Fimmtudagurinn 11. ágúst 2022

Föstudagurinn 30. júlí 2010

«
29. júlí

30. júlí 2010
»
31. júlí
Fréttir

Norđmenn styđja ESB í makrílmálinu - setja löndunarbann á Íslendinga

Lisbeth Berg-Hansen, sjávar­útvegs­ráđherra Noregs, hefur gagnrýnt Íslendinga og Fćreyinga fyrir „ábyrgđarleysi“ međ ţví ađ eigna sér stóra makrílkvóta, ţrátt fyrir harđa gagnrýni, ađ ţví er segir á vefsíđunni fishnewseu.com 30. júlí. Er bent á ađ hin harđa gagrýni Norđmanna sé kynnt, eftir ađ evróp...

ESB-dómstóllinn fjallar um hćlisleitendur í Grikklandi

Í The Irish Times segir frá ţví 30. júlí, ađ málskot hćlisleitenda til ESB-dómstólsins geti leitt til ţess, ađ mikilvćgt lögfrćđilegt fordćmi komi til sögunnar, sem hafi áhrif á stöđu ţúsunda hćlisleitenda, ţar á međal hér á Íslandi. Fimm hćlisleitendur í Írlandi hafa ákveđiđ ađ kćra niđurstöđu í...

Markađir lćkka í Evrópu

Hlutabréfa­markađir í Evrópu lćkkuđu viđ opnun í morgun skv. frásögn Wall Street Journal og fyldu ţar međ í kjölfar markađa í Bandaríkjunum í gćr og í Asíu í nótt. Ađ hluta til eiga lakari hagnađartölur fyrirtćkja í Bandaríkjunu síđustu daga hlut ađ máli en ađ öđru leyti eru almennar efasemdir um efnahagshorfur í Bandaríkjunum.

Aukin bjartsýni um efnahagshorfur í ESB-ríkjum

Bjartsýni um horfur í efnahagsmálum hefur ekki veriđ meiri en nú síđustu tvö árin í ađildarríkjum Evrópu­sambandsins. Ástćđan er aukin eftirspurn, almennt meiri bjartsýni en áđur og minnkandi atvinnuleysi í Ţýzkalandi. Ţetta kemur fram í einni af reglulegum könnunum, sem framkvćmda­stjórn ESB gerir á međal stjórnenda og neytenda og birt var í gćr.

Spánverjar sakna pesetans

Nýleg könnu Eurobarometer sýnir, ađ 54% Spánverja telja, ađ pesetinn, hinn gamli gjaldmiđill ţeirra, hefđi auđveldađ ţeim ađ sigrast á kreppunni.

Leiđarar

Timo Summa og sjálfstćđi Íslands

Var Íslendingum efst í huga, hvort ţjóđin hefđi efni á heima­stjórn 1. febrúar 1904? Nei. Í byrjun 20. aldarinnar var ađ baki sjálfstćđis­barátta um aldir og markvisst hafđi veriđ stefnt ađ auknu sjálfstćđi í nokkra áratugi áđur en heima­stjórn varđ ađ veruleika. Var Íslendinum efst í huga, h...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS