G-20 ríkin: Lækkun ríkisútgjalda og skulda
Leiðtogar G-20 ríkjanna samþykktu sunnudaginn 27. júní á fundi sínum í Toronto, að ráðast gegn ríkisútgjöldum, skera niður ríkissjóðshalla og stöðva vöxt opinberra skulda. Samþykktu þeir þetta, þrátt fyrir ótta Bandaríkjastjórnar við, að of hraður niðurskurður kunni að grafa undan veikbyggðum hagvex...
Máttlitlir Belgar í forystu ESB
Belgar taka við forsæti í ráðherraráði Evrópusambandsins 1. júlí af Spánverjum. Belgía er á barmi þess að liðast í sundur milli Flæmingja í norðri og Wallóna í suðri. Úrslit nýlegra þingkosninga leiddu ekki til neinnar niðurstöðu um stjórn landsins og hefur forystumönnum stjórnmálaflokkanna ekki tek...
Brezka vikublaðið The Sunday Times, segir í dag, að gera megi ráð fyrir samkomulagi á fundi leiðtoga G-20 ríkjanna í Torontó um að ríkin dragi úr hallarekstri á fjárlögum sínum um helming á næstu þremur til fjórum árum.
Jesper Rangvid, prófessor við verzlunarháskólann í Kaupmannahöfn segir, að eina huggun Dana vegna skuldsetningar danskra heimila skv. nýrri skýrslu OECD sé sú, að eitt land hafi ekki verið tekið með á lista OECD yfir skuldugustu heimili en það sé Ísland. Frá þessari skýrslu OECD var sagt hér á Evrópuvaktinni í gær, laugardag. Orðrétt segir danski prófessorinn skv.
Leið landsfundar að ESB-niðurstöðu
Einar K. Guðfinnsson, þingmaður, kynnti drög að stjórnmálaályktun 39. landsfundar sjálfstæðismanna að lokinni setningarræðu Bjarna Benediktssonar, flokksformanns, síðdegis föstudaginn 25. júní. Hún skiptist í tvennt, annars vegar blað með áhersluatriðum, og hins vegar fjögurra blaðsíðna greinargerð...
Þegar lýðræðið tekur völdin á landsfundum
Landsfundir Sjálfstæðisflokksins hafa alltaf verið dálítið magnaðar samkomur. Alltaf við og við gerist það, að landsfundur rís upp og tekur völdin af forystumönnum flokksins.
ESB-RÚV kynnir pólitíska skammsýni ESB-sjálfstæðismanna
ESB-RÚV leggur sig að sjálfsögðu fram um að birta sjónarmið þeirra sjálfstæðismanna, sem urðu undir í ESB-málinu á landsfundinum. ESB-RÚV ræðir við Benedikt Jóhannesson, formann Sjálfstæðra Evrópusinna.
Vinstri-græn hóti Samfylkingu til að ná sínum fram í krafti ESB
Í pottinum velta menn fyrir sér, hve lengi vinstri-grænir verða í ESB-bandi Samfylkingarinnar. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, ritstjóri Smugunnar, málgagns VG, er ein þeirra fjölmiðlamanna, sem boðaðir eru á innrætingarfundi í utanríkisráðuneytinu.
Af hverju uppnefnir Árni Páll meirihluta íslenzku þjóðarinnar?
Af hverju ætli Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, hafi verið að tala illa um meirihluta íslenzku þjóðarinnar í samtali við Stöð 2 í gærkvöldi, laugardagskvöldi, uppnefna hana og reyna að gera lítið úr henni?