Þriðjudagurinn 16. ágúst 2022

Föstudagurinn 23. júlí 2010

«
22. júlí

23. júlí 2010
»
24. júlí
Fréttir

Össur telur, að sjálfstæðis­menn muni „sjá ljósið“ vegna ESB-aðildar

Össur Skarphéðinsson, utanríkis­ráðherra, segir í viðtali við mbl.is föstudaginn 23. júlí, að hann ætli að leggja fram skriflega greinargerð á ríkjaráð­stefnunni í Brussel þriðjudaginn, 27. júlí. Hann muni fylgja henni eftir með „munnlegri ræðu“, eins og hann orðar það í viðtalinu, þar sem hann fari y...

FT:Niðurstaðan dregur úr trúverðugleika álagsprófa

Niðurstaða álagsprófa evrópsku bankanna dregur að mati Financial Times úr trúverðugleika slíkra prófa en aðeins 7 bankar af 91 féllu á prófinu.

Brussel-för Össurar til ESB ótímabær að mati sjálfstæðis­manna

Fulltrúar Sjálfstæðis­flokksins í utanríkis­mál­nefnd alþingis telja, að þátttaka Össurar Skarphéðinssonar, utanríkis­ráðherra, í ríkjaráð­stefnu Evrópu­sambandsins, þriðjudaginn 27. júlí, sé ekki tímabær og að frekari viðræður Íslands og ESB skuli ekki fara fram, fyrr en alþingi hefur fjallað um þingsály...

Utanríkis­mála­nefnd ræðir ESB-fund Össurar í næstu viku

Utanríkis­mála­nefnd alþingis kom saman klukkan 09.00 í dag, föstudag 23. júlí, til að ræða fyrirhugaðar viðræður Össurar Skarphéðinssonar, utanríkis­ráðherra, í Brussel í næstu viku. Af hálfu ESB er litið á þær viðræður, sem upphaf formlegra aðlögunarviðræðna við Ísland. Þar verður Íslendingum kynnt v...

Niðurstöður álagsprófa í Evrópu síðdegis

Niðurstöður álagsprófa á evrópskra banka verða birtar síðdegis í dag kl.

Trichet: niðurskurð og skattahækkanir

Jean-Claude Trichet, aðalbanka­stjóri Seðlabanka Evrópu hvetur til þess í grein í Financial Times í dag, að iðnveldi heims grípi til niðurskurðar á opinberum útgjöldum yfir línuna og hækkunar skatta. Þetta eru þær aðgerðir, sem ESB-ríkin hafa gripið til og Trichet staðhæfir að skili árangri.

Leiðarar

Ráðherra frá VG á að fara með Össuri

Þegar viðræður stóðu yfir um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu veturinn 1949 fóru þrír ráðherrar til Washington til þess að ljúka þeim viðræðum, einn frá hverjum stjórnar­flokkanna, sem voru þrír, þ.e. Sjálfstæðis­flokki, Framsóknar­flokki og Alþýðu­flokki. Það var ekki látið duga, að Bjarni B...

Í pottinum

Hvar er þennan aukna stuðning að finna Össur?

Össur Skarphéðinsson, utanríkis­ráðherra, segir í viðtali við mbl.is í dag, föstudag, að stuðningur við aðild Íslands að Evrópu­sambandinu fari vaxandi á Alþingi. Ráðherrann er spurður hvað sé til marks um þennan aukna stuðning. Hann svarar: „Ég þekki þingið“. Ætlast Össur Skarphéðinsson til að ...

ESB-erindreki í formennsku utanríkis­mála­nefndar

Í pottinum lesa menn á mbl.is 23. júlí: „Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkis­mála­nefndar, segir Ragnheiði Elínu Árnadóttur og Sigurð Kára Kristjánsson ganga erinda landsfundar Sjálfstæðis­flokksins þegar þau gagnrýni Össur Skarphéðinsson utanríkis­ráðherra fyrir að sækja ríkjaráð­stefnu ESB ve...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS