Viðvörun til Dana vegna skógarelda í Rússlandi
Danska utanríkisráðuneytið hefur sent frá sér viðvörun til Dana um, að þeir leggi ekki leið sína til Moskvu eða annarra skógareldastaða í Rússlandi, nema þeir eigi brýnt erindi. Í viðvörun sinni hvetur ráðuneytið þá, sem þegar eru í Rússlandi til að halda sig innan dyra, loka gluggum og dyrum og að bera rykgrímur.
Samfylkingarþingmaður segir Ögmund slá ESB-feilnótu
Stjórnarþingmennirnir Ögmundur Jónasson, VG, og Anna Margrét Guðjónsdóttir, sem situr fyrir Samfylkinguna á þingi í fjarveru Björgvins G. Sigurðssonar, deila opinberlega um viðhorfið til ESB-aðildar. Ögmundur ritaði grein gegn ESB-aðild í Morgunblaðið 6. ágúst. Anna Margrét ávítar hann í grein í Fré...
Eftirfarandi yfirlýsing birtist á heimasíðui LÍÚ í gær frá formanni samtakanna: “Yfirlýsing formanns LÍÚ: Engin breyting á afstöðu LÍÚ til aðildar Íslands að ESB Að gefnu tilefni vill undirritaður árétta að engin breyting hefur orðið á afstöðu LÍÚ til aðildar að Evrópusambandinu. Ummæli mín undir lok viðtals í síðdegisþætti á Rás 2 í sl.
Störfum fækkar í Bandaríkjunum um 350 þúsund á tveimur mánuðum
Stöfum fækkaði um 130 þúsund í Bandaríkjunum í júlí fyrst og fremst vegna fækkunar í opinbera geiranum hjá fylkisstjórnum og einstökum sveitarstjórnum og tímabundnum störfum. Þótt einkarekstruinn bætti við sig 71 þúsund starfsmönnum dugði það ekki til. Á síðustu þremur mánuðum hefur starfsfólki á vegum fylkisstjórna og sveitarstjórna fækkað um 102 þúsund.
Tekur Steingrímur J. til varna í Icesave?
Nú líður að næstu lotu í Icesave-málinu.
Hálmstrá Evrópusambandssinna og blekkingar Ríkisútvarpsins
Það hlýtur að vera erfitt að vera Evrópusambandssinni á Íslandi í dag. Umsókn um inngöngu í Evrópusambandið var að vísu böðlað með hótunum í gegnum Alþingi en síðan þá hefur allt gengið á afturfótunum. Ástæðan er ekki sízt sú að nauðsynlegar forsendur fyrir umsókninni voru aldrei til staðar.