Mánudagurinn 18. október 2021

Sunnudagurinn 1. ágúst 2010

«
31. júlí

1. ágúst 2010
»
2. ágúst
Fréttir

Minnihluti Dana trúir Helle Thorning-Schmidt

Helle Thorning-Schmidt, formanni danska jafnađarmanna­flokksins, hefur ekki tekist ađ sannfćra Dani um, ađ ţađ hafi veriđ „klaufaskapur“ hjá sér ađ senda rangar upplýsingar til dómsmála­ráđuneytisins.

Lene Espersen snýst til varnar - svarar fyrir skróp frá fundum

Lene Espersen, utanríkis­ráđherra Danmerkur, hefur snúiđ heim eftir sumarleyfi á Ítalíu og er tekin til viđ ađ svara gagnrýni fyrir ađ hafa ekki lagt nćgilega rćkt viđ ađ sćkja utanríkis­ráđherrafundi.

SWIFT-sankomulag ESB og Bandaríkjanna í framkvćmd

Frá og međ 1. ágúst hafa bandarísk yfirvöld ađgang ađ millifćrslum innan evrópska bankakerfisins. Fullyrt er, ađ ţar međ sé auđveldara en áđur ađ vinna gegn hryđjuverkum. Hiđ svo­nefnda SWIFT-samkomulag milli ESB og Bandaríkjanna opnar Bandaríkjamönnum ađgang ađ ţeim bankafćrslum, sem fara í gegnu...

Haider međ leynireikninga í Liechtenstein

Jörg Haider, austurríski stjórnmálamađurinn, sem lést í bifreiđaslysi 2008, er sagđur hafa skotiđ 45 milljónum evra undan á leynireikninga í Liechtenstein ađ sögn austurríska fréttatímaritsins Profil.

Lćknar í Bretlandi: ESB-vinnutími of stuttur-ađgerđir of fáar

Lćknar í Bretlandi hafa miklar áhyggjur af ţví ađ reglur Evrópu­sambandsins um vinnutíma lćkna leiđi til ţess ađ sjúklingar fái lakari međferđ en áđur og fćrist á milli vakta, sem leiđi til ţess, ađ enginn telur sig ábyrgan fyrir tilteknum sjúklingi. Ţjálfun ungra lćkna fari versnandi vegna ţess, ađ ţeir fái ekki nógu mörg tćkifćri til ţess ađ framkvćma ađgerđir.

Alda ofbeldisverka í Grikklandi í kjölfar ađhaldsađgerđa

Yfirvöld á Grikklandi hafa nú vaxandi áhyggjur af ofbeldisverkum öfgahópa, sem hafa lýst yfir stríđi á hendur lýđrćđinu í landinu. Alda ofbeldisverka hefur risiđ í Grikklandi, sem ađ hluta er rakin til ađhaldsađgerđa vegna ţess efnahagsvanda, sem Grikkir hafa lent í og er talin minna á ofbeldisölduna, sem gekk yfir Ítalíu á áttunda áratug síđustu aldar.

Lene Espersen talin segja ósatt um Kabúl-ferđ

Tveir fyrrverandi danskir utanríkis­ráđherrar draga í efa, ađ Lene Espersen, núverandi utanríkis­ráđherra Danmerkur, segi rétt frá, ţegar hún fullyrđir, ađ embćttismenn í ráđuneyti hennar hafi ákveđiđ, ađ leigja einkaţotu til ađ fljúga međ ráđherrann til Kabúl 20. júlí í stađ ţess ađ fara međ ţotu á v...

Í pottinum

Jón Ásgeir, ESB og Samfylkingin

Pottverjar sjá, ađ Páll Vilhjálmsson, sem í áranna rás hefur fylgst međ framvindu Baugsmiđlanna, veltir eftirfarandi fyrir sér á bloggi sínu 1. ágúst: „Glettilega margir sem mćrđu Jón Ásgeir á máttardögum hans eru jafnframt í stuđningsliđi Samfylkingar sem vill koma Íslandi í Evrópu­sambandiđ. ...

Baldur og menningin - hvađ er nýtt?

Baldur Ţórhallsson, prófessor í stjórnmálafrćđi og áhugamađur um ađild Íslands ađ Evrópu­sambandinu, skrifađi á dögunum grein um vestrćna samvinnu í Fréttablađiđ og lét eins og ţar kćmu Bandaríkin ekki lengur viđ sögu, helur snerist hún um ađild ađ ESB. Hinn 29. júlí ritar hinn sami Baldur í sama bla...

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS