Obama, Bandaríkjaforseti undirriti hinn 4. júlí n.k. Samkomulaginu er lýst sem mestu umbótum á fjármálalöggjöf Bandaríkjanna frá kreppuárunum upp úr 1930. Obama sagði, áður...
Hagvöxtur og aðhaldsaðgerðir ekki andstæður - segir Merkel
Þjóðverjar og Bandaríkjamenn leggja nú mikla áherzlu á að draga úr ágreiningi sínum í efnahagsmálum. Angela Merkel sagði við blaðamenn í gær í tengslum við fund G-8 ríkjanna í Torontó í Kanada (Bandaríkin, Kanada, Þýzkaland, Frakkland, Ítalía, Rússland, Japan)að á milli hennar og Obama, Bandaríkjaforseta ríkti gagnkvæmur skilningur í þessum efnum.
Frakkar stefna að frystingu opinberra launa í 3 ár
Francois Fillon, forsætisráðherra Frakka sagði í gær, að Frakkar íhugi að frysta laun opinberra starfsmanna í þrjú ár. Mikil mótmæli hafa verið í Frakklandi vegna áforma um að hækka eftirlaunaaldur úr 60 árum í 62 ár.
OECD: Dönsk heimili skuldugust
Dönsk heimili eru hin skuldugustu í heimi og hafa ýtt Hollendingum úr fyrsta sæti á lista OECD að því er Berlingske Tidende hefur í morgun eftir Politiken.
Sjálfstæðismenn hafna ESB-stefnu ríkisstjórnarinnar
Í stuttri stjórnmálaályktun 39. landsfundar Sjálfstæðisflokksins, sem samþykkt var síðdegis laugardaginn 26. júní, er þrisvar sinnum áréttuð andstaða við Evrópusambandið. Sett er fram skýr krafa um, að umsókn um aðild Íslands að Evrópusambandinu verði dregin til baka án tafar. Þá er því lýst yfir,...
ESB-slagur, stormur í vatnsglasi - 2-5% studdu ESB-viðræður
Halldór Jónsson, verkfræðingur í Kópavogi, sat landsfund sjálfstæðismanna.
Lærir ráðuneytið af mistökum sínum?
Eins og fram hefur komið hér á Evrópuvaktinni neitar utanríkisráðuneytið því að samstarf hafi tekizt milli þess og Evrópusambandsins um kynningu á ESB hér á Íslandi.