Thorning-Schmidt er hluti af „evrópskri elítu“
Um mannorðsmorð er að ræða og persónulegar ofsóknir, þegar þingflokksformaður Danska þjóðarflokksins, Kristian Thulesen Dahl, ræðst á Helle Thorning-Schmidt, formann jafnaðarmanna, og sakar hana um að draga upp ranga mynd af sér til að blekkja almenning, segir varaformaður Jafnaðarmannaflokksins, Ni...
ESB-andstæðingar hætti að „öskra“ og fari að ræða málið
„Þeir eru mjög háværir gegn ESB. Mestu skiptir er, að þeir hætti að öskra og taki til við að ræða málið,“ sagði Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins. „Við munum gera allt, sem í okkar valdi stendur til að hafa áhrif á viðræðurnar, svo að niðurstaðan verði eins hagstæð og frekast má,“ hét ha...
Vaxandi efnahagsvandi á Ítalíu-hrun í bílasölu-pólitísk óvissa
Athygli alþjóðlegra fjárfesta beinist nú í vaxandi mæli að vandamálum Ítala, að sögn Daily Telegraph í dag.
Hin „upplýsta umræða“ undir stjórn ESB
Nú er sá samhljómur helstur milli málsvara ESB í Brussel og talsmanna ESB-aðildar hér á landi, að það eina, sem skorti sé hin „upplýsta umræða“. Látið er í verði vaka, að skortur á henni valdi því, að Íslendingar lýsa að miklum meirihluta andstöðu við aðild Íslands að ESB. Í stað þess að flytja f...
Til hvers er nú allt þitt starf, Einar Benediktsson?!
Til Einars Benediktssonar, fyrrum sendiherra, er hægt að gera meiri kröfur um málefnalegan málflutning í tengslum við aðildarumsókn Íslands að ESB en flestra annarra. Ástæðan er sú, að frá því að hann var ungur embættismaður og vann að þátttöku Íslands í EFTA, fríverzlunarsamtökum Evrópu á Viðreisnarárunum hefur hann komið að samskiptum Íslendinga við Evrópuríkin með margvíslegum hætti.