Össur telur, að sjálfstæðismenn muni „sjá ljósið“ vegna ESB-aðildar
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir í viðtali við mbl.is föstudaginn 23. júlí, að hann ætli að leggja fram skriflega greinargerð á ríkjaráðstefnunni í Brussel þriðjudaginn, 27. júlí. Hann muni fylgja henni eftir með „munnlegri ræðu“, eins og hann orðar það í viðtalinu, þar sem hann fari y...
FT:Niðurstaðan dregur úr trúverðugleika álagsprófa
Niðurstaða álagsprófa evrópsku bankanna dregur að mati Financial Times úr trúverðugleika slíkra prófa en aðeins 7 bankar af 91 féllu á prófinu.
Brussel-för Össurar til ESB ótímabær að mati sjálfstæðismanna
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í utanríkismálnefnd alþingis telja, að þátttaka Össurar Skarphéðinssonar, utanríkisráðherra, í ríkjaráðstefnu Evrópusambandsins, þriðjudaginn 27. júlí, sé ekki tímabær og að frekari viðræður Íslands og ESB skuli ekki fara fram, fyrr en alþingi hefur fjallað um þingsály...
Utanríkismálanefnd ræðir ESB-fund Össurar í næstu viku
Utanríkismálanefnd alþingis kom saman klukkan 09.00 í dag, föstudag 23. júlí, til að ræða fyrirhugaðar viðræður Össurar Skarphéðinssonar, utanríkisráðherra, í Brussel í næstu viku. Af hálfu ESB er litið á þær viðræður, sem upphaf formlegra aðlögunarviðræðna við Ísland. Þar verður Íslendingum kynnt v...
Niðurstöður álagsprófa í Evrópu síðdegis
Niðurstöður álagsprófa á evrópskra banka verða birtar síðdegis í dag kl.
Trichet: niðurskurð og skattahækkanir
Jean-Claude Trichet, aðalbankastjóri Seðlabanka Evrópu hvetur til þess í grein í Financial Times í dag, að iðnveldi heims grípi til niðurskurðar á opinberum útgjöldum yfir línuna og hækkunar skatta. Þetta eru þær aðgerðir, sem ESB-ríkin hafa gripið til og Trichet staðhæfir að skili árangri.
Ráðherra frá VG á að fara með Össuri
Þegar viðræður stóðu yfir um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu veturinn 1949 fóru þrír ráðherrar til Washington til þess að ljúka þeim viðræðum, einn frá hverjum stjórnarflokkanna, sem voru þrír, þ.e. Sjálfstæðisflokki, Framsóknarflokki og Alþýðuflokki. Það var ekki látið duga, að Bjarni B...
Hvar er þennan aukna stuðning að finna Össur?
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir í viðtali við mbl.is í dag, föstudag, að stuðningur við aðild Íslands að Evrópusambandinu fari vaxandi á Alþingi. Ráðherrann er spurður hvað sé til marks um þennan aukna stuðning. Hann svarar: „Ég þekki þingið“. Ætlast Össur Skarphéðinsson til að ...
ESB-erindreki í formennsku utanríkismálanefndar
Í pottinum lesa menn á mbl.is 23. júlí: „Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar, segir Ragnheiði Elínu Árnadóttur og Sigurð Kára Kristjánsson ganga erinda landsfundar Sjálfstæðisflokksins þegar þau gagnrýni Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fyrir að sækja ríkjaráðstefnu ESB ve...