Falli evru-svæðisins spáð fyrir 2013
Í skýrslu á vegum Economist Inellegence Unit, það er rannsóknarhóps vikublaðsins The Economist, segir, að forystumenn í viðskiptalífi heimsins telji vaxandi hættu á því, að evrusvæðið leysist upp á næstu þremur árum.
Norðmenn sáttir við EES-samninginn til langrar framtíðar
Trond Giske, atvinnumálaráðherra Noregs, andstæðingur ESB-aðildar Noregs og talinn líklegastur til að taka við sem leiðtogi flokksins af Jens Stoltenberg, forsætisráðherra, hvatti til þess í viðtali við blaðið Dagens Næringsliv 25. júní, að fylgjendur ESB-aðildar létu af draumnum um, að Noregur færi...
Icesave-afstaða ESA-forseta vekur spurningu um vanhæfi
Per Sanderud, forseti Eftirlitsstofnunar EFTA, (ESA), tók svo eindregna afstöðu gegn hagsmunum Íslendinga í Icesave-málinu á fundum í tengslum við 50 ára afmæli EFTA hér á landi í síðustu viku, að spurningar hafa vaknað um hæfi ESA til að fjalla frekar um þetta mál.
Samstaða um að auka eigið fé banka
Á fundi G-20 ríkjanna í Torontó í Kanada varð samkomulag um að auka ætti kröfur til banka um eigið fé, sem nú er miðaðvið 8%. Hins vegar var frekari útfærslu þeirrar samþykktar frestað til fundar ríkjanna í Suður-Kóreu í nóvember. Daily Telegraph segir í dag, að þetta þýði, að brezkir bankar ver...
Krugman: þriðja stóra heimskreppan í nánd
Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, segir í grein í New York Times í dag, að þriðja stóra heimskreppan sé í nánd. Hann segir, að á síðustu 150 árum hafi einungis tvær meiriháttar efnahagskreppur skollið á, annað hafi verið samdráttarskeið.
Vinstri grænir samþykktu á flokksráðsfundi sínum sl. laugardag að vísa tillögu um aðildarumsókn Íslands að ESB til sérstaks málefnaþings, sem haldið verður í haust.
Ritstjóri Baugsfjölskyldunnar sakar Sjálfstæðisflokkinn um sérhagsmunagæslu!
Þeir fóru með sigur á 39. landsfundi sjálfstæðismanna, sem höfnuðu ESB-aðildarviðræðustefnu Jóhönnu, Össurar og Steingríms J. Að sjálfstæðismenn séu andvígir þessari stefnu, ætti ekki að koma neinum á óvart. Ríkisstjórnin hélt í viðræðurnar á allt öðrum forsendum en sjálfstæðismenn vildu. Þei...