Sunnudagurinn 7. ágúst 2022

Sunnudagurinn 11. júlí 2010

«
10. júlí

11. júlí 2010
»
12. júlí
Fréttir

Woerth hreinsađur af ásökunum um ađ ađstođa Bettencourt viđ skattsvik

Franska fjármála­eftirlitiđ hefur hreinsađ Eric Woerth, atvinnumála­ráđherra Frakka, af ásökunum um ađ ađstođa Liliane Bettencourt, auđugustu konu Frakklands viđ ađ skjóta fé undan skatti. Í skýrslu eftirlitsins segir, ađ Woerth hafi ekki misnotađ stöđu sína sem fjárlaga­ráđherra í ţessu skyni. Nafn Woerths var nefnt í samtölum, sem ţjónn frú Bettencourts hljóđritađi međ leynd á heimili hennar.

Stćkkunar­stjóri ESB bođar áróđursherferđ á Íslandi

Stefan Füle, stćkkunar­stjóri ESB, hét ESB-ţinginu ţví mivikudaginn 7. júlí, ţegar ađildarumsókn Íslands var ţar til umrćđu, ađ framkvćmda­stjórn ESB mundi ađstođa íslensk stjórnvöld viđ ađ framkvćma kynningar­áćtlun ţeirra (communication strategy) vegna Evrópu­sambandsađildarinnar. Lýsti Füle ţessu yfi...

Brezk hugveita: ESB-ríkin betur stödd án evrunnar

Capital Economics, alţjóđlega ţekkt brezk hugveita, hefur sent frá sér skýrslu, ţar sem segir, ađ leiđin til aukins hagvaxtar í Evrópu og til ţess ađ forđa efnahagslega veikari ríkjum frá langvarandi verđhjöđnun og kreppu sé ađ leggja evruna niđur. Eigin gjaldmiđill fyrir hvert ríki ESB mundi gera Evrópu kleift ađ brjótast út úr löngu tímabili veiks vaxtar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS