Fimmtudagurinn 18. ágúst 2022

Laugardagurinn 7. ágúst 2010

«
6. ágúst

7. ágúst 2010
»
8. ágúst
Fréttir

Viđvörun til Dana vegna skógarelda í Rússlandi

Danska utanríkis­ráđuneytiđ hefur sent frá sér viđvörun til Dana um, ađ ţeir leggi ekki leiđ sína til Moskvu eđa annarra skógareldastađa í Rússlandi, nema ţeir eigi brýnt erindi. Í viđvörun sinni hvetur ráđuneytiđ ţá, sem ţegar eru í Rússlandi til ađ halda sig innan dyra, loka gluggum og dyrum og ađ bera rykgrímur.

Samfylkingar­ţingmađur segir Ögmund slá ESB-feilnótu

Stjórnar­ţingmennirnir Ögmundur Jónasson, VG, og Anna Margrét Guđjóns­dóttir, sem situr fyrir Samfylkinguna á ţingi í fjarveru Björgvins G. Sigurđssonar, deila opinberlega um viđhorfiđ til ESB-ađildar. Ögmundur ritađi grein gegn ESB-ađild í Morgunblađiđ 6. ágúst. Anna Margrét ávítar hann í grein í Fré...

Yfirlýsing frá formanni LÍÚ

Eftirfarandi yfirlýsing birtist á heimasíđui LÍÚ í gćr frá formanni samtakanna: “Yfirlýsing formanns LÍÚ: Engin breyting á afstöđu LÍÚ til ađildar Íslands ađ ESB Ađ gefnu tilefni vill undirritađur árétta ađ engin breyting hefur orđiđ á afstöđu LÍÚ til ađildar ađ Evrópu­sambandinu. Ummćli mín undir lok viđtals í síđdegisţćtti á Rás 2 í sl.

Störfum fćkkar í Bandaríkjunum um 350 ţúsund á tveimur mánuđum

Stöfum fćkkađi um 130 ţúsund í Bandaríkjunum í júlí fyrst og fremst vegna fćkkunar í opinbera geiranum hjá fylkis­stjórnum og einstökum sveitar­stjórnum og tímabundnum störfum. Ţótt einkarekstruinn bćtti viđ sig 71 ţúsund starfsmönnum dugđi ţađ ekki til. Á síđustu ţremur mánuđum hefur starfsfólki á vegum fylkis­stjórna og sveitar­stjórna fćkkađ um 102 ţúsund.

Leiđarar

Tekur Steingrímur J. til varna í Icesave?

Nú líđur ađ nćstu lotu í Icesave-málinu.

Pistlar

Hálmstrá Evrópu­sambandssinna og blekkingar Ríkisútvarpsins

Ţađ hlýtur ađ vera erfitt ađ vera Evrópu­sambandssinni á Íslandi í dag. Umsókn um inngöngu í Evrópu­sambandiđ var ađ vísu böđlađ međ hótunum í gegnum Alţingi en síđan ţá hefur allt gengiđ á afturfótunum. Ástćđan er ekki sízt sú ađ nauđsynlegar forsendur fyrir umsókninni voru aldrei til stađar.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS