« 21. ágúst |
■ 22. ágúst 2010 |
» 23. ágúst |
Össur svartsýnn um hraða í ESB-viðræðum - „hraðferð“ úr sögunni
„Aðspurður segist hann [Össur Skarphéðinsson þó frekar hafa reiknað með að samningum ljúki á kjörtímabili núverandi ríkisstjórnar,“ segir á vefsíðunni visir.is 22. ágúst. Kjörtímabilinu lýkur vorið 2013. Össur er ekki viss um, að takist að ljúka ESB-viðræðunum fyrir þann tíma. Yfirlýsing Össurar st...
Danmörk: Annar mælikvarði á konur en karla í stjórnmálum
Margar forystukonur í Danmörku telja, að skrif fjölmiðla um dönsku flokksformennina Helle Thorning-Schmidt, formann danska Jafnaðarmannaflokksins, og Lene Esepersen, utanríkisráðherra og formann danska Íhaldsflokksins, sýni, að öðru vísi sé fjallað um konur í stjórnmálum en karla, að því er lesa má ...
ESB-viðskiptabann á selafurðir leiðir til lögbanns ESB-dómstólsins
Almenni ESB-dómstóllinn féllst fimmtudaginn 19. ágúst á ósk Inuit-samtaka um að setja lögbann á ákvörðun Evrópusambandsins um að banna viðskipti með selaafurðir innan ESB. Þrátt fyrir lögbannið tilkynnti framkvæmdastjórn ESB föstudaginn 20. ágúst, að viðskiptabannið væri í gildi, það næði þó ekki ti...
Siwiecs og Jan Palachs minnzt í Prag
Um þessa helgi eru liðin 42 ár frá innrás Varsjárbandalagsríkjanna í Prag, en þeir atburðir geruðst 20-21. ágúst 1968. Þeirra atburða var aldrei minnzt í ríkjum Austur-Evrópu fyrr en eftir fall Berlínarmúrsins 1989 en reglulega síðan. Að þessu sinni beinist athyglin að pólskum kennara, se...
Svavar Gestsson, fyrrverandi sendiherra, sagði frá því í útvarpsþætti Ævars Kjartanssonar og Ágústar Þórs Árnasonar í morgun, að hann hefði nánast flúið Austur-Þýzkaland, þar sem hann hafði hafið nám fyrir tæpri hálfri öld vegna þess að hann hefði ekki þolað að búa við einræðisstjórn og að vera undir stöðugu eftirliti.