Föstudagurinn 19. ágúst 2022

Ţriđjudagurinn 19. október 2010

«
18. október

19. október 2010
»
20. október
Fréttir

Gamlir ESB-ţingmenn undrast ESB-ađildarumsókn ósammála ráđherra

Hópur fyrrverandi ESB-ţingmanna er hér á landi um ţessar. Hafa ţingmennirnir fyrrverandi lýst undrun yfir, ađ mjög skiptar skođanir séu bćđi innan ríkis­stjórnar og á alţingi um ESB-ađildarumsóknarinnar, Ţetta kemur fram í frétt á vefsíđu sjávar­útvegs- og landbúnađar­ráđuneytisins um fund ţingmannanna fyrrverandi međ Jóni Bjarnasyni, ráđherra.

Tölvuhernađur skilgreindur međal helstu ógna gegn Bretum

Í skýrslu um nýja öryggis- og varnarmála­stefnu Breta segir, ađ ţjóđin sé ađ stíga inn „tíma óvissu“ og standi frammi fyrir „annars konar og flóknari ógnvöldum úr ótal áttum“ en áđur. „Í kalda stríđinu blasti viđ okkur tilvistarógn frá andstćđu ríki og mátti gera sér viđunandi grein fyrir hernađar- og kjarnorkumćtti ţess.

ESB kemur böndum á ríkisfjármál evruríkja međ sjálfkrafa sektum

Fjármála­ráđherrar ESB-ríkjanna komu sér í gćr saman um nýjar reglur til ţess ađ koma böndum á ríkisfjármál einstakra ađildarríkja evrunnar.

Stađan í írskum ríkisfjármálum mun verri

Stađan í fjármálum írska ríkisin s er miklu verri en taliđ hefur veriđ hingađ til. Ţetta kom fram á samráđsfundi stjórnar og stjórnar­andstöđu á Írlandi í gćr. Nú er taliđ ađ hagvöxtur verđi mun minni á nćstu fjórum árum en áđur hafđi veriđ spáđ og nauđsyn niđurskurđar útgjalda og skattahćkkana mun meiri. Áđur var taliđ, ađ sú upphćđ mundi nema um 7,5 milljörđum evra.

Flest ráđuneyti VG hafna eđa setja á ís umsóknir um IPA-styrki

Flest ráđuneyti Vinstri grćnna hafa ýmist hafnađ styrkjum frá Evrópu­sambandinu skv. svo­nefndri IPA-lands­áćtlun eđa lagt ţau mál til hliđar. Ţetta kemur fram í Fréttablađinu í dag.

Leiđarar

Sátt um NATO – ósćtti um ESB

Össur Skarphéđinsson, utanríkis­ráđherra, og Peter G. MacKay, varnarmála­ráđherra Kanada, undirrituđu fimmtudaginn14. október samkomulag um samstarf í varnarmálum. Í samkomulaginu segir međal annars, ađ markmiđ ţess sé ađ greiđa fyrir samstarfi um ćfingar, međal annars hugsanlegri ţátttöku Kanada...

Pistlar

„Hún sagđi ţađ svart á hvítu“

Utanríkis­ráđherra Íslands gleđst nú mjög yfir ummćlum Evu Joly varđandi nauđsyn ţess ađ viđ göngum í ESB, hún sagđi ţađ víst í „svörtu á hvítu“ ađ sögn hćstvirts utanríkis­ráđherra, hin frumlega myndlíking ráđherrans sést á Pressunni.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS