Föstudagurinn 9. desember 2022

Ţriđjudagurinn 13. júlí 2010

«
12. júlí

13. júlí 2010
»
14. júlí
Fréttir

ESB-fjármála­ráđherrar ósammála um birtingu úr álagsprófum banka

Fjármála­ráđherrar ESB-ríkja eru ósammála um, hvađ eigi ađ birta opinberlega úr niđurstöđum álagsprófa 91 banka í Evrópu, ţegar prófunum lýkur 23. júlí nk. Tilgangur prófanna er ađ kanna, hvort bankar ţoli annađ högg vegna efnahags- eđa ríkisskuldakreppu. Didier Reynders, fjármála­ráđherra Belgíu, se...

Fasteignir ekki lengur öruggar eignir

PriceWaterhouseCooper í Bretlandi segir í skýrslu, sem sagt er frá í Daily Telegraph í dag, ađ ekki sé lengur hćgt ađ líta á fasteignir sem 100% öruggar eignir. Ţrátt fyrir nokkuđ stöđugt hćkkandi fasteignaverđ undanfarna áratugi er ţví spáđ ađ verđmćti fasteigna lćkki nćstu fimm ár og jafnvel lengur. Ekki sé lengur hćgt ađ ganga út frá ţví sem vísu, ađ fasteignir skili arđi.

Belgía, Grikkland og Ítalía uppfylltu ekki skilyrđi evrunnar

Ítalía, Belgía og Grikkland tóku upp evru án ţess ađ uppfylla skilyrđi um ađ opinberar skuldir mćttu ekki nema meiru en 60% af vergri landsframleiđslu.

Dagong lćkkar lánshćfismat vestrćnna ríkja

Kínverskt lánshćfismats­fyrirtćki, Dagong Global Credit Rating CO hefur lćkkađ lánshćfismat Bandaríkjanna úr AAA í AA og Bretlands og Frakklands í AA-. Belgía, Spánn og Ítalía eru í A- ásamt Malasíu. Kína er í AA+ ásamt Ţýzkalandi, Hollandi og Kanada. Noregur, Danmörk, Sviss og Singapore eru í ...

40 ólík innistćđutryggingakerfi innan ESB-tillögur um samrćmingu

Framkvćmda­stjórn Evrópu­sambandsins kynnti í gćr hugmyndir um nýtt innistćđutryggingakerfi, sem mundi tryggja innistćđu­eigendum greiđslu á innistćđum allt ađ 100 ţúsund evrum innan viku frá falli banka. Michel Barnier, sem sćti á í framkvćmda­stjórn ESB segir ađ nú séu til stađar 40 mismunandi innistćđutryggingakerfi í ESB-ríkjum og ćtlunin sé ađ samrćma ţau.

Leiđarar

Magma-máliđ uppskrift ađ ESB-svikum vinstri-grćnna

Fréttir af ţví, hvernig stađiđ var ađ afgreiđslu mála innan íslenska stjórnkerfisins til ađ tryggja, ađ Magma Energy, fyrirtćki í Kanada, gćti fest rćtur á evrópska efnahags­svćđinu í ţví skyni ađ kaupa HS Orku á Íslandi, sýna í hnotskurn stjórnar­hćtti ríkis­stjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur.

Í pottinum

Haga-for­stjóri blíđkar ríkis­stjórn međ ESB-stuđningi

Finnur Árnason, for­stjóri Haga, skrifar pistil á vefsíđuna Pressan 13. júlí, ţar sem segir međal annars: "Ísland er í Evrópu og viđ erum Evrópu­búar. Forfeđur okkar komu langflestir frá Evrópu og Evrópa er stćrsta viđskipta­svćđi Íslands í dag. Viđ höfum ţegar tekiđ upp stóran hluta af regluverk...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS