Sunnudagurinn 14. ágúst 2022

Laugardagurinn 4. september 2010

«
3. september

4. september 2010
»
5. september
Fréttir

Enginn íslenskur ráđherra til makrílviđrćđna í Fćreyjum

Enginn íslenskur ráđherra verđur á ráđ­stefnu um uppsjávar­fisk í Fćreyjum í nćstu viku. Í fréttum frá Skotlandi um ráđ­stefnuna hefur veriđ gengiđ ađ ţví sem vísu, ađ á ráđ­stefnunni gefist tćkifćri til ađ rćđa viđ íslenskan ráđherra um lausn á makríldeilunni.

Tillaga um ađ sekta ESB-ţingmenn sem hlusta ekki á rćđu Barrosos

Tillaga hefur veriđ kynnt um ađ sekta ţá ESB-ţingmenn, sem láta hjá líđa ađ sitja í sal ESB-ţingsins ţriđjudaginn 7. september, ţegar José Manuela Barroso, forseti framkvćmda­stjórnar ESB, flytur ţinginu fyrstu stefnurćđu sína. Tillagan um sektar­greiđslurnar er flutt af ótta viđ, ađ ella tali Barros...

Aukin bjartsýni í Bandaríkjunum

Nýjar tölur um atvinnustig í Bandaríkjunum í ágústmánuđi hafa dregiđ úr svartsýni um ţróun efnahagsmála ţar í landi. Einkageirinn bćtti viđ sig 67 ţúsund starfsmönnum í ágústmánuđi en vegna fćkkunar í opinbera geiranum var heildarfćkkun starfa 54 ţúsund. Ţađ ţýđir ađ atvinnuleysi var taliđ hafa aukizt úr 9,5% í júlí í 9,6% í ágúst.

Grikkland stefnir í borgarastyrjöld

Hans-Werner Sinn, forstöđumađur IFO-stofnunarinnar í Munchen (rannsóknar­stofnun um efnahagsmál) sagđi á ráđ­stefnu viđ Como-vatn á Ítalíu ađ sú stefna innri gengisfellingar, verđhjöđnunar og kreppu, sem rekin vćri í Grikklandi mundi leiđa til borgarastyrjaldar í landinu. Frá ţessu segir Daly Telegraph í dag.

Ţorsteinn Pálsson: möguleikar á ađild hafa dvínađ

Ţorsteinn Pálsson, fyrrverandi rit­stjóri, kemst ađ ţeirri niđurstöđu í grein í Fréttablađinu í dag ađ breytingar á ríkis­stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur, hafi orđiđ til ţess, ađ líkur hafi dvínađ á ţví ađ ESB-máliđ verđi til lykta leitt á ţessu kjörtímabili.

Tafir á IPA-sum ráđuneyti sendu ekki inn tillögur

Tafir hafa orđiđ á IPA verkefni Evrópu­sambandsins á Íslandi skv. frétt í Morgunblađinu í dag.

Leiđarar

Ríks­stjórnin rćđur ekki viđ ESB-ađildarumsóknina

Stćrsta mál sérhverrar ríkis­stjórnar, sem sćkir um ađild ađ Evrópu­sambandinu, er ađ ljúka ţví máli á skipulegan og markvissan hátt í viđrćđum viđ embćttismenn ESB. Viđ uppstokkun á ríkis­stjórninni 2. september birti forsćtis­ráđherra nćstu forgangsmál í 20 liđum. Ţar ekki minnst á ESB-ađildarumsóknin...

Pistlar

Fox á ferđ í Háskóla Íslands

Háskólar geta veriđ merkilegar stofnanir. Ţegar bezt lćtur eru ţeir vettvangur opinna og örvandi umrćđna, uppspretta nýrra hugmynda og trygging fyrir skođanaskiptum á málefnalegu og háu plani. Slíkar opnar og frjálsar umrćđur eru í raun lífćđ háskóla­sam­félagsins. Ţćr eru forsenda fyrir ţví ađ háskólar geti numiđ nýjar lendur. Ađ ţessu leyti er margt líkt međ háskólum og fjölmiđlum.

Í pottinum

Dregur Ögmundur tillögurnar til baka?

Af frétt, sem birtist í Morgunblađinu í dag og greint er frá hér á Evrópu­vaktinni er ljóst, ađ ekki hafa öll ráđuneyti sent inn tillögur um verkefni til ţess ađ hljóta peningalegan stuđning frá Evrópu­sambandinu skv. svo­nefndri IPA-lands­áćtlun.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS