Mánudagurinn 15. ágúst 2022

Mánudagurinn 18. október 2010

«
17. október

18. október 2010
»
19. október
Fréttir

Merkel og Sarkozy vilja refsiákvćđi í Lissabon-sáttmálann

Ríkis­stjórnir Frakklands og Ţýskalands vilja breytingar á Lissabon-sáttmálanum, svo ađ beita megi ESB-ríki međ mikinn fjárlagahalla skjótum og ţungum refsingum.

Sameiginlegar varnir NATO mikilvćgastar segir Össur á ţingi

Íslendingar leggja höfuđáherslu á hinar sameiginlegu varnir undir merkjum Atlantshafsbandalagsins (NATO) og stađiđ sér viđ skuldbindingu 5. gr sáttmála bandalagsins um, ađ árás á eitt ađildarríki sé árás á ţau öll, sagđi Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra, á alţingi 18. október, ţegar hann svar...

Flutningaskip án ísbrjóts frá Múrmansk til Shanghai

Íshafskipiđ Monchergorsk er fyrsta vöruflutningaskipiđ til ađ sigla alla Norđurleiđina fyrir nrođarn Rússland án ađstođar ísbrjóts. Skipiđ er einnig fyrsta skip fyrirtćkisins Norilsk-Nickel til ađ sigla međ málm frá Kola-skaganum til Kína um Norđurleiđina.

Brottreknir njósnarar heiđrađir í Kreml

Dmitri Medvedev, forseti Rússlands, hefur heiđrađ 10 rússneska njósnara, sem reknir voru frá Bandaríkjunum fyrr á ţessu ári.

Bandaríkin og Evrópa: Sama vandamál-ólíkar leiđir

Seđlabankar Bandaríkjanna og Evrópu fara nú gjörólíkar leiđir í ađ fást viđ vandamálin í kjölfar fjármálakreppunnar og ţá ekki sízt atvinnuleysi, sem herjar á beggja vegna Atlantshafsins. Seđlabanki Bandaríkjanna hyggst kaupa mikiđ af bandarískum ríkisskulda­bréfum á nćstunni til ţess ađ hafa áhrif til lćkkunar á vexti og ýta ţar međ undir hagvöxt, sem dragi úr atvinnuleysi.

Írland: stjórn og stjórnar­andstađa funda um fjárlög til 2014

Fulltrúar stjórnar­andstöđunnar á Írlandi sitja nú á fundi međ fulltrúum írsku ríkis­stjórnar­innar til ţess ađ fara yfir tölulegar upplýsingar um ţróun fjárlaga írska ríkisins nćstu fjögur árin. Brian Cowen, forsćtis­ráđherra Írlands, hefur lagt áherzlu á, ađ Írar standi saman út á viđ og ađ slík samstađa muni styrkja Íra.

Leiđarar

Steingrímur J. og Ögmundur - út frá sálfrćđilegu sjónarhorni

Ţađ er nánast furđulegt ađ fylgjast međ ríkis­stjórninni ţessa dagana og ţá alveg sérstaklega Vinstri grćnum.

Í pottinum

Össur undir pilsfald Evu Joly

Ţađ vakti ugg pottverja, ađ Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra, skuli segja í samtali viđ Pressuna 18. október: "[EvaJoly er lýđrćđissinni númer eitt, tvö og ţrjú, og hún hefur lög ađ mćla ţegar hún bendir á, ađ í dag verđa Íslendingar möglunarlaust ađ taka upp reglur Evrópu­sambandsins án...

ESB-ađildaráróđur í hátíđarsal Háskóla Íslands

Innan Háskóla Íslands er til virđingarröđ, ţegar valinn er stađur fyrir fundi, sem efnt er til undir merkjum skólans. Virđulegast ţykir ađ bjóđa mönnum til ađ hlýđa á fyrirlestur í hátíđarsal skólans.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS