Fimmtudagurinn 11. ágúst 2022

Sunnudagurinn 27. júní 2010

«
26. júní

27. júní 2010
»
28. júní
Fréttir

G-20 ríkin: Lćkkun ríkisútgjalda og skulda

Leiđtogar G-20 ríkjanna samţykktu sunnudaginn 27. júní á fundi sínum í Toronto, ađ ráđast gegn ríkisútgjöldum, skera niđur ríkis­sjóđshalla og stöđva vöxt opinberra skulda. Samţykktu ţeir ţetta, ţrátt fyrir ótta Bandaríkja­stjórnar viđ, ađ of hrađur niđurskurđur kunni ađ grafa undan veikbyggđum hagvex...

Máttlitlir Belgar í forystu ESB

Belgar taka viđ forsćti í ráđherraráđi Evrópu­sambandsins 1. júlí af Spánverjum. Belgía er á barmi ţess ađ liđast í sundur milli Flćmingja í norđri og Wallóna í suđri. Úrslit nýlegra ţingkosninga leiddu ekki til neinnar niđurstöđu um stjórn landsins og hefur forystumönnum stjórnmála­flokkanna ekki tek...

Samkomulag um ađhald?

Brezka vikublađiđ The Sunday Times, segir í dag, ađ gera megi ráđ fyrir samkomulagi á fundi leiđtoga G-20 ríkjanna í Torontó um ađ ríkin dragi úr hallarekstri á fjárlögum sínum um helming á nćstu ţremur til fjórum árum.

Ísland eina huggun Dana

Jesper Rangvid, prófessor viđ verzlunarháskólann í Kaupmannahöfn segir, ađ eina huggun Dana vegna skuldsetningar danskra heimila skv. nýrri skýrslu OECD sé sú, ađ eitt land hafi ekki veriđ tekiđ međ á lista OECD yfir skuldugustu heimili en ţađ sé Ísland. Frá ţessari skýrslu OECD var sagt hér á Evrópu­vaktinni í gćr, laugardag. Orđrétt segir danski prófessorinn skv.

Pistlar

Leiđ landsfundar ađ ESB-niđurstöđu

Einar K. Guđfinnsson, ţingmađur, kynnti drög ađ stjórnmálaályktun 39. landsfundar sjálfstćđis­manna ađ lokinni setningarrćđu Bjarna Benediktssonar, flokksformanns, síđdegis föstudaginn 25. júní. Hún skiptist í tvennt, annars vegar blađ međ áhersluatriđum, og hins vegar fjögurra blađsíđna greinargerđ...

Ţegar lýđrćđiđ tekur völdin á landsfundum

Landsfundir Sjálfstćđis­flokksins hafa alltaf veriđ dálítiđ magnađar samkomur. Alltaf viđ og viđ gerist ţađ, ađ landsfundur rís upp og tekur völdin af forystumönnum flokksins.

Í pottinum

ESB-RÚV kynnir pólitíska skammsýni ESB-sjálfstćđis­manna

ESB-RÚV leggur sig ađ sjálfsögđu fram um ađ birta sjónarmiđ ţeirra sjálfstćđis­manna, sem urđu undir í ESB-málinu á landsfundinum. ESB-RÚV rćđir viđ Benedikt Jóhannesson, formann Sjálfstćđra Evrópu­sinna.

Vinstri-grćn hóti Samfylkingu til ađ ná sínum fram í krafti ESB

Í pottinum velta menn fyrir sér, hve lengi vinstri-grćnir verđa í ESB-bandi Samfylkingar­innar. Ţóra Kristín Ásgeirs­dóttir, rit­stjóri Smugunnar, málgagns VG, er ein ţeirra fjölmiđla­manna, sem bođađir eru á innrćtingarfundi í utanríkis­ráđuneytinu.

Af hverju uppnefnir Árni Páll meirihluta íslenzku ţjóđar­innar?

Af hverju ćtli Árni Páll Árnason, félagsmála­ráđherra, hafi veriđ ađ tala illa um meirihluta íslenzku ţjóđar­innar í samtali viđ Stöđ 2 í gćrkvöldi, laugardagskvöldi, uppnefna hana og reyna ađ gera lítiđ úr henni?

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS