Ţriđjudagurinn 15. júní 2021

Föstudagurinn 9. júlí 2010

«
8. júlí

9. júlí 2010
»
10. júlí
Fréttir

Eftirlit međ fjár­greiđslum auđveldađi Norđmönnum handtöku al-Kaídamanna

Međ ţví ađ fylgjast međ alţjóđlegum fjár­greiđslum í gegnum Swift-millibanka­greiđslukerfiđ tókst ađ hafa hendur í hári ţriggja manna, sem grunađir eru um ađild ađ al-Kaída og handteknir voru í Noregi fimmtudaginn 8. júlí. Ţetta er haft eftir bandarískum embćttismanni á vefsíđunnu EUobserver 9. júlí. ...

Trichet: stađan betri en batinn verđur ójafn

Jean-Claude Trichet, ađalbanka­stjóri Seđlabanka Evrópu, sagđi í gćr, ađ ástandiđ í fjármálum Evrópu­ríkjanna vćri ađ lagast og ađ bankinn mundi smátt og smátt draga úr ţeim stuđningi, sem hann hefđi veitt fjármálamörkuđum. Bankinn byrjađi snemma í maí ađ kaupa ríkisskulda­bréf einstakra ríkja og hefur til ţessa skv.

Leiđarar

Hvar er ađhald Vinstri grćnna?

Eitt af ţví, sem búast hefđi mátt viđ í samskiptum Samfylkingar og Vinstri grćnna á vettvangi ríkis­stjórnar­innar, eftir ađ Samfylkingin kúgađi ţá síđar­nefndu til ađ samţykkja ađ Ísland sćkti um ađild ađ ESB, er ađ Vinstri grćnir notuđu ađstöđu sína í ríkis­stjórn til ađ koma í veg fyrir beina misnotkun utanríkis­ráđuneytisins í ţví samhengi. Ţađ hefur hins vegar ekki gerzt, svo ađ sjáanlegt sé.

Í pottinum

Össur montar sig í Zagreb – vill ganga í augun á Króötum

Nauđsynlegt er ađ halda ţví til haga í pottinum, sem haft er eftir Össuri Skarphéđinssyni á ruv.is 8. júlí: „Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra, telur ađ ekki hefđi orđiđ efnahags- og bankahrun á Íslandi ef gengiđ hefđi veriđ í Evrópu­sambandiđ fyrir 10 árum og evran síđan tekin upp. ...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS