Föstudagurinn 9. desember 2022

Miđvikudagurinn 14. júlí 2010

«
13. júlí

14. júlí 2010
»
15. júlí
Fréttir

Olíuskip sigla í Norđur-Íshafi austur međ strönd Rússland

Tvö olíuskip, skráđ í Murmansk, Varzuga og Indiga, eru um ţessar mundir á norđurleiđinni frá Murmansk til Chukotka austast í Rússlandi. Skipafélög um heim allan fylgjast náiđ međ ferđum skipanna um Norđur-Íshafiđ.

BA og Iberia sameinast - gera bandalag viđ American Airlines

Samkeppnis­eftirlit ESB samţykkti 14. júlí samruna flug­félaganna British Airways (BA) og Iberia og bandalag ţeirra viđ American Airlines (AA) handan Atlantshafs. Félögin hafa samiđ um skiptingu ferđa sín á milli á leiđum yfir N-Atlantshaf. BA, Iberia og AA hófu samstarf sín á milli áriđ 2009 til ađ ...

ESB setur Ísland inn í for-ađildar styrkjakerfi sitt

Framkvćmda­stjórn ESB sendi 14. júlí frá sér fréttatilkynningu um, ađ Ísland gćti ţegiđ styrki úr for-ađildarađstođar­sjóđi (IPA) ESB. Áhersla yrđi lögđ á ađ styrkja innleiđingu ESB-löggjafar, breytingar á stjórnkerfinu og miđlun upplýsinga til ađ uppfrćđa íslenskan almenning um ESB-löggjöf og stefnu ...

Björgunar­sjóđur evrunnar kemst á laggirnar

440 milljarđa evru björgunar­sjóđur evru-svćđisins verđur starfhćfur í lok júlí og ćtti ađ fá hćsta lánshćfismat, segir Ţjóđverjinn Klaus Regling, for­stjóri sjóđsins, í viđtali viđ The Wall Street Journal og The Financial Times 14. júlí. Regling segir, ađ ef til vill reyni aldrei á sjóđinn. Verđi t...

ESB-fjármála­ráđherrar semja um verksviđ ESB-eftirlits­stofnana

Fjármála­ráđherrar ESB-ríkjanna samţykktu ţriđjudaginn 13. júlí, hvernig haga skuli fjármála­eftirliti á öllu ESB-svćđinu. Niđurstađan byggđist á nýrri málamiđlunartillögu frá belgíska fjármála­ráđherranum, sem fer međ forsćti í ráđherraráđi ESB. Ráđherrann leitar samkomulags viđ ESB-ţingiđ um máliđ. M...

Fjárfestar leita í sćnskar og norskar krónur

Fjárfestar leita í sćnskar og norskar krónur sem valkost viđ dollar og evru segir Wall Street Journal í dag.

Ţingmađur VG: jarđvegur fyrir stöđvun ađlögunarferils ađ ESB

Ásmundur Einar Dađason, alţingis­mađur Vinstri grćnna segir í grein í Fréttablađinu í dag, ađ jarđvegur sé ađ myndast fyrir ţví ađ stöđva ađlögunarferli Íslands ađ ESB og jafnframt ađ samstarfs­flokkur Vinstri grćnna í ríkis­stjórn, Samfylkingin sé ađ verđa einangruđ í afstöđu sinni til ESB-umsóknarinnar.

Leiđarar

VG verđur ađ taka afstöđu

Ásmundur Einar Dađason, alţingis­mađur Vinstri grćnna, skrifar grein í Fréttablađiđ í dag, ţar sem hann segir ađ jarđvegur sé fyrir ţví ađ stöđva ađlögunarferli Íslands ađ Evrópu­sambandinu og ađ Samfylkingin sé einangruđ í stuđningi sínum viđ ESB-umsóknina.

Pistlar

Tökum ekki viđ ţessum peningum

Á mbl.is í dag og hér á Evrópu­vaktinni, má lesa frétt um ađ Ísland eigi nú rétt á styrk frá Evrópu­sambandinu til ţess ađ búa sig undir ađild ađ sambandinu og ađ styrkurinn sé eingöngu ćtlađur til ađ styrkja stofnanir og löggjafarvaldiđ til ađ laga löggjöf Íslands ađ lögum ESB. Eitt er ađ eiga r...

Ađ hugsa á íslensku

Hver er sjálfsvitund okkar Íslendinga? Hvernig viljum viđ ađ ađrar ţjóđir sjái okkur? Hver og einn skapar sér orđspor međ athöfnum sínum, sama gildir um ţjóđir. Nćgir ađ minna á Íran eđa Ţýskaland í ţessu sambandi. Á alţjóđa­vettvangi hafa Íslendingar ţann orđstír ađ ţeir haldi fast á rétti sínum, bćđi í smáu og stóru, og eigi ţađ jafnt viđ einstaklinga sem og viđ fyrirtćki og stjórnvöld.

Hrćđsluáróđri Evrópu­frćđings hnekkt

Undrun vakti, ţegar Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmála­frćđingur og forstöđumađur Evrópu­frćđaseturs Háskólans á Bifröst, sagđi í morgunútvarpi RÚV á dögunum, ađ Íslendingar vćru á einskonar undanţágu hjá ESB vegna brota á EES-samningnum. Yrđi umsókn Íslands um ađild ađ ESB dregin til baka, kynni ESB ađ líta öđrum augum á Íslendinga.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS