Sunnudagurinn 7. ágúst 2022

Föstudagurinn 15. október 2010

«
14. október

15. október 2010
»
16. október
Fréttir

Ánamađkur veldur usla í forsetaveislu í Kreml

Í kvöldverđarbođi til heiđurs Christian Wulff, forseta Ţýskalands, í Kreml ţriđjudaginn 12. október bar ţađ til tíđinda, ađ gestur sá ánamađk skríđa á salatdisknum sínum. Hann setti mynd af honum á Twitter og er nú í vandrćđum. Dmitri Zelenin, land­stjóri Tver Obslat hérađinu, tók mynd af mađkinum, ...

Ađeins 17,9% Íslendinga bera traust til ESB - 53,5 vantreysta sambandinu

Traust Íslendinga til Evrópu­sambandsins hefur minnkađ á ţeim árum, sem MMR hefur mćlt traust til stofnana innan lands og utan.

Síđasta haftiđ brotiđ í lengstu lestargöngum heims - 57 km í Sviss

Föstudaginn 15. október klukkan 12.17 ađ íslenskum tíma var borađ í gegnum síđasta haftiđ í lengstu neđanjarđargöngum heims. Ţau eru 57 km löng í svissnesku Ölpunum og gerđ fyrir stórar flutninga- og hrađlestir. Svisslendingar kenna göngin viđ Gotthard-Basis. Ţau munu stytta lestarferđ milli Züric...

Damanaki kynnir áherslur í stefnu ESB vegna norđurskautsins

Ég tel, ađ Evrópu­sambandiđ gegni lykilhlutverki á ţessu svćđi, sagđi Maria Damanaki, sjávar­útvegs­stjóri Evrópu­sambandsins í rćđu á ráđ­stefnu um framtíđ Norđurskautsins í Brussel föstudaginn 15. október. Ráđ­stefnan var skipulögđ af Aspen-stofnuninni í Bandaríkunum, stofnun Alberts II. fursta af Món...

Kínverjar setja upp mennta­stofnanir í Afríku

Kínverjar auka nú umsvif sín mjög í Afríku ađ sögn brezka blađsins The Economist. Í upphafi var litiđ á umsvif Kínverja í Afríkuríkjum á ţann veg, ađ ţeir vildu sýna nýfrjálsum ríkjum Afríku samstöđu í baráttu ţeirra viđ gömul nýlenduveldi. Nú er taliđ ađ Kínverjar leggi vaxandi áherzlu á ađgang ađ auđlindum Afríku.

Andúđ á Gyđingum ađ búa um sig í Ungverjalandi?

Er andúđ á Gyđingum ađ búa um sig í Evrópu á ný? Í grein í ţýzka tímaritinu Der Spiegel er vakin athygli á ţróun í Ungverjalandi og ţá sérstaklega Búdapest, sem bendi til ţess. Stjórnmála­flokkur, sem byggir stefnu sína á andúđ á Gyđingum náđi 16,7% fylgi í síđustu kosningum ţar í landi og er ţar međ orđinn ţriđji stćrsti flokkur landsins.

Clinton lýsir áhyggjum vegna niđurskurđar til varnarmála í Bretlandi

Hilary Clinton, utanríkis­ráđherra Bandaríkjanna og Robert Gates varnarmála­ráđherra, hafa bćđi lýst yfir áhyggjum vegna áforma Breta um 10% niđurskurđ á framlögum til varnarmála. Bandaríkjamenn telja, ađ međ ţeim niđurskurđi verđi herafli Breta á viđ herafla hinna hernađarlega veikari ríkja innan Atlantshafsbandalagsins.

Cameron stefnir á meiri niđurskurđ en Thatcher

Ríkis­stjórn Camerons í Bretlandi hefur tekiđ allt ađra stefnu í ríkisfjármálum heldur en ríkis­stjórn Obama í Bandaríkjunum.

Leiđarar

Alţýđan og yfirstéttin

Hinar stóru línur í átökunum um ađild Íslands ađ ESB eru nokkuđ ljósar. Ţetta eru átök á milli pólitískrar yfirstéttar, sem hefur gefizt upp viđ ađ stjórna landinu og alţýđu manna, sem vill halda sjálfstćđi sínu.

Í pottinum

SA og SI eru ţögnuđ-Hvenćr ţagnar ASÍ?

Ţađ er athyglisvert ađ fylgjast međ ţeirri breytingu, sem orđiđ hefur á afstöđu samtaka ýmissa atvinnugreina til ađildar Íslands ađ Evrópu­sambandinu. Um skeiđ voru Samtök atvinnulífsins hávćr í baráttu fyrir inngöngu. Ţau eru nú ţögnuđ. Um skeiđ voru Samtök iđnađarins mjög hávćr í baráttu fyrir inngöngu. Ţau eru nú ţögnuđ.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS